Dagur - 16.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 16.07.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 16. júlí 1984 Sala Tll sölu súgþurrkunarblásari, smíöaöur af Landssmiðjunni. Gerö H22. Einnig 13 hestafla raf- mótor 1. fasa. Selst saman eöa sittí hvoru lagi. Uppl. í síma 33232 á kvöldin. Til sölu Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 61453. Til sölu Honda XL350, árg. 74 í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 25684 á vinnutíma. Seljum næstu daga nokkra not- aöa kæli- og frystiskápa á hag- stæðu veðri. Raftækni, Óseyri 6 Sími 24223. Til sölu pólskur Fíat 125 árg. 74. Uppl. í síma 21185. Mazda WV rúgbrauö. Til sölu góð vél í Mözdu 929, ekin ca. 15 þús km frá uppt., selst complett eöa strip. Einnig gírkassi og hásing (tilboð). Ýmis skipti. WV rúgbrauð árg. 71 með hliðardyrum báðum megin. Sæmilegt útlit, sæmileg dekk. Góð vél og gírkassi, rið í botni. Vél keyrð ca. 25 þús. frá uppt. Ýmis skipti t.d. á snjósleða eða bát. Tilboð. Uppl. í sima 26719 eftir kl. 19 virka daga. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Óskum eftir að taka á leigu tveggja herb. íbúð helst á Suður- Brekkunni. Uppl. í síma 23972 milli kl. 9-17. Húsnæði: Til leigu er rúmgóð 5 herb. efri hæð á Eyrinni. Sérhiti, rúmgóðar geymslur. Fyrirframgreiðslu er óskað. Tilboð sendist blaðinu fyrir 29. júlí merkt „5 herbergja íbúð“. Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 41458. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar í síma (96) 21264 síðdegis. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. Til sölu angórukanínur. Uppl. sím 26232 eða 25445. Til sölu Audi 100 LS árg. 77, ek- inn 67 þús. km. Skipti á minni bíl möguleg. Uppl. gefur Þorsteinn sími 96-44247. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. cs* Smáauglýsinga- móttaka frá kl. 9-17 alla virka daga. Sími 24222. Smáauglýsingaþjónusta Dags Þaö skal tekiö fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eöa næstu viku bætast aðeins 40 kr. viö verð fyr- ir eina birtingu. Verö smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miöaö við staðgreiðslu eöa ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Sveppir. Sveppatínsluferð verður í Kjarnaskógi þriðjudagskvöldið 17. júlí kl. 8 e.h. Leiðbeinandi verður: Helgi Hallgrímsson. Æskilegt er að þátttakendur hafi með sér ílát. Boðið verður upp á matreiðslu sveppanna á staðnum. Garðyrkjufélag Akureyrar. Skógræktarfélag Eyfirðinga. Laufásprcstakall Verð í sumarfríi frá 16. júlí - 18. ágúst. Séra Kristján Róbertsson, Hálsi mun annast þjónustu mína á meðan. Sóknarprestur fORÐDflGSlNS Fjóröungssjúkrahusið á Akur- eyri þakkar aðstandendum Guðrúnar Sigurðardóttur frá Torfufelli og hinum fjölmörgu er sendu minningargjafir og keyptu minningarkort sjúkrahússins við andlát hennar, fyrir að beina með því athygli almennings að þörfinni á kapellu við sjúkrahús- ið. Kort og minningargjafir námu samtals 38.110 krónum. Kærar þakkir. Ragnheiður Arnadóttir, hjúkunarforstjóri. Nonnahús. Opið daglega frá kl. 14—16:30 í sumar. Sími safnvarðar er 22727. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Parhus. suðurendi, a tveimur hæðum. ca 140 fm. Skipti a 3ja herb. ibúð koma til greina. Bæjarsíða: Fokhelt einbylishus 127 fm. Tvöfald- ur bilskur ca. 50 fm. Pakstofa ca. 20 fm. Munkaþverárstræti: Huseign á tveíniur hæðum með kjall- ara. 3ja lierb. ibuð a hvorrí hæð, en sameign og tvö herb. i kjallara. Skipti a 4ra herb, raðhusibuð koma til greina. Gránul élagsgata: 100 fm s; ilur a 2. hæð. Hentugt sem skrif næði. stofu- eða iðnaðarhus- Seljahlíð: 4ra herb. raðhUsibUö ca. 90 fm. Laust strax. Furulundur: 5 herb. raðhúsibuð á tveimur hæð- um ca. 120 fm. Til grelna kemur að taka 3ja herb. íbúð i skiptum. Smárahlíð: 3ja herb. ibuðir á 2. og 3. hæð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 55 fm. Ástand gott. Langamýri: 5-6 herb. elnbylishus ásamt bílskur, samtals ca. 200 fm. Mjóg fallegt Utsýni. Skipti á minni eign koma til greina. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibúð í fjölbýlishúsi ca. 107 fm, Laus i ágúst. Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Bíiskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Róleg helgi Einu fréttirnar sem fengust hjá lögreglunni í morgun voru að helgin hefði verið mjög vanaleg. Ölvun var ekkert áberandi í bæn- um og engir stórárekstrar. Ályktun um atvinnumál Almennur fundur Kvennalistans haldinn á Akureyri 16. júní ályktar að atvinnuvandi Eyfirð- inga verði ekki leystur með bygg- ingu álvers. Álveri fylgir mengun og félagsleg röskun auk þess sem það skapar fá atvinnutækifæri miðað við tilkostnað. Því fylgja stórauknar erlendar skuldir og ráðlegra væri að beina fjármagni til atvinnuuppbyggingar sem veit- ir fleira fólki vinnu við hollari skilyrði. Auk þess verða ekki séð nein haldbær rök fyrir því að setja niður álver í einu blómleg- asta landbúnaðarhéraði landsins. Leiðrétting í frétt í blaðinu á miðvikudaginn var haft vitlaust eftir Hjörleifi Tryggvasyni bónda á Ytra- Laugalandi. Segir þar að engir séu búnir í heyskap nema þeir, en átti að vera fáir búnir í hey- skap en margir langt komnir. Hjörleifur og viðkomandi aðilar eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. HJS ALLAR STÆR0IR HÓPFER0ABÍLA í lengri og skemmri ferdír SÉRLEYFISBÍLAR AKUREYRAR FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁÐHÚSTORGl 3 AKUREYRI SÍMI 25000 Simi. 24222 Borgarbíó Akureyri Kl. 9 mánudag og kl. 9 þriðjudag Ofjarl vopnaþjófanna Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. !U Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, .Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Drottinn Guö, veit mér vernd þina, og lát mig minnast ábyrgðar minnar er ég ek þessari bifreiö. i Jesú nafni. Amen.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.