Dagur - 20.07.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 20.07.1984, Blaðsíða 14
14- DAGUR - 20. júlí 1984 Til sölu Audi 100 LS árg. 77, ek- inn 67 þús. km. Skipti á minni bíl möguleg. Uppl. gefur Þorsteinn SÍmi 96-44247. Volvo 79 Grand Lux, sjálfskiptur með vökvastýri til sölu. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 21551 e.h. Mazda 929 station árg. 78, sjálf- skipt til sölu. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 96-44289. Til sölu F. nge Rover árg. 75, Opel Record árg. 78 og hraðbátur með vél og vagni. Uppl. í símum 24443 og 24646. Fiat 127, árg. 74 til sölu til niður- rifs. Uppl. í síma 26460. Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. septem- ber. Uppl. í símum 43250 og 43251. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð, helst í Þorpinu. Uppl. í síma 24300. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 24421 milli kl. 17 og 19. Til leigu stór 3ja herb. íbúð I Víði- lundi, laus strax. Tilboð sendist blaðinu fyrir 25. júlí merkt: „Góð íbúð“. 2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár frá og með 15. ágúst. Uppl. f síma 25065 eftir kl. 20. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólbörðum Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. íbúð vantar fyrir einn af kennur- um Tónlistarskólans frá 15. ágúst. Uppl. gefur skólastjóri í síma 22582 eftir kl. 17. Til sölu er einbýlishús á Syðri- Brekkunni, ef viðunandi tilboð fæst. Upplýsingar I síma (96) 21264 siðdegis. Bflskúr óskast til leigu. Á sama stað óskast ryksuga og þvottavél til kaups. Uppl. í síma 25255 eftir kl. 19. Ungt og reglusamt par óskar eft- ir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. október. Helst á Brekkunni. Hús- hjálp kæmi til greina sem hluti af leigugjaldi. Uppl. í síma 91-37029 milli kl. 19 og 22. Óskum eftir að taka á leigu 2 her- bergi með eldunaraðstöðu, helst á Brekkunni. Uppl. á kvöldin í síma 61755. Vélbundið hey til sölu. Sé heyið tekið á túni fæst það á góðum kjörum. Jón Eiríksson, Arnarfelli, sími 31280. Yamaha MR Trail árg. ’82, sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 24394 milli kl. 17 og 18 (Leifur). wmm 9624222 Ritstjórn Auglýsingar Afgreiðsla Til sölu Yamaha MR 50 trail, árg. ’82. Kom á götuna '83. Fallegt og vel með farið hjól. Uppl. í síma 96-21017 eftir kl. 19. SS B talstöð 40 rása til sölu. Uppl. í síma 21192. Barnavagga úr viði með himni og baðborð á fæti til sölu á kr. 5.000. Uppl. í síma 24593 eftir kl. 18. Vélbundið hey til sölu. Gott hey á góðu verði. Davíð Guðmundsson, Glæsibæ, sími 26271. Honda MT 50 cc til sölu. Árgerð ’82, lítið ekið, lítur út sem nýtt. Uppl. I síma 24939. Vélbundið hey til sölu. f sumar verður til sölu hey, beint af túni. Uppl. í síma 33183. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu litla dieseldráttarvél. Uppl. í síma 31250. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Hjálp! Ég er lítill hvolpur og mig vantar framtíðarheimili. Vill ein- hver dýravinur taka mig að sér? Ég er kvenkyns. Uppl. í síma 22009 eftir kl. 18. Við bjóðum ódýra gistingu i ró- legu umhverfi i eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki i miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusfðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Óska eftir góðri konu til að líta eftir 5 ára strák í eða sem næst Furulundi 3-4 daga í viku. Uppl. í síma 24003. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Borgarbíó Akureyri Sýnd föstudag, laugar- dag og sunnudag kl. 9 Sunnudag kl. 5: Malibu Beach. Síðasta sinn. Tjarnarlundur; 4ra herb. (búð á 2. h»ð í fjölbýlis- husl ca. 107 fm. Suðurendl. Laus i ágúst. Smárahlíð: 3ja herb. ibúðir á 2. og 3. hæð. Akurgerði: 5-0 herb. raðhús á tveimur hæö- um samtals ca. 150 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð i Víðilundi koma til grelna. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bilskúr samtals 205 fm. Skipti á mínni eign koma til greina. Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr samtals ca. 170 fm. Skiptl á minni eign koma til grelna. Hrísalundur: 2ja herb. ibúð í fjölbýlishúsl ca. 55. Ástand gott. Vantar: Goða 4ra herb. raóhúsibúd i Ein- líolti. Fjársterkur kaupandl. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlíshús 127 fm. Tvöfald- ur bílskúr ca, 50 fm. Þakstofa ca. 20 fm. Afhendist strax. Vantar: Hesthús eða hluta af hesthúsl á Ak- ureyri. Allt kemur til grelna. Laxagata: Parhús, suðurendl. Sklpti á 3ja herb. ibúð koma tll greina. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. ibúð koma til greina. FASTEIGNA& Amarohúsinu II. haeð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. 20. júlí: Gönguferð frá Ólafsfirði til Dalvíkur um Dranga. Enn reynum við að fara þessa ferð þó búið sé að fresta henni tvisvar áður vegna þoku. Settu pokann á bakið, drífðu þig í skóna og Ktmdu með. Lagt af stað frá Skipagötu 12 kl. 20 á föstudags- kvöld. Tilkynna þarf þátttöku strax og í síðasta lagi fyrir kl. 19 í kvöld . . Frá Ferðafélagi Akureyrar: 21. -28. júlf: Lónsöræfi, heillandi ferð um fallegt og stórbrotið landslag. 29. júlí: Laugafell, ekið upp úr Eyjafirði og komið niður í Skagafjörð. 2. -6. ágúst: Bræðrafell, gengið um nágrennið, s.s. Herðubreið, Eggert o.fl. 3. -6. ágúst: Herðubreiðarlindir og Askja. 3.-6. ágúst: Flateyjardalur, Fjörður og Látraströnd. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu féiagsins í Skipagötu 12, sími 22720. Akurey rarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 455, 300, 182, 351, 359. Páll Jóhannesson, sem undanfar- ið hefur stundað söngnám á ítal- fu, mun syngja einsöng í mess- unni við undirleik Jakobs Tryggvasonar. Messað verður að Seli 1 kl. 2 e.h. Messað verður á Dvaiarheimil- inu Hlíð kl. 4 e.h. B.S. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld NFLA fást f Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvaiarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allurágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. ÖRÐD/ifiSÍNSl i Systir okkar MARGRÉT HALLGRÍMSDÓTTIR, Aðalstræti 19, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. júlí. Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju mánudaginn 23. júlí. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á líknarstofnanir. Þorvaldur Hallgrímsson, Pétur Hallgrímsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mlns, föður, tengdaföður og afa, HALLGRÍMS JÓNSSONAR, Helgamagrastræti 3, Akureyri. Ingibjörg Jóhannesdóttir, Jónína Hallgrímsdóttir, Heiðbjört Hallgrímsdóttir, Ævar Kristinsson, Kristín Hallgrimsdóttir, ÞórirTryggvason og barnabörn. Móðursystir mín, KRISTBJÖRG KRISTJÁNSDÓTTIR, frá Jódísarstöðum, andaðist að heimili sinu, Höskuldsstöðum, sunnudaginn 15. júlí. Jarðarförin fer fram frá Munkaþverárkirkju þriðjudaginn 24. júlí kl. 2 e.h. Fyrir hönd vandamanna. Rósa Árnadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.