Dagur - 13.07.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 13.07.1984, Blaðsíða 2
2-DÁGUR- 13. júlí 1984 » I IEIGNAMIÐSTÖÐIN fr, SKIPAGÖTU 1 - SIMI24606 , OPIÐ ALLAN DAGINN Múlasíða: 3 stórfallegar íbúðir á 2. og 3. hæð í Híbýlishúsinu við Múlasíðu. Nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð á 1. hæð í fjölbýl- ishúsi. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýl- ishúsi. Lauseftirsamkomulagi. Móasíða 7 A-B-C-D-E-F: 6 raðhúsíbúðir ca. 115 fm hver íbúð ásamt 32,3 fm, bílskúr. Seljast rúmlega fok- heldar. Fast verð. Upplýs- ingar á skrifstofunni. Ránargata: 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi ca. 136 fm ásamt geymslum í kjallara. Skarðshlíð: 2ja herb. íbúð i kjallara. Laus strax. Verslunarhúsnæði: 118 fm verslunarhúsnæði og skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í miðbænum. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á 1. hæð ca. 112 fm, bílskúrréttur. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveim hæðum. Ýmis skipti koma til greina. Sólvellir: 3-4 herb. íbúð á 2. hæð. Laus strax. Grenivellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð í fimm- býlishúsi. Töluvert endunýjuð. Laus strax. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlishús á einni og hálfri hæð ásamt bílskúr ca. 267 fm. Skipti á eign í Reykjavík eða Kópavogi koma til greina. Hrísalundur: 3ja herb. i'búð á 3. hæð í svaia- blokk ca. 90 fm. Laus eftir sam- komulagi. Strandgata: 3-4ra herb. íbúð á miðhæð í eldra tvíbýlishúsi. Góð lán fylgja. Laus fljótlega. Sólveilir: 3—4 herb. íbúð í fimmbýlishúsi. Skipti á 2ja herb. ibúð. Húsavík: 136 fm einbýlishús í úíjaðri bæjarins. Ekki fullfrágengið en vel íbúðarhæft. Til afhendingar strax. Sauðárkrókur: 135 fm einbýlishús ásamt grunni undir bilskur. Skipti á eign á Akureyri. Dalvík: 6 herb. eldra einbýlishús á tveim hæðum ca. 160 fm. Blönduós: 137 fm einbýlishús ásamt 97 fm bílskúr. Huseign í toppstandi. Aðstaða í bilskúr fyrir verslun o.fl. Opið ailan daginn. Síminn er 24606. Sölustjori: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Olafur Birgir Arnason. A söluskrá Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 130 fm og 35 fm bílskúr allt á einni hæð. Til greina koma skipti á raðhúsibúð. Bakkasíða: 5 herb. einbýlishús 148 fm g 32 fm bílskúr. Að mestu fullbúið. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur íbúðum, alls um 226 fm, auðvelt að gera sem ein- býli. Skipti á 4ra herb: eign. Vanabyggð: 5 herb. 146 fm rað- húsíbúð, tvær hæðir og kjallari, mikið endurbætt. Beín sala eða skipti á 4ra herb. raðhúsíbúð. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús- íbúð 136 fm á tveimur hæðum, mjög gott hús. Þórunnarstræti: Einbýlishús tvær hæðir og kjallari hver hæð rúmir 100 fm. Skipti á nýju ein- býlishúsi möguleg. Mýrarvegur: 5-6 herb. ca. 140 fm einbýlishús hæð og ris, möguleiki á bílskúr. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. mið- hæð í þríbýlishúsi um 100 fm. Skipti á 3ja eða 2ja herb. íbúð. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca 85 fm á 4. hæð gæti hentað undur skrifstofur. Laus strax. Verð 900.000,- Smárahlíð: 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 3. hæð I fjölbýlishúsi. Þingvallastræti: 3ja herb. íbúð um 100 fm. Allt sér, hægt að taka 2ja herb. íbúð upp í. Ath. gæti hentað sem orlofsíbúð. Norðurgata: 3-4 herb. íbúð, efri hæð og ris. Allt sér. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúðir á 2. hæð og 4. hæð. Einholt: 2ja herb. rúmgóð íbúð á neðri hæð í fjögurra íbúða húsi. Mjög góð íbúð. Laus strax. Vantareigniráskrá. ÁsmundurS. Jóhannssor, ^^ lögfræðingur — Brekkugölu - Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Danskt muffins og íslenskar kjötbollur „Ég hef sjálf búið til uppskriftina af kjötbollun- um en Muffins uppskriftin er dönsk." / matarkrókn- um í dag er Rannveig Vernharðsdóttir. Rann- veig er Akureyringur en hefur búið hér og þar undanfarin ár. Hún hefur búið í Danmörku undan- farin 2 ár og því tilvalið að fá eina danska uppskrift með þeirri heimagerðu. Litiar kjötbollur. 500 gr nautahakk 1 bolli rasp ¦1 bolli rjómi 1 egg 1 hakkaður laukur '/: tsk. oregon 1 tsk. salt 'Z' tsk. pipar '/: pakki uxahalasúpa 'h pakki sveppasúpa Öllu blandað saman og búnar til litlar bollur sem brúnaðar eru á pönnu. Settar í pott og suðan lát- in koma upp. Búin til sósa úr soð- inu með hveitijafningi og krydd- að eftir smekk. Gott er að bragð- bæta sósuna með einni niður- skorinni mandarínu. Borið fram með hrísgrjónum. Muffins 100 gr smjör (smjörlíki) 170 gr sykur 3egg mOgrhveiti 1 tsk ger Safi úr einni appelsínu súkkulaðispænir í skraut Smjör og egg hrært saman þar til það verður ljóst og létt. Eggjun- um bætt í og síðast þurrefnunum og appelsínusafa. Bakað í 10 mín. við 120 gráður í miðjum ofni og uppskriftin er í ca. 25 form. Gott er að nota pappírs- form því þau þarf ekki að smyrja. Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opiðfrákl. 13-18. sími21744| Hnsalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð Einilundur: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Góð íbúð. Móasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr á einni hæð. Selst fokhelt Skarðshlið: 3ja herb.íbúð á jarðhæð. I Klapparstígur: 4ra herb. neöri hæð í tvíbýli. íbúðin er í góðu ástandi. Skipti á minni eign koma til greina. Tjarnarlundur: 4ra herb., mjög góð íbúð. ^Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á I. hæð í svalablokk. Vanabyggð: Tveggja hæða raðhús. Bein sala eða skipti á einnar hæðar raðhúsi. Óseyri: 150 fm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Brekkugata: 2 íbúðir við Brekkugötu 3 til sölu. Rúmgóðar íbúðir sem seljast á vægu verði. Mjög lltil útborgun og mikið áhvílandi. Skipti koma til greina. Mýrarvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara að hluta. Töluvert endurbætt. Skipti á minni eign koma til greina Norðurgata: Efri hæð og ris. Allt sér. Mikið endur- bætt. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góð- : um stað. Skipti á einnar hæðar raðhúsi koma til greina. Grundargerði: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Stærð samt. um 110 fm. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúðájarðhæð í þríbýli. Bein sala eða skipti á tveggja hæða raðhúsi. Verslunar húsnæði við miðbæ: Gott verslúnar-j húsnæði við miðbæ, um 65 fm. á jarðhæð. Selstj með mjög góðum kjörum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum | Góð íbúð. I Furulundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ástand gott. í Lerkilundur: Mjög gott einbýlishús ásamt bilskúr | skipti á minni eign koma til greina. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl Rannveig Vernharðsdóttir. reitt fréttaHaó STRANDGATA 31 AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.