Dagur - 16.07.1984, Síða 1

Dagur - 16.07.1984, Síða 1
67. árgangur Akureyri, mánudagur 16. júlí 1984 80. tölublað Innlán í bankakerfinu á Akureyri hafa rýrnað um 180 milljónir! á síðustu 5-6 árum, samkvæmt upplýsingum Hagdeildar Iðnaðarbankans bls. 6, 7 og 8 Hagdeild Iðnaðarbankans hef- ur borið saman heildarinnlán í bankakerfinu á Akureyri, mið- að við landið í heild. í Ijós hef- ur komið að innlán á Akureyri hafa minnkað stórlega í hlut- falli við þá þróun sem orðið hefur almennt í landinu. Mið- að við síðustu áramót vantar a.m.k. 180 milljónir króna í bankakerfið á Akureyri, til þess að innlánin nái sama hlut- falli af landsmeðaltali og var á Morgunblaðið, Útvarpið og Sjónvarpið hafa skýrt frá því að lyftingamaðurinn Gylfí Gíslason frá Akureyri hafí ver- ið undir áhrifum ólöglegra lyfja á Evrópumótinu í lyfting- um sem fram fór á Spáni I vor. Hafí þvagsýni Gylfa sem tekið var á mótinu leitt þetta í Ijós. En þessir fjölmiðlar hafa ekki getið heimildarmanna sinna og er það ekki illskiljanlegt ef málið er skoðað betur. árunum 1978 og 1979. Þá var hlutdeild innlána í bönkunum á Akureyri 6,6% af heildarinn- lánum lánastofnana I öllu land- inu, en um síðustu áramót hafði orðið 2% rýrnun á inn- Iánum Akureyringa, miðað við innlán almennt. Þessar upplýsingar komu fram í samtali sem Dagur átti við Sig- urð Ringsted, útibússtjóra Iðnað- arbankans á Akureyri, en hag- deild bankans í Reykjavík hefur 13 lyftingamenn á umræddu móti munu hafa sýnt „jákvætt“ svar í lyfjaprófinu sem þýðir að þeir voru undir áhrifum ein- hverra lyfja. Hins vegar hefur ekkert verið gefið út um það hverjir þeirra höfðu tekið inn lyf sem eru lögleg. Þess má geta að hafi keppandi neytt magnyl kem- ur það glögglega í ljós í lyfjaprófi sem þessu. „Ég skil ekki hvernig nefnd sem starfar á vegum ÍSÍ getur kannað þessi mál. Að sögn Ragn- ars Önundarsonar, aðstoðar- bankastjóra Iðnaðarbankans í Reykjavík er ekki inni í þessari tölu sú fjárupphæð sem talið er að hafi farið suður við samein- ingu Landsvirkjunar og Laxár- virkjunar og rætt hefur verið um í blöðum, en talað var um 90 milljónir í því sambandi. Rétt er þó að geta þess að stór hluti þeirrar upphæðar fer í byggingu Landsvirkjunar við Glerárgötu á Akureyri. leyft sér að gefa fjölmiðlum upp- lýsingar um mál eins og þetta, en þaðan hljóta þessar upplýsingar að hafa komið,“ sagði Gísli Bragi Hjartarson faðir Gylfa er við ræddum við hann um helgina, en ekki reyndist unnt að ná í Gylfa í Svíþjóð. „Stjórn Lyftingasam- bands íslands hefur ekkert fengið um þetta mál, hvaða lyf Gylfi tók inn fyrir þetta mót. Ég get hins vegar upplýst að það lyf heitir „indometasin" og er bóigueyð- Menn hafa velt því fyrir sér hver sé skýringin á þessari þróun á sparifé Akureyringa og Eyfirð- inga. Ragnar taldi að stöðnun á svæðinu undanfarin ár hefði vafa- laust haft mikil áhrif, þannig að einstaklingar og fyrirtæki hefðu þurft að ganga á höfuðstólinn. Með 180 milljón króna viðbót í bankakerfinu á Akureyri hefði ugglaust verið hægt að fjármagna nokkur hundruð atvinnutækifæri, sagði Ragnar Önundarson. HS. andi lyf. Gylfi tilkynnti dómurum mótsins um það fyrir mótið að hann hefði tekið þetta lyf enda er þetta lyf ekki á bannlista. Heimildarmaður Morgunblað- sins að fréttinni um Gylfa sem kýs nafnleynd af skiljanlegum ástæðum, á því eftir að færa rök fyrir hinum svívirðilegu ásökun- um sem hann ber Gylfa og það er eins gott að sá maður eigi einhver haldbær rök sér til stuðnings," sagði Gísli að lokum. gk-. Á föstudaginn fór fram formleg smökkun á sérstökum „Karnivalspylsum“, I að störfum. Örn Ingi, einn forsprakka Karnivals fylgist með. Og pylsurnar sem búnar hafa verið til fyrir hina fyrirhuguðu Karnivalhátíð. Hópur valin- I smökkuðust ágætlega. Mynd: KGA. kunnara sælkera tók að sér að fella dóm yfir pylsunum og hér má sjá hann | Gylfi tók inn bólgueyðandi lyf . . . . .. og tilkynnti það dómurum Evrópumótsins áður en keppni hófst

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.