Dagur


Dagur - 18.07.1984, Qupperneq 11

Dagur - 18.07.1984, Qupperneq 11
18. júlí 1984-DAGUR-11 Ferða- vasabókin komin út Ferðavasabókin, uppsláttarrit ætlað ferðamönnum, er komin út. Bókin inniheldur margs konar hagkvæmar upplýsingar fyrir ferðafólk jafnt innanlands sem utan. Þetta er fyrsta tilraun til að gefa út slíkt rit hérlendis, en vasabækur sem þessar hafa öðlast miklar vinsældir erlendis. Meðal efnis í bókinni eru 48 litprentuð kort, vegalengdatöfl- ur, upplýsingar um gististaði og aðra ferðamannaþjónustu, um sendiráð og ræðismenn erlendis, vegaþjónustu, veðurfar á ýmsum stöðum og margt fleira. Leiðrétting í síðasta tölublaði Dags var sagt frá fyrirhuguðum kaupum á sjúkrabifreið til Akureyrar. Par var sagt að Akureyrarbær ætlaði að kaupa bifreiðina, en því fer fjarri. Það er Akureyrardeild Rauða krossins, sem íhugar kaup á bifreiðinni, enda á deildin þær bifreiðir sem fyrir eru og hef- ur séð um rekstur þeirra með sóma á undanförnum áratugum. Hlutaðeigandi eru beðnir vel- virðingar á þessum mistökum. Fimmtán vinningshafar í getraun Umferðarráðs Umferðarráð efndi til getraunar meðal almennings til þess að vekja athygli á nokkrum mikil- vægum atriðum er aukið geta umferðaröryggi. Spurningarnar voru um um- ferðarmerki, ökuhraða, tillits- semi, bílbelti og stefnuljós. Dregið hefur verið úr réttum lausnum og eru vinningshafar eftirfarandi: 1. Hringmiðar með sérleyfis- bifreiðum BSÍ: Ari Leó Sigurðs- son, Hátúni 3, Keflavík. 2. Dvöl á Hótel Valhöll: Stur- laugur Björnsson, Lyngholti 20, Keflavík. 3. „Helsport“ svefnpoki frá Útilífi hf.: Loftur Baldvinsson, Efstasundi 21, Reykjavík. 4. „Britax" barnabílstóll frá Skeljungi hf.: Elva B. Jónmunds- dóttir, Hólum, Hjaltadal. 5. Dvöl á Edduhóteli: Sigrún Guðjónsdóttir, Nesbakka 14, Neskaupstað. 6. „Tudor“ rafgeymir frá Skorra hf.: Haukur Jóhannsson, Oddeyrargötu 8, Akureyri. 7. „Chloride" rafgeymir frá Pólar hf.: Ragna Gestsdóttir, Rauðarárstíg 5, Reykjavík. 8. Bílbelti í aftursæti frá Bíla- nausti hf.: Helga Eðvaldsdóttir, Aðalgötu 33, Ólafsfirði. 9. -15. Hljómplata eða kassetta frá Steinum hf.: Erna Ruth Konráðsdóttir, Þórunnarstræti 83, Akureyri, Herdís Ormars- dóttir, Móatúni 11, Tálknafirði, Ásta Óladóttir, Kvistalandi 7, Reykjavík, Harpa Hauksdóttir, Herjólfsgötu 34, Hafnarfirði, Ágúst Guðmundsson, Heggs- stöðum, Kolbeinsstaðahreppi, Guðrún Sigurfinnsdóttir, Réttar- holtsvegi 3, Reykjavík, Matthild- ur B. Björnsdóttir, Lyngholti 20, Keflavík. Mitt besta þakklæti til þeirra sem mundu mig á 80 ára afmælinu þann 3. júlí sl. Lifið heil! ÁGÚSTA MAGNÚSDÓTTIR frá Kambhóli. Öllum þeim mörgu ' ættingjum mínum og vinum, Karlakór Akureyrar og Knattspyrnu- félagi Akureyrar sem heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum, fögrum blómum og góðum gjöfum 15. júlí sl. þakka ég af alhug. Dagurinn í faðmi fjölskyldu og vina verður mér ógleymanlegur. Góður Guð blessi ykkur öll. Lifið heil! NÍELS HALLDÓRSSON. Mikið úrval teabrietf Höggdeyfar Ný sending Norðurljós Furuvöllum 13, sími 25400. 1" Reiðskóli Hestamannafélagsins Léttis og Æskulýðsráðs Akureyrar. Síðustu námskeið sumarsins hefjast fimmtudaginn 19. júlí. Nokkur pláss laus. Innritun og upplýsingar í síma 22722. Hestamannafélagið Léttir, Æskulýðsráð Akureyrar. A Frá Kjörmarkaði KEA Hrísalundi Úrvals bökunarkartöflur frá Kanada ★ ☆ ★ Grillaðir kjúklingar ★ ☆ ★ Innbakaður fiskur (Barcelona) ★ ☆ ★ Lambarúllur ★ ☆ ★ Frikadeller ★ ☆ ★ Kjúklingar (Bermuda) ★ ★ ★ Svínagrillsneidar og fleirí réttir á gríllið. Kjörmarkaður KEA Hrísalundi með 15% afslætti Það er vinningur að versla á kjörmarkaðsverði Kjörbúð KEA Sunnuhlíð Skrifstofustarf Dalvík Óskum að ráða skrifstofumann til starfa sem fyrst. Framtíðarstarf. Bílaverkstæði Dalvíkur, sími 61122. Óskum að ráða vana plötusmiði og blikksmiði Upplýsingar gefa verkstjórar. ©Vélsmiðjan Oddi, sími 21244. Skrifstofustarf Fjórðungssamband Norðlendinga vill ráða skrif- stofumann á skrifstofu sína eigi síðar en 1. sept- ember nk. eða eftir samkomulagi, sem fyrst og fremst gegnir störfum ritara. Æskilegt er að um- sækjandi hafi aflað sér haldgóðrar menntunar, sem komi að gagni í starfinu. Jafnframt er nauðsynlegt að umsækjandi hafi leikni í vélritun og reynslu í störfum á skrifstofu. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri eftir 22. júlí nk. í skrifstofu sambandsins. Umsóknir um starfið skulu vera skriflegar og hafa borist fyrir 29. júlí nk. Fjórðungssamband Norðlendinga.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.