Dagur


Dagur - 13.07.1984, Qupperneq 15

Dagur - 13.07.1984, Qupperneq 15
13. júlí 1984 - DAGUR — 15 Hallbjöm áritar og HLH -flokkur- inn með brilljan- tínstuð í Sjalla í tilefni af útkomu plötunnar Kántrí 3 mun Hallbjörn Hjart- arson mæta á Bikarinn klukk- an átta í kvóld. Þar mun hann spjada við fólk og árita plötu sína, sent einnig verður kynnt í Sjallanum. A sunnudagskvöldið verður brilljantínstuð í Sjalla. Þá mætir á svæðið hinn bráðhressi HLH-flokkur og heldur ásamt hjómsveit Ingimars Eydal, uppi stuðinu. Hátíðarmatur verður framreiddur frá klukk- an tuttugu. Dýjafjallshjnúk Ferðaféiagið Hörgur gengst fyrir gönguferð á Dýjafjalls- hnjúk, hæsta hnjúk Trölla- skagans ( austan Öxnadals). Dýjafjallshnjúkur er 1421 m á hæð og er á milli Skíðadals og Þorvaldsdals. Lagt verður upp frá Fornhaga í Hörgárdal kl. 10.00 og gengið á hnjúkinn úr Illagilsdal. Af Dýjafjallshnjúk er mikið og fallegt útsýni til allra átta, allt suður á jökla ef vel viðrar og svo til austurs og vesturs. Ríkulegasti blóma- gróður bœjarins — í Efra-Glerárgili skoðaður ekki á sinn líka annarsstaðar í bæjarlandinu. Einnig verður litið á jarð- fræðiminjar, svo sem skessu- katla, bergganga og malarlög. Safnast verður saman við Glerárbrúna hjá Rangár- völlum (Hlíðarbraut), eða við vatnsgeymana þar fyrir sunnan og ofan, og gengið upp með gilinu að norðanverðu. Akureyrar- mót í golfi Nú stendur yfir á Jaðarsvelli Akureyrarmót í golfi. Mótið hófst á miðvikudag og voru þá leiknar 72 holur. Keppt er í sex flokkum. 4 karlaflokk- um, kvennaflokki og drengja- flokki. Mótinu lýkur á morgun og má reikna með að úrslit ráðist milli klukkan 3 og 4. Keppendur eru alls um 80 talsins. Eftir fyrsta daginn hafði Sverrir Þorvaldsson for- ystu, í kvennaflokki voru þær fremstar og jafnar Jónína Páls- dóttir og Inga Magnúsdóttir og í drengjaflokki var Örn Ólafs- son í forystu. Nú standa yfir mót hjá golfklúbbum víða um land, Húsavík, Sauðárkróki og Ólafsfirði, svo dæmi séu tekin. Náttúruskoðunarferðir á veg- um Náttúrugripasafnsins á Akureyri hafa notið mikilla vinsælda til þessa. Síðasta ferð var farin í Hnjóskadal, eink- um til jarðfræðiskoðunar og voru þátttakendur um 40. Næsta ferð er fyrirhuguð laug- ardaginn 14. júlí, kl. 14 og verður þá gengið meðfram Efra—Glerárgili og ofaní gilið á nokkrum stöðum, til að skoða þann ríkulega blóma- gróður sem þar er að finna, og Laxdalshús Að venju verður ýmislegt um að vera í Laxdalshúsi um helg- ina. Sýningin frá Gallery lang- brók heldur áfram. Sýnd er 47 verk sem eru mjög fjölbreytt og skemmtileg. Um kaffileytið á laugardag- inn verður leikið á fiðlu og lág- fiðlu úti í garði. Það eru þær Lilja Hjaltadóttir og Hrefna Hjaltadóttir sem sjá um það. Þær munu einnig leika fyrir matargesti um kvöldið. Kristj- ana Jónsdóttir les upp Ijóð sem hún hefur valið saman, það verður á svipuðum tíma. Hestvagnar verða í ferðum um 1.30. Þeir hafa lent í ým- iskonar slysum og því ekki verið á ferðinni að undan- förnu. Komið er léttvín í húsið sem margir hafa beðið eftir. Gyrðir Elíasson er borðljóða- höfundur. Mjólkursamlag KEA Akureyri Sími 96-21400

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.