Dagur - 23.07.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 23.07.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR — 23. júlí 1984 ÍÞRÓTTIR 1 . deili 1" >la Slaöan i I dt ild Islai spvrmi i-i titi þt ssi t ftii dsmo lciki tsins hdg i kn.il! artiiii.tr: IUK- Vkram s KK-Nallir 1:2 0:0 Þm-Þrtitlnr 0:1 \ ikingiir-K k 1 rain-l BK 6:2 i kiolil Vkraiu-s 12 10 1 I 2 2:8 31 IBK 12 6 3 3 1 4:11 21 Þrotlur 12 4 () 2 1 3:19 18 V íkingiir 12 4 4 4 2 1:20 16 \ alur 12 3 5 4 11:10 14 K V 12 3 4 5 i 8:23 13 KK 12 2 6 4 11:19 12 Fram H 3 2 6 1 3:15 II l BK II 2 5 4 1 0:12 II Þor 12 3 2 7 1 4:18 11 CM deild : Staðan i 2. dcild Islandsmtilsins i knall- spvrmi el'lir lciki hclgarinnar Kinhcrji-KS 0:1 Völsiinj»ui-\ íAir 1:4 ft* t FH-ÍBI 0:0 KS-ÍBV frcslað IMFN-Tindasloll 1:1 III ii 7 3 1 2 2:9 24 l MFS ii 5 2 4 1 7:13 17 U.VIFN n 5 2 4 10:8 17 Viðir 10 5 2 1 1 6:15 17 Völsungur II 5 2 4 16:16 17 IBÍ II 4 4 3 I 7:15 16 KS 10 4 3 11 2:11 15 ÍBV 9 3 4 2 12:10 13 1 indastoll 11 2 2 7 13:25 8 linhcrji 11 0 2 9 7:20 2 4. deild 1 3: Slaðan i c-riðli 4. dcildar cl'lir lciki hclgar- innar cr þcssi Vaskur-.F.skan 1:1 Árroðinn-Tjörncs Fskan-Vorhoðinn 1:2 frestaö Tjörncs 6 5 0 1 16:3 15 Vaskur 6 3 2 1 13:9 11 Árroðinn 6 2 2 2 9:10 8 Vorhoðinn 5 1 1 3 8:15 4 Æskan 5 0 I 4 5:14 1 4» deild i i: Staðau i d-ríðli 4. dcildar eflir kciki liclgar- innar er þcssi; Gcislinn-Rcyuir 1:2 Skytturnar-Hvöt 8:0 Kcvnir 7 6 10 2, 1:5 19 Skvtturnar 7 4 0 3 23:13 12 Svarfdælir 6 3 I 2 17:16 10 Gcislinn 6 I 0 : 1:13 3 Hvöt 6 10 5 1:25 3 3. i deilcfl 1 i: Staðan i h-riðli 3. deildar a Islandsmótinu í knattspvrmi hcssi; cftir lciki hdgarinnar cr nii Austri-Huginn 1:1 Austri-Vlagni 3:0 Þróttur N-HSÞ-b 4:0 Valur-l.ciftur 1:3 l.ciftur 9 7 2 0 25:7 23 Austri 8 3 4 1 12 :8 13 Þróttur N 7 3 3 I 16:9 12 Magni 9 3 2 4 13:14 11 HSÞ-li 8 . 3 2 3 9:14 11 Hugimi 7 0 4 3 11:20 4 Valur 8 0 1 7 8:23 1 1. deild kvenna: Staðan í 1. dcild kvcnna cltir lciki hclgar- innar cr nú þcssi: Þór-Súlan 5:1 KA-Súlan Þór-Höttur 5:0 4:1 Þor 5 5 0 0 I 5:2 15 KA 4 2 1 I 8:2 7 Súlan 5 1 0 4 2:14 3 Höttur 4 0 1 3 2:9 1 f dag kl. 16.30 verður mótssetn- ing á Norðurlandamóti drengja í knattspyrnu á Akureyrarvelli. Að setningu lokinni hefst leikur íslendingar og Svía. Á KA-velli hefst leikur Finna og Færeyinga kl. 20.00 og á sama tíma hefja Norðmenn og Danir leik á Þórs- Norður- landa- mótið velli. Á þriðjudag verður leikið á Flúsavík og Sauðárkróki. Nor- egur og Finnland hefja leik á Flúsavík kl. 17.00 og strax á eftir Ieika Danir og Svíar á sama stað. Færeyingar og íslendingar leika á Sauðárkróki og hefst leikur þeirra kl. 18.00. Saab-Toyota golfmótið: Enginn réð við Ragnar Ragnar Ólafsson GR sigraði í stigakeppni Golfsambands Is- lands sem fram fór á Akureyri um helgina, en sú keppni var haldin í tenglsum við Saab- Toyota mótið sem þar fór fram. Ragnar vann nokkuð auðveldan sigur í mótinu, lék 36 holur af gulum teigum á 149 höggum. I 2. sæti varð Sigurður Péturs- son sem lék á 153 höggum og þriðji varð Þórhallur Pálsson GA sem lék síðustu holurnar á 33 höggum eða tveimur undir pari og kom inn á samtals 155 eftir 36 holurnar. Sverrir Þorvaldsson GA, ívar Hauksson GR og Björgvin Þorsteinsson GR léku allir á 156 höggum, Jón Haukur Guðlaugsson NK og Þórhallur Hólmgeirsson GS á 157, Kristján Hjálmarsson GH á 158 og Gylfi Kristinsson GS og Geir Svansson GR á 160 höggum. f opna Saab-Toyota mótinu sigraði Sigurður H. Ringsted sem lék á 156 höggum og Baldur Sveinbjörnsson á 143. Keppendur í mótinu voru 73 talsins og þeirra á meðal var Oddur H. Oddsson frá Hafnar- firði, en hann gerði sér lítið fyrir fyrri dag mótsins og sló boltann í einu höggi í holu. - Hola í höggi, og geri aðrir betur. Besta færið í leiknum, Bjarni Sveinbjörnsson kominn inn fyrir vörn Þróttai Hárnákvæmt framhjá. Stórþjófnaðu - Þróttur sigraði Þór í 1. deild' Kagnar Ólafsson ásamt eiginkonu og dóttur að fengnum sigri á sunnudag- inn. í kvöldblíðunni á Akureyri í gærkveldi urðu 890 áhorfendur vitni að því þegar Þróttarar stálu sigri með marki í lok lciksins eftir að Þórsarar höfðu átt leikinn, en upp við mark andstæðinganna fór allt í handaskolum hjá þeim eins og svo oft áður og þeir geta ekki búist við sigrum fyrr en því hefur verið kippt í lag. Þróttur fékk varla tækifæri í fyrri hálfleiknum, þrátt fyrir góð- an samleik úti á vellinum. Þórsar- ar hins vegar sköpuðu sér oft góð færi sem ekki tókst að nýta. Bjarni fékk tækifæri strax í upp- hafi og Kristján komst í ágætt færi undir lok fyrri hálfleiks, en lét verja frá sér. Jafnt í leikhlé 0- 0. Þórsarar gerðu strax harða Aðalsteinn Bernharðsson: „Hlakka til að mæta 0ddi“ Finnar sigruðu á Kalottleikun- um sem haldnir voru í síðustu viku, en íslendingar urðu í 2. sæti. Mesta athygli vakti frammistaða Aðalsteins Bern- harðssonar UMSE og var hann valinn maður mótsins. Hann tók þátt í 4 greinum, sigraði í 400 m hlaupi, 400 m grinda- hlaupi og var í sigursvcit ís- lands í 1.000 m boðhlaupi. í 4x100 m boðhlaupi varð sveit hans þó að láta sér lynda 2. sætið. Valdís Hallgrímsdóttir UMSE keppti einnig á leikunum og var í sigursveit Islands í 4x100 m boðhlaupi kvenna. Hún varð 2. í 100 m grindahlaupi og 3. í 400 m grindahlaupi. Við slógum á þráðinn til Aðal- steins sem nú er orðinn 30 ára og hafði ekki stundað íþróttir í tvö ár þar til í vetur að hann fór suður í lögregluskólann og hóf þá æfingar að nýju. „Já, ég æfði vel í vetur og að- stæður allar mun betri þar en hér fyrir norðan. Ég átti nú ekki von á þessum árangri, fór aðallega út í þetta til að sanna fyrir sjálfum mér og öðrum að það væri hægt að byrja aftur eftir tveggja ára hlé, en allir höfðu sagt mér að það væri ekki hægt. Jú, ætli mað- ur haldi ekki áfram meðan þetta gengur svona vel. Ég æfi aðalega einn og hef enga keppni hér heima, það verður ekki fyrr en eftir Olympíuleikana þegar Oddur Sigurðsson kemur heim og hlakka ég til að mæta honum á hlaupabrautinni í haust,“ sagði Aðalsteinn að lokum.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.