Dagur - 11.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 11.07.1984, Blaðsíða 10
10-DAGUR-11.JÚIM984 Barnagæsla Óska eftir stelpu í vist eftir há- degi. Er á Eyrinni. Uppl. í síma 24737. Sala Ymislegt Túnþökur. Mjög góðar túnþökur eru til sölu. Hagstætt verð ef samiö er strax. Uppl. i síma 96-26274. Bátar Trilla eða lítill dekkbátur óskast á leigu til handfæraveiða í sumar. Uppl. í síma 33201. Rúmlega þriggja tonna trilla til sölu með Sabb vél, lóran C og ör- bylgjustöð. Nánari upplýsingar í síma 96-61426. Húsnæði Pioneer stereo-samstæða til sölu. Kassettutæki CT-7R, útvarp F-7, magnari A-8, plötuspilari PL-4 og hátalarar HPM 900. - Nýleg tæki. Uppl. í síma 26699. Til sölu tveir skápar, eitt borð, 11/2 breidd, borðstofuborð, sex stólar og skenkur, Ijóst. Selst ódýrt. Uppl. i síma 21349. Góður, ódýr rabarbari til sölu. Uppl. í síma 21347. Orgel-Harmonium, tveggja radda til sölu. Uppl. gefur Haraldur Sig- urgeirsson, Spítalavegi 15, ( síma 23915 eftirkl. 13.00. Til sölu pallur og sturtur, 10 tonna. Einnig varahlutir í Benz 327; 24 volta startari í Benz 1418, 12,5 kw rafstöð, loftpressa og Reno sendiferðabíll. Uppl. í síma 43506 á kvöldin. Til sölu Honda XL350, árg. '74 í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 25684 á vinnutíma. Frá Skákfélagi Akureyrar: Skák- og skemmtiferð verður íarin fimmtudaginn 26.-29. júlí ef næg þátttaka fæst. Farið verður um Snæfellsnes. Þeir sem áhuga hafa á ferðinni, vinsamlegast hafið samband við Haka Jóhannesson í síma 21405 sem veitir allar upp- lýsingar og sér um skráningu. Krossar á leiði. Höfum til sölu vandaða, hvíta trékrossa. Áritaðar plötur. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. Fjalar hf. Húsavík. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Handverksmaður getur tekið að sér ýmiss verk. Uppl. ísíma 23186. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 siðdegis. Tvær systur óska eftir að taka á leigu litla íbúð á Brekkunni frá 1. sept. Uppl. í síma 61408 milli kl. 19og20. Mjög góð 3ja herbergja íbúð í þorpinu til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 25362 á kvöldin. Óska eftir að taka herbergi á leigu sem næst Menntaskólanum. Jón Aspar, sími 23410. 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í sima 22852. Óska eftir fokheldu einbýlishúsi, ca. 140-180 fm með bílskúr til kaups. Á sama stað er bíll til sölu, Ford Range Hero árg. '70, hálf- uppgerður. Uppl. í síma 21136. Unga stúlku vantar 2ja herb. íbúð. Helst á Brekkunni. Uppl. gefnar í Auðbrekku í Hörgárdal á kvöldin. 3ja herb. íbúð við Smárahlíð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 22610 eftirkl. 20. Þjónusta Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Snyrtistofan Norðurbyggð 31 verður lokuð 15. júlí til 6. ágúst. Jóhanna Valdimarsdóttir, snyrti- fræðingur, Harriet Hubbard Ayer snyrtivörur - sími 23817. Bifreiðir Tveir hvolpar fást gefnir, helst á sveitabæ. Uppl. í síma 21917 eftir kl. 18. Til sölu frambyggður Rússi ár- gerð 1970, bensín. Einnig P7 sláttuvél, votheystalía og mykju- snigill. Uppl. í síma 33180. Til sölu Morris Marina,árg. 74, 15.000 kr. Þarfnast smá lagfær- ingar. Barnabílstóll á sama stað. Uppl. í síma 23250 milli kl. 9-6 á daginn. (Siggi). Bronco árg. '74 8 cyl. sjálfskiptur, upphækkaður. Topp bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. á bílasölunni Ós, Akureyri, sími 21430. Frambyggður Rússajeppi til sölu. Skemmd yfirbygging. Nýlega upptekin dieselvél. Uppl. í síma 23039 eftir kl. 19.00. Borgarbíó Akureyri Miövikudag kl. 9 Ég lifi sýnd í allra síðasta sinn. Fimmtudag kl. 9 Leikfangið sprellfjörug gamanmynd með Richard Poyor. kl. 11 Ofjarl vopnaþjófanna Föstudag kl. 9 Leikfangið kl. 11 Ofjarl vopnaþjófanna Smáauglýsinga- móttaka -, . _.-„ frá ki. 9-17 Simi 24222. alla virka daga. Úrbæogbyggð MESSUR ARNABHEILLA Akurcyrarprestakall. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. II f.h. Sálmar: 450 - 342 - l% - 252 - 53f. B.S. Glerárprestakall. Kvöjdmcssa í Lögniannshlíðarkirkju sunnu- dagskvökl 15. júlí kí. 21. Pálmi IVIatthíasson Laulasprcstakall Vcrð í sumarfríi frá 16. júlí - 18. ágúst. Séra Kristján Róbcrtsson, Hálsi mun annast þjónustu mína á mc!an. Sóknarprestur Brúðhjón: Hinn 17. júní voru gefin saman í hjónaband í Munkaþverár- klausturkirkju Kristín Kolbeins- dóttir, skrifstofustúlka og Grettir Hjörleifsson, bifvélavirki. Heim- ili þeirra cr að Keilusfðu 12e Ak- ureyri. SAMKOMUR ÍÓH0 DagSINS Þolgæði undir ofsóknum. Opinber biblíulestur sunnudag- inn 15. júlí kl. 10.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48 Akureyri. Ræðumaður Filip van Veen. Þjónustusamkoman og Guðveldisskólinn alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Vóttar Jehóva. Sjónarhæð. Fimmtud. 12. júli Biblíulcstur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 15. júlí almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjart- anlega velkomnir. Frá Ferðafélagi Akureyrar. Laugardaginn 14. júlí verður far- ið í gönguferð frá Ólafsfírði til Dalvíkur um Dranga. 14.-15. júlí er ráðgerð ferð um Bárðardal, Suðurárbotna og til Mývatnssveitar. Næstu ferðir eru þessar: 21.-28. júlí Lónsöræfi, heillandi ferð um fallegt og stórbrotið landslag. 23.-1. ágúst. Hornstrandir í sam- vinnu við Ferðafélag fslands. 29. júlí. Laugafell. 3.-6. ágúst. Herðubreiðarlindir, Askja. 3.-6. ágúst. Fjörður, Látra- slrönd, göngugerð. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í Skipagötu 12, sími 22720. itl Sími 25566 Furulundur: S herb. raöhusíbuö á tveimur hæðum, ca. 120 fm. Ástand gott. Tit greina kemur að taka 3ja herb. i'búð f skiptum. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibúð i f jölbýllshúsi (su ðu rendi) 107 f m. Laus fIjótioga. Grundargerði: 4ra herb. raðhús ruml. 100 fm á einni hæð. Akurgerði: S herb. etnbýlishús á elnni hasð ca. 140 fm. Bilskur. Skipti á minni koma til greina. Austurbyggð: Elnbýlishús á tveimur hæðum sam- tals ásamt bilskUr ca. 214 fm. Bein sala eða skipti á mlnni eign. Bæjarsíða: Fokhelt einbylishús 127 fm. Töfaldur bílskur ca. 50 fm. Þakstofa ca. 20 fm. Húslð er glerjað og selst múrað að utan. Norðurgata: Efri hæð og ris ( tvíbýiishúsi - allt sér. Hrísalundur: 2ja herb. ibuö i fjölbylishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Langamýri. Einbylishús samtals ca. 226 fm. 3ja herb. fbúð á jarðhæð. Skipti o minni eign koma til greina. Okkur vantar 3ja herb. og 4ra herb. íbúðir á skrá. Ennfremur raðhúsibúðir og hæðir af ölium stærð- um og gerðum. MSTEIGNA& M SKIPASALA^æ; NORÐURIANDS fi Amaro-húsinu II. hæö. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. Eiginmaður minn, faðir okkar tengdafaðir og afi, HALLGRÍMUR JÓNSSON Helgamagrastræti 3, sem andaðist 6. júlí í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri verð- ur jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 13. júlí kl. 13.30. Fyrir hönd vandamanna. Ingibjörg Jóhannesdóttir. Útför eiginmanns míns, ÞORSTEINS AUSTMAR Hvannavöllum 2, Akureyri. verðurgerðfráAkureyrarkirkjufimmtudaginn 12.júlíkl. 13.30. Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna, barnabarna og barnabamabarna. Sigrún Áskelsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.