Dagur - 20.07.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 20.07.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 20. júlí 1984 rn rn m ✓K _____EIGNAMIÐSTÓÐIN; (2 SKIPAGÓTU 1 - SÍMI 24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Akurgerði: 6 herb. raðhusibúö á tveim hæðum ca 149 fm. Ýmis skipti. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð á 2. hæð f fjölbýlis- húsi ca. 117 fm. Laus strax. Furulundur: 3|a herb. íbúð i raðhusi ca. 57 fm. Góð eign. Laus eftir samkomulagi. Langamýri: 226 fm hús sem er með góðri ibúð á e.h. ca. 113 fm. Góð 3ja herb. ibuð i kjallara ca. 65 fm ásamt geymslum og þvottahúsi. Sér inngangur. Bilskúrs- réttur. Múlasíða: 3 stórfallegar íbúðir á 2. og 3. hæð i Híbýlishúsinu við Mulasiðu. Nánari upplysingar á skrifstofunni. Móasíða 7, a-b-c-d-e-f: 6 raðhúsibúðir ca. 115 fm hver ibúð asamt 32,3 fm bilskur. Seljast rúmlega fokheldar. Fast verð. Upplýsingar á skrifstofunni. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbylishúsi. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi. Laus eftir samkomulagi. Ránargata: 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi ca. 136 fm ásamt geymslum í kjallara. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Laus strax. Ca. 48 fm. Verslunarhúsnæði: 118 fm verslunarhúsnæði og skrif- stofuhúsnæði á 2. hæð í Miðbænum. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð á 1. hæð ca. 112 fm. Dalsgerði: herb. raðhúsibúð á tveim hæðum. Ymis skipti koma til greina. Sólvellir: 3—4ra herb. ibúð á 2. hæð. Laus eftir samkomulagi. Grenivellir: 4ra herb. ibúð á 2. hæð i fimmbylis- húsi. Töluvert endurnyjuð. Laus strax. Sólvellir: 3-4ra herb. íbuð i fimmbylishúsi. Skipti á 2ja herb. íbúð. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlishus a einni og hálfri hæð ásamt bilskúr ca. 267 fm. Skipti á eign i Reykjavik eða Kopavogi koma til greina. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð á 3. hæð i svalablokk ca. 90 fm. Laus eftir samkomulagi. Strandgata: 3-4ra herb. ibúð á miðhæð i eldra tví- býlishúsi. Goð lán fylgja. Laus fljót- ega. Húsavík: 36 fm einbýlishus i útjaðri bæjarins. Ekki fullfrágengið en vel ibúðarhæft. Til afhendingar strax. Sauðárkrókur: 135 fm einbýlishús ásamt grunni undir bilskúr. Skipti á eign á Akureyri. Dalvík: 6 herb. eldra einbýlishús á tveim hæð- um ca. 160 fm. Blönduos: 137 fm einbylishus ásamt 97 fm bílskúr. Húseign i toppstandi. Að- staða i bilskúr fyrir verslun o.fl. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasími: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. —A söluskrá- Stapasíða: 5 herb. mjög vandað 140 fm einbýlishús og 40 fm bílskúr, möguleiki að taka aðra eign upp í. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 130 fm og 35 fm bílskúr allt á einni hæð. Til greina koma skipti á raðhúsíbúð. Rimasíða: 140 fm einbýlishús rúmlega fokhelt og sökklar undir bílskúr. Ögn af efni fylgir. Lóð frágengin. Ytri-Brekka: 4ra herb. efrihaeð um 140 fm og 70 fm í góðum kjallara íbúðarhæft. Skipti á minni hæð eða sambærilegu á Eyrinni. Vanabyggð: 5 herb. 146 fm rað- húsíbúð, tvær hæðir og kjallari, míkið endurbætt. Bein sala eða skipti á 4ra herb. raðhúsíbúð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð 95 fm nettó á 2. hæð í 5 íbúðahúsi, góðar geymslur að auki. Skipti á 2-3ja herb. ódýrri ibúð. Þórunnarstræti: 4-5 herb. mið- hæð í þribýlishúsi ca. 130 fm. Mikið endurbætt. Grenivellir: 4ra herb. íbúð hæð og kjallari ásamt 50 fm vönduð- um bílskúr. Á hæðinni er stofa, herb., eldhús og snyrting og tvö herb. í kjallara. Skipti t.d. 4ra herb. raðhúsíbúð. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 4. hæð gæti hentað undir skrifstofur. Laus strax. Verð 900.000,-. Þingvallastræti: 3ja herb. íbúð um 100 fm allt sér, hægt að taka 3ja herb. íbúð upp í. Ath. gæti hentað sem orlofsíbúð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 2. og 4. hæð. Einholt: 2ja herb. rúmgóð íbúð á neðri hæð í fjögra íbúðahúsi. Mjög góð íbúð. Laus strax. Kaupandi að nýlegri 2ja herb. íbúð helst við Smárahlíð. ÁsmundurS. Jóhannsson loglræölngur m Brekkugötu m Faste/gnasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Möndluönd og fiskréttur — Margrét Guðmundsdóttir í Matarkróknum „Ég vissi bara ekkert hvað ég átti að láta þig hafa, en hérna er eitthvað, “ sagði Mar- grét Guðmundsdóttir, en okkur hér á Degi hafði borist njósn af því hún vœri listakokk- ur. Hér á eftir fylgja uppskriftir Margrétar, en þær eru afmargvís- legum toga og fjöl- breyttar. „Eldhús- starfsmenn“ eru hvattir til að setja á sig rósóttu svuntuna og spreyta sig! Möndluönd: 1 stk. önd salt, pipar, timian smjör möndluspœnir amarettolíkjör eða möndluessens rjómi. Öndin er hreinsuð vel og þerruð, krydduð og pensluð með smjöri. Steikt í ofni fallega brún við 180°C hita í tæpa 2 tíma. Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá ki. 13-18. sími 21744| Hrisalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð Einilundur: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Góð íbúð. Móasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr á einni hæð. Selst fokhelt Skarðshlíð: 3ja herb. íbúö á 1. hæð i svalablokk. I Klapparstígur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Ibúðin er i góðu ástandi. Skipti á minni eign koma til 'greina. Tjarnarlundur: 4ra herb., mjög góð íbúð. jjSkarðshlíð: 3ja herb. íbúð á I. hæð í svalablokk. Vanabyggð: Tveggja hæða raðhús. Bein sala eða skipti á einnar hæðar raðhúsi. Óseyri: 150 fm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Brekkugata: 2 íbúðir við Brekkugötu 3 til sölu. Rúmgóðar íbúðir sem seljast á vægu verði. Mjög lítil útborgun og mikið áhvílandi. Skipti koma til greina. Mýrarvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara að hluta. Töluvert endurbætt. Skipti á minni eign koma til greina Tjarnarlundur: 3ja herb. íb. á 4. hæð. Góð íbúð. Furul.: 5 herb. raðh.íb. á 2 hæðum. Skipti mögul. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góð- um stað. Skipti á einnar hæðar raðhúsi koma til greina. Grundargerði: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Stærð samt. um 110 fm. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á jarðhæð i þríbýli. | Bein sala eða skipti á tveggja hæða raðhúsi. Verslunar húsnæði við miðbæ: Gott verslunar- húsnæði við miðbæ, um 65 fm. á jarðhæð. Selst| með mjög góðum kjörum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum.| [Góð íbúð. I Furulundur: 3ja herb. (búö á 1. hæð. Ástand gott. iLerkilundur: Mjög gott einbýlishús ásamt bílskúr| |skipti á minni eign koma til greina. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. [ Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árnl Pálsson hdll Vatn er sett á öndina þegar hún hefur verið 30 mín. í ofninum og ausið yfir hana annað slagið. Fleyta þarf fitu ofan af soðinu, en sósan er síðan jöfnuð með mais- enamjöli, krydduð, líkjörnum eða möndluessens (nokkrum dropum) bætt út í, þá rjómanum og að síðustu möndluspænunum. Borin fram með sykurbrúnuðum kartöflum, rauðkáli, hrásalati og góðri sultu. Eftirréttur: í minni matreiðslubók heitir kakan Kristínarkaka 4 eggjahvítur 180 g sykur 2 bollar cornflakes. Eggjahvíturnar eru stífþeyttar, þá er sykri og cornflakes bætt út í. Bökuð í 2 formum í 1 klst. við 150°C. Krem ofan á kökuna: 1 stk. suðusúkkulaði (Móna Orange) 1 eggjarauða 1 dl rjómi. Súkkulaðið er brætt og hrært saman við rjómann og eggjarauð- una þar til kremið þykknar. 3-^1 dl þeyttur rjómi er settur inn í kökuna, en hún er síðan fryst og borin fram hálffrosin. Tekin úr frysti ca. 1 klst. áður en hún er borin fram. Fljótlegur fiskréttur Ýsuflök eða þorskflök salt, pipar, aromat sítrónusafi smjörklípa hrísgrjón 1 pk. Toro sveppasósa ostur. Hrísgrjónin soðin og látin í smurt eldfast mót, fiskurinn þar ofan á kryddaður og sítrónusafa og smjöri smurt yfir hann. Bakað í ofni í 20-30 mín. Sósan er löguð á meðan fiskurinn bakast, þá er hún sett yfir fiskinn og síðast ost- urinn. Grillað örlitla stund. Kókossúkkulaði- kökur fljótlegar og vinsœlar hjá börnum 200 g hveiti 100 g kókosmjöl 'U tsk. hjartarsalt 200 g smjörlíki 125 g sykur 2 msk. kakó 1 stk. egg, vanilludropar. Hrært deig, sett með teskeið á plötu, bakað í ca. 10 mín. við 200°C. Margrét Guðmundsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.