Dagur - 13.07.1984, Síða 14

Dagur - 13.07.1984, Síða 14
14 — DAGUR — 13. júlí 1984 Smáauglýsingar Sala Stór trésmiðavél til sölu. (Sög meö hallandi blaöi). Fæst á góö- um kjörum. Uppl. i síma 24535 á daginn og 23092 á kvöldin. Til sölu súgþurrkunarblásari, smíöaöur af Landssmiöjunni. Gerö H22. Einnig 13 hestafla raf- mótor 1. fasa. Selst saman eöa sittí hvoru lagi. Uppl. í síma 33232 á kvöldin. Góftur Polaris vélslefti til sölu. Skipti koma til greina á góöu mót- orhjóli eöa góöu krosshjóli. Upp- lýsingar í síma 21284. Til sölu fjölfætla Kuhn GF 452 í góðu lagi. Vinnslubreidd 5,20 M. Uppl. í síma 61437. Til sölu 6 manna tjald meö himni og fortjaldi. Uppl. í síma 25943 eftir kl. 19. Til sölu 400 lítra frystikista, prjónavél og hjónarúm. Uppl. í síma 25184. Barnagæsla Óska eftir aö ráöa áreiðanlega stelpu til aö gæta bræöra 1 og 3ja ára. Þarf að geta byrjað fljótlega. Uppl. í síma 24828 eftir kl. 18. Ferðaþjónusta Vift bjóftum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Viö erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Tapað__________________ GBS karlmannsreiöhjói í óskilum. Uppl. í síma 24041. Húsnæði Óskum eftir að leigja herb. meö eldunaraðstöðu fyrir erlendan starfsmann frá 1. ágúst nk. til ára- móta. Plasteinangrun hf. sfmi 22300. Til leigu 5 herb. raðhúsíbúð meö bílskúr við Heiðarlund. Uppl. í síma 25828. íbúft til leigu. 3ja herb. íbúö viö Smárahlíð til leigu. Laus strax. Uppl. í síma 22610 eftir kl. 20.00. Óskum eftir aö taka á leigu tveggja herb. íbúö helst á Suður- Uppl. í síma 33126. Óska eftir að taka herbergi á leigu sem næst Menntaskólanum. Jón Aspar, sími 23410. Til sölu er einbýlishús á Syftri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 síðdegis. Krossar á leifti. Höfum til sölu vandaða, hvíta trékrossa. Áritaöar plötur. Sendum í póstkröfu. Pöntunarsími 96-41346. Fjalar hf. Húsavík. Óska eftir aö kaupa notaö móta- timbur, allt að 1200 metrum, (1 x6). Uppl. í síma 25168 frá kl. 9-17 og í síma 22537 frá kl. 18-21. Handverksmaður getur tekið að sér ýmiss verk. Uppl. í síma 23186. Maður óskast til landbúnaðar- starfa. Sími 23100.Veisusel á kvöldin. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bilskur, samtals ca. 200 fm. Mjög fallegt útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibúö í fjölbýlishúsi ca. 107 fm. Laus i ágúst. Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæö ca. 140 fm. Bilskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Furulundur: 5 herb. raöhúsibúö á tveimúr hæö- um ca. 120 fm. Til greina kemur að taka 3ja herb. ibúð í skiptum. Srr.árahlíð: 3ja herb. ibúðlr á 2. og 3. hæö. Hrísalundur: Til sölu lítið notaður brúnn Simo kerruvagn. Uppl. í síma 22268 Pioneer stereo-samstæða til sölu. Kassettutæki CT-7R, útvarp F-7, magnari A-8, plötuspilari PL-4 og hátalarar HPM 900. - Nýleg tæki. Uppl. í síma 26699. Orgel-Harmonium, tveggja radda til sölu. Uppl. gefur Haraldur Sig- urgeirsson, Spítalavegi 15, í síma 23915 eftir kl. 13.00. Til sölu pallur og sturtur, 10 tonna. Einnig varahlutir í Benz 327, 24 volta startari í Benz 1418, 12,5 kw rafstöð, loftpressa og Reno sendiferðabíll. Uppl. i síma 43506 á kvöldin. Takið eftir Takift eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Mwgið M Höfum til leigu: Fólksbílakerrur, stiga, brotvélar, loftpressur 50 - 300 I. Sprautukönnur, heftibyssur, o.m.fl. Getum einnig tekið að okk- ur minni háttar vinnu. Margt kemur til greina: háþrýstiþvottur, tjöru- vinna, sþrunguviðgerðir o.fl. Uþpl. í síma 22059 milli kl. 17.30 - 19.30. virka daga og kl. 16.00 - 19.30. um helgar. Tækjaleiga Á.B.H. Stapasíðu 21 b. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvölium, Akureyri. sími (96) 26776. Húsnæði: Til leigu er rúmgóð 5 herb. efri hæð á Eyrinni. Sérhiti, rúmgóðar geymslur. Fyrirframgreiðslu er óskað. Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. júlí merkt „5 herbergja íbúð“. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 41458. Ungt par með barn óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 25108 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu tveggja herb. íbúð helst á Suður- Brekkunni. Uppl. í síma 23972 milli kl. 9-17. Unga stúlku vantar 2ja herb. íbúft, helst á Brekkunni. Uppl. gefnar í Auðbrekku Hörgárdal á kvöldin. Óska eftir fokheldu einbýlishúsi, ca. 140-180 fm með bílskúr til kaups. Á sama stað er bíll til sölu, Ford Range Hero árg. '70, hálf- uppgerður. Uppl. í síma 21136. Tvær systur óska eftir að taka á leigu litla íbúð á Brekkunni frá 1. sept. Uppl. í síma 61408 milli kl. 19 og 20. Mjög góð 3ja herbergja íbúð í þorpinu til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 25362 á kvöldin. Úrbæogbyggð MESSUR_____________________ I.aufaspresfakall Vcrð i sumart'ríi frá I6. júlí - I8. ágúst. Séra Kristján Róhertsson, Hálsi mun annast þjónustu mína á meðan. Sóknarprestur Glerárprestakall. Kvöldmessa í Lögni annshlíðarkirkju sunnu- dagskvöld 15. júlí kl. 21. Pálmi Matthíasson Akurcyrarprestakall. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. II f.h. Sálmar: 450 - 342 - 196 - 252 - 53 B.S. SAMKOMUR_____________ Þolgæði undir ofsóknum. Opinber biblíulestur sunnudag- inn 15. júlí kl. 10.00 í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48 Akureyri. Ræðumaður Filip van Veen. Þjónustusamkoman og Guðveldisskólinn alltaf á fimmtudögum kl. 20.00 á sama stað. Vottar Jehóva. SAMKOMUR Fíladelfía Lundargótu 12. Sunnudag 15. júlí kl. 20.30. Al- menn samkoma. Frjálsir vitnis- burðir. Fórn tekin fyrir kristni- boðið. Allir velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. FERBALOS OG UTÍUF Frá Ferðafélagi Akureyrar. Laugardaginn 14. júlí verður far- ið í göngufcrð frá Ólafsfirði til Dalvíkur um Dranga. 14.-15. júlí er ráðgerð ferð um Bárðardal, Suðurárbotna og til Mývatnssveitar. Næstu ferðir eru þessar: 21.-28. júlí Lónsöræfi, heillandi ferð um fallegt og stórbrotið landslag. 23.-1. ágúst. Hornstrandir í sam- vinnu við Ferðafélag íslands. 29. júlí. Laugafell. 3.-6. ágúst. Herðubreiðarlindir, Askja. 3.-6. ágúst. Fjörður, Látra- strönd, göngugerð. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins f Skipagötu 12, sími 22720. Nonnahús. Opið daglega frá kl. 14-16:30 í sumar. Sími safnvarðar er 22727. Borgarbíó Akureyri Fimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 9 Leikfangið Gamanmynd. Sunnudag kl. 5 Líf og fjör á ströndinni Mynd um hressa unglinga. Fimmtudag, föstudag, kl. 11 Ofjarl vopnaþjófanna Trilla eða lítill dekkbátur óskast á leigu til handfæraveiöa í sumar. Uppl. í síma 33126. Snyrtistofan Norðurbyggð 31 verður lokuð 15. júlí til 6. ágúst. Jóhanna Valdimarsdóttir, snyrti- fræðingur, Harriet Hubbard Ayer snyrtivörur - sími 23817. Bronco árg. ’74 8 cyl. sjálfskiptur, upphækkaður. Topp bíll. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. á bílasölunni Ós, Akureyri, sími 21430. Til sölu pólskur Fiat 125 árg. 74. Uppl. í síma 21185. Frambyggður Rússajeppi til sölu. Skemmd yfirbygging. Nýlega upptekin dieselvél. Uppl. í síma 23039 eftir kl. 19.00. 2ja herb. ibúó i fjolbýlishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Seljahlíð: 4ra herb. raöhúsibúó ca. 90 fm. Laust strax. Gránufélagsgata: 100 fm salur á 2. hæö. Hentugt sem skrifstofu- eða iðnaðarhús- næðl. ____________ Laxagata: Parhús, suðurendi, á tveimur hæðum, ca. 140 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús 127 fm. Tvöfald- ur bliskúr ca. 50 fm. Þakstofa ca. 20 fm. Munkaþverárstræti: Húseign á tveimur hæðum með kjall- ara. 3ja herb. ibúð á hvorri hæð, en sameign og tvö herb. i kjallara. Skiptl á 4ra herb. raðhúsíbúð koma til grelna. MSIHGNA& M skimsauSSZ NORÐURLANDS U Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út. nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum tullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er vift á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrífstofutíma 24485. FÓLKÁFERÐ! Þegar fjölskyldan ferðast er mikilvægt að hver sé á sínum stað — með beltið spennt. yUMFERÐAR F Prað Innilegar þakkir til allra sem sýnt hafa okkur samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og móður okkar, FANNEYJAR JÓNASDÓTTUR Helgamagrastræti 51, Akureyri. Sigurður Eiríksson. Styrkár Sigurðsson, Laila Anderson Hákon Sigurðsson, Emma Jónsdóttir Jonas Sigurðsson, Hulda Friðriksdóttir Sigurjón Sigurðsson, Bára Sigurftardóttir Svandís Sigurftardóttir, Valur Oddsteinsson Rósa Blackledge, Ed Blackledge.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.