Dagur - 13.07.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 13.07.1984, Blaðsíða 5
13.JÚIM984-DAGUR-5 ITVCTI? Bílaleiga \tJCj I Ulíl Carrental Skipagötu 13, Akureyri, Símar 96-24535 og 96-24838 Á kvöldin 96-23092 og 96-25311 Bílasalan hf. auglýsir Höfum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningarsal okkar við Kaldbaksgötu eftirtaldar bifreiðar. Mazda 929 station Mazda 626 2000 Mazda 626 2000 Subaru4WD 1600 Ford Fairmouth station sjsk. Toyota Cressida HT Colt 1200 3jadyra Cortina 16oo 2ja dyra Chevette Toyota Celica 2000 árg. 1979 ekinn 61.000 km. árg. 1981 ekinn 79.000 km. árg. 1979 ekinn 79.000 km árg. 1980 ekinn 71.000 km. árg. 1980 ekinn 56.000 km. árg. 1978 ekinn 80.000 km. árg. 1981 ekinn 46.000 km. árg. 1976 ekinn 88.000 km. árg. 1977 ekinn 35.000 km. árg. 1981 ekinn 40.000 km. Fjöldi annarra bifreida á söluskrá. Vönduð þjónusta. Opið frá kl. 10-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu (áður Mazda umboð). Sími26301. varahlutir fyrir japanska bíla ORAUPNISGÖTU 2 • AKUREYRI ? 96-26303 rj> *m Mm /'STAÐARNEM! ÖU hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren yuj^oAR að stöðvunarlínu er komið. NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. SIEMENS heimilistæki stór og smá. Heimsþekkt gæðavara. Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. m NYLAGNIR VIOGERÐIR VIOHALD VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Drottinn Guö, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðat minnar er ég ek þessari bifreið. I J e s ú n 81 n I A m e n . Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, .Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Sveppir Sveppatínsluferð verður í Kjarnaskógi þriðjudags- kvöldið 17. júlí kl. 8e.h. Leiðbeinandi verður Helgi Hallgrímsson. Æskilegt er að þátttakendur»hafi með sér ílát. Boðið verður upp á matreiðslu sveppanna á staðnum. Garðyrkjufélag Akureyrar - Skógræktarfélag Eyfirðinga. '-": ,';.-;:.; w Geislagötu 14 :m*& Geislagötu Föstudagur 13. júlí Mánasalur opnaður kl. 19 Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti ásamt Bobby Harrisson söngvara Sólarsalur: Opnaður kl. 21 Hljómsveit Ingimars leikur fyrir dansi. Bobby Harrisson skemmtir. Laugardagur 14. júlí Sólarsalur opnaður kl. 19 fyrir matargesti. Ingimar Eydal, Bobby Harrisson og Grímur Sigurðsson leika og syngja fyrir matargesti. Hljómsveit Ingimars skemmtir ásamt Bobby og discóteki til 03. V;£ Helgartilboð: Gratineraðir sjávarréttir í skel. m Ép mtir og kynnir lög af væntanlegri hljómplötu sinni. Hlómsveit Ingimars leikur fyrir dansi, í síðasta sinn fyrir sumarfrí. Laddi og Björgvin taka Miðaverð kr. 250.- Matargestir fá frítt inn. Siaé&fut. w Geislagötu 14 lagið með Ingimari. Opið til kl. 01 Mætið tímalega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.