Dagur - 13.07.1984, Síða 12

Dagur - 13.07.1984, Síða 12
12 - DAGöR - 13. júlí 1984 Föstudagur 13. júlí 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 10. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Grínmyndasafnið. 3. Barnfóstran. 21.05 Nýja-Sjáland úr lofti. Fræðslumynd frá ný-sjá- lenska sjónvarpinu um nátt- úru landsins, atvinnuvegi og menningu. 21.55 í greipum dauðans. (Kiss of Death) Bandarisk sakamálamynd frá 1947. Leikstjóri: Henry Hathaway. Aðalhlutverk: Victor Mat- ure, Richard Widmark, Brian Donlevy og Coleen Gray. Dæmdur sakamaður neitar að koma upp um félaga sína í bófaflokknum þar til hann kemst á snoðir um að þeir hafi reynst konu hans illa. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. La ugardagur 14. júlí 16.30 íþróttir. 18.30 Börnin við ána. Annar hluti. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í blíðu og striðu. Lokaþáttur. 21.00 Lif í tuskunum. (On the Town). Bandarísk dans- og söngva- mynd frá 1950. Leikstjórar: Gene Kelly og Stanley Donen. Aðalhlutverk: Gene Kelly, Frank Sinatra, Betty Garrett, Ann Miller, Jules Munshin og Vera Ellen. Tónlist eftir Leonard Bern- stein, Betty Comden, Adolph Green og Roger Edens. Þrír sjóliðar fá dags- leyfi í New York. Einn þeirra verður viðskila við elskuna sína og upphefst þá eltinga- leikur um alla borgina. 22.35 Raddirnar. (The Whisperers) Bresk bíómynd frá 1967. Leikstjórn og handrit: Bryan Forbes. Aðalhlutverk: Edith Evans og Eric Portman. Gömul kona býr við bág kjör í fátækrahverfi. Hún er ein- stæðingur og lifir að nokkru leyti i eigin hugarheimi. 00.20 Dagskrárlok. Síðasti þáttur í blíðu og stríðu verður á laugardagskvöld kl. 20.35. 15. júlí 18.00 Hugvekja. 18.10 Geimhetjan. 3. þáttur. Danskur framhaldsmynda- flokkur fyrir böm og ung- linga. 18.35 Fjallafé. Bresk dýralifsmynd um villt sauðfé, sem uppmnnið er frá Mið-Asiu en hefst við í Klettafjöllum í Norður-Ame- ríku. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Sögur frá Suður-Afríku. 6. Litli betlarinn. 21.50 Kiri Te Kanawa. Bresk heimildamynd um hina heimsfrægu, nýsjá- lensku ópemsöngkonu Kiri Te Kanawa, söngferil henn- ar og einkalíf. 22.55 Dagskrárlok. 16. júlí 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Heslihneturunninn. Þýskt sjónvarpsleikrit. 20.35 Hirtshals. Miðstöð fiskveiðirannsókna. Dönsk heimildarmynd um hafrannsóknarstofnunina í Hirtshals. 22.15 íþróttir. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. 17. júlí 19.35 Bogi og Logi. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á járnbrautarleiðum. Lestin góða og hraðskreiða 21.15 Verðir laganna. 22.05 Em sólarlandaferðir of dýrar? Umræðuþáttur í sjónvarpss- al. Fréttir i dagskrárlok. 18. júlí 19.35 Söguhornið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Friðdómarinn. Nýr flokkur - Breskur gam- anmyndaflokur í 6 þáttum. 21.25 Úr safni sjónvarpsins. Skrafað við skáldið. Viðtais- þættir við Halldór Laxnes. 22.10 Berlin Alexanderplatz. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 13. júlí 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Sigrún Eldjárn segir börnun- um sögu. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Landsmót Ungmenna- félags íslands i Keflavik og Njarðvik. Ragnar Örn Pétursson segir fréttir frá mótinu. 21.10 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.35 Framhaldsleikrit: „Andlitslaus morðingi" eft- ir Stein Riverton. Endurtekinn IV. þáttur og síðasti þáttur: „Morðinginn kemur". 22.15 Veðurfregnir • Fróttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (19). 23.00 Traðir. Umsjón Gunnlaugur Yngvi Sigfússon. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til 03.00. La ugardagur 14. júli 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi ■ Tónleikar. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá ■ 8.15 Veðurfregnir ■ Morgunorð. 8.30 Fomstugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Ema Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar. 14.00 Á ferð og flugi • Þáttur um málefni líðandi stundar. Umsjón: Ragnheiður Daviðs- dóttir og Sigurður Kr. Sig- urðsson. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. 1. þáttur „Ólánsmaður". Þýðandi: Sigrún Sigurðar- dóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leikendur: Gunnar Eyjólfs- son, Helga Bachmann, Rúrik Haraldsson, Steindór Hjör- leifsson, Valdimar Lárusson, Baldvin Halldórsson, Pétur Einarsson, Jón Aðils og Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ■ Tilkynn- ingar. 19.35 Ambindryllur og Arg- spæingar • Eins konar út- varpsþáttur. Yfimmsjón: Helgi Frímanns- son. 20.00 18. Landsmót Ung- mennafélags íslands í Keflavík og Njarðvík Ragnar Örn Pétursson segir fréttir frá mótinu. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili." Hilda Torfadóttir tekur sam- an dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hvíti" eftir Pet- er Boardman. Ari Trausti Guðmundsson les þýðingu sína (20). 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 15. júli 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Prestsvigsla í Dóm- kirkjunni. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson vígir guð- fræðikandídatana Baldur Kristjánsson til prestsþjón- ustu í Óháða Fríkirkjusöfn- uðinum og Baldur Rafn Sig- urðsson til Bólstaðarhliðar- prestakalls. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 „Sæll er sá“. Dagskrá frá tónleikum í Akureyrar- kirkju í mars sl. til heiðurs Jakobi Tryggvasyni. Umsjón: Unnur Ólafsdóttir. 15.15 Lífseig lög. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal • Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Árni Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir ■ þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnu- brögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Hugur frjáls", ljóð eftir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Ásta Valdimarsdóttir les. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. 21.00 18. Landsmót Ung- mennafélags íslands í Keflavík og Njarðvík. Ragnar Örn Pétursson segir fréttir frá mótinu. 21.40 Reykjavik bemsku minnar - 7. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Gunnlaug Þórðarson. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Risinn hviti" eftir Pet- er Boardman. 23.00 Djasssaga - Seinni hluti. Öldin hálfnuð III - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. Því ekld háskóla? Pað cr margt hjartans málið scm hægt cr að skrifa um í dálki sem þessum. Eitt cr mér þó ansi kært og það er að fá háskólakennslu á Akureyri. Nokkur ár eru síðan farið var að ræða þann möguleika að einhver kennsla á há- skólastigi færi fram á Akur- eyri. Ingvar Gíslason, fyrrver- andi menntamálaráðherra var og er eflaust áhugamaður um þetta og það var hann sem skipaði nefnd sem skilaði áliti sínu núna í vor. Ekki hefur enn fengist nákvæmlega upp- lýst hvað í þessu áliti stendur og mætti helst ímynda sér að um hernaðarleyndarmál væri að ræða þegar farið er fram á að það verði upplýst. Nefndarmenn vísa á ráðherra og hún þegir eins og gröfin. Ragnhildur segir að álitið sé í athugun en mig grunar að lítið sc farið að skoða téð álit. Peg- ar ekki næst í Ragnhildi sjálfa er reynt að fá eitthvað upp úr aðstoðarráðherra hennar, Sól- rúnu Jensdóttur, en það er eins og hún sé að koma af fjöllum. Hefur aldrei heyrt á þetta minnst og veit sjálfsagt varla hvar Akureyri er. Það er af mörgum ástæðum sem ég vildi heldur stunda mitt nám hér heima á Akureyri en í Reykjavík, eins og ég hef gert undanfarna 2 vetur. Það er t.d. mjög leiðinlegt og að mínu áliti ljótt í Réykjavík. Vegalengdir eru miklar og þeir sem eru svo óheppnir að eiga ekki bíl þurfa að nota blessaða strætisvagnana, sem alltaf hafa nú farið heldur í mínar fín- ustu. Ég er nú reyndar svo heppin að búa vestur í bæ og get því labbað í skólann en það eru margir sem búa uppi í Breiðholti og það er 1-11/2 tíma ferðalag með strætisvagni á dag, ef aðeins er farið einu sinni á milli. í Háskóla íslands eru um 4.000 nemendur núna, gætu orðið 5.000 næsta vetur og skólinn orðinn alltof lítill. Ekki fæst aukið fjárframlag til sam- ræmis við fjölda nemenda. Það leiðir til þess að rannsókn- arvinna er lítið stunduð heldur eingöngu kennsla og þannig á háskóli ekki að vera. Skólinn er ópersónulegur, hver einstaklingur er aðeins lítið peð sem litlu máli skiptir. Stundum hefur maður það á tilfinningunni að kennararnir nái takmarki sínu ef það falla nógu margir. Þá verða færri nemendur og allt miklu þægi- legra. Það er orðið viðurkennt að í vissum greinum í ákveðnum deildum komast aðeins þeir efstu áfram en hinir falla. Þetta er það sem kallað er síur í deildunum. Þá finnst mér skynsamlegra að hafa bara fjöldatakmarkanir. Talað er um frelsi í þessu sambandi en ég kalla það ekki frelsi að eyða heilum vetri til einskis. Ætli fleiri fyllist ekki frekar von- leysis* tilfinningu en frelsistil- finningu. Fámennur háskóli hér á Ak- ureyri gæti orðið miklu per- sónulegri. Það gætu skapast bæði betri tengsl milli nemenda og á milli kennara og nemenda. Það væri hægt að vinna rannsóknir sem kæmu byggðarlaginu til góða og hann héldi unga fólk- inu heima. Það hafa auðvitað flest allir gott af því að yfirgefa æskustöðvarnar um tíma, ég tala nú ekki um að fara erlend- is, en það er dýrt. Það er þroskandi að sjá sig um í heiminum en það er líka jafn slæmt að geta ekki farið heim ef áhugi er fyrir því. Það hafa bara ekki allir áhuga á því að dvelja langdvölum frá öllu sínu, ættingjum og vinum. Eitt er það enn sem ekki má gleyma að minnast á í þessu sambandi og það er kostnaðurinn við að læra í Reykjavík og ég tala nú ekki um erlendis. Þeir sem ekki eiga ríka foreldra og það eru nú flestir, verða að taka lán sér til framfæris. Til er lánasjóður námsmanna sem mikill styrr hefur staðið um að undan- förnu. Úr honum get ég og aðrir þeir sem hyggja á nám í háskóla fengið lán. Þessi lán þarf ekki að byrja að greiða fyrr en þremur árum eftir að námi lýkur og það eru hagstæð lán, en lán samt. Ef hér væri háskóli þyrfti ég og margir aðrir ekki að taka þessi lán og það væri bæði hagstætt fyrir mig og þjóðarbúið. Ef hér kæmi háskóli væri hann örugg- lega fljótur að borga sig með minnkandi umsvifum Lána- sjóðs íslenskra námsmanna. Helga Jóna Svcinsdóttir.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.