Dagur - 23.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 23.07.1984, Blaðsíða 10
10- DAGUR-23. júlí 1984 Vélbundiö hey til sölu. Sé heyiö tekið á túni fæst þaö á góðum kjörum. Jón Eiríksson, Arnarfelli, sími 31280. Yamaha MR Trail árg. '82, sem nýtt til sölu. Uppl. í síma 24394 milli kl. 17 og 18 (Leifur). Stór trésmíðavél til sölu. (Sög meö hallandi blaöi). Fæst á góö- um kjörum Uppi. í síma 24535 á daginn og 23092 á kvöldin. Rúmlega þriggja tonna trilla til sölu meö Sabb-vél, lóran C og ör- bylgjustöð. Nánari uppl. í síma 96-61426.______________________ Vel með farinn barnavagn til sölu. Uppl. í síma 23423. Hey til sölu. Uppl. í síma 31131. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæö- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum aö okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verötilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Land-Rover bensin árg. 1970, ótrúlega ern eftir aldri, hefur aldrei stundaö erfiöisvinnu, þarfnast: smávegis heilbrigðisþjónustu fyrir skoöun. Tækifærið fyrir menn meö hjartað á réttum stað. Uppl. í símum 22500 og 21895 (Ólafur). Mazda 616 árg. ‘72 til sölu. Einnig Mazda 616 árg. ‘74 til niðurrifs. Uppl. í síma 26459 milli kl. 18 og 21. Volvo ’79 Grand Lux, sjálfskiptur meö vökvastýri til sölu. Bíll í sér- flokki. Uppl. í síma 21551 e.h. Til sölu Range Rover árg. ’75, Opel Record árg. ’78 og hraðbátur meö vél og vagni. Uþpl. í símum 24443 og 24646. Fiat 127, árg. '74 til sölu til niður- rifs. Uppl. í síma 26460. Óska eftir góðri konu til að líta eftir 5 ára strák í eöa sem næst Furulundi 3-4 daga í viku. Uppl. í sima 24003. Sala Til sölu er vel verkuð vélbundin taða af túni. Hagstætt verð ef samið er strax. Félagsbúið Mógili, sími 25877. Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá 1. seþtem- ber. Uþpl. í símum 43250 og 43251. Ungt par með eitt barn óskar eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uþpl. í síma 24421 milli kl. 17 og 19. Óskum eftir að taka á leigu 2 her- bergi með eldunaraðstöðu, helst á Brekkunni. Uppl. á kvöldin í sima 61755. Til leigu 4-5 herb. íbúð í þríbýlis- húsi. Uþþl. í sima 24745 milli kl. 5-7 á kvöldin. Laus 1. ágúst. 2ja herb. íbúð til leigu í eitt ár frá og með 15. ágúst. Uppl. í síma 25065 eftir kl. 20. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu litla dieseldráttarvél. Uppl. í síma 31250. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Smáauglýsingaþjónusta Dags Það skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. FERBALOG OG UTIUF Frá Ferðafélagi Akureyrar: 29. júlí: Laugafell, ekið upp úr Eyjafirði og komið niður í Skagafjörð. 2. -6. ágúst: Bræðrafell, gengið um nágrennið, s.s. Herðubreið, Eggert o.fl. 3. -6. ágúst: Herðubreiðarlindir og Askja. 3.-6. ágúst: Flateyjardalur, Fjörður og Látraströnd. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins í Skipagötu 12, sími 22720. Heiður Hjaltadóttir, Auðbjörg Gestsdóttir og Enima Árnadóttir afhentu nýlega Barnadeild F.S.A. ágóða af hlutaveltu sem þær stóðu fyrir kr. 665,00. Með þökkum móttekið f.h. F.S.A. Halldór Jónsson. Kristín Sigurðardóttir, Svava og Hekla Vilhjálmsdætur gáfu Barnadeild F.S.A. ágóða af hlutaveltu kr. 458.00. Með kæru þakklæti. Starfsfólk Barnadeild- GJAFIROGAHEIT Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld i Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, sími 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2 g, sími 21216. Minningarkort Krabbameinsfé- lags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 108. Akureyri. Minningarspjöld NFLA fást f Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fásl á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti (3 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslumnni Bókval. Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtíðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allur ágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minjasafnið á Akureyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. PASSAMYNDIR TILBUNAR^ STRAX u,!,"S£ ALLAR STÆR0IR HÓPFERÐA8ÍLA SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERF5ASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁnnÚSTORGI 3. AKUREYRI SÍMI 25000 Borgarbíó Akurevri Skógarlíf „The Jungle Book“ Mánudag og þriðjudag kl. 9. Aðeins þessar tvær kvöldsýningar. f STAÐAR NEM! Öll hjól eiga að stöðvast algerlega áðuren að stöðvunarlínu er komið. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 2. hæö í fjölbýlls- húsl ca. 107 fm, Suöurendl. Laus í ágúst. Smárahlíð: 3ja herb. íbúðir á 2. og 3. hæð. Akurgerði: 5-6 herb. raðhús á tvei mur hæð- um samtals ca. 150 fm. í herb. ibúð í Víðllundi grelna. >kiptiá3ja koma til Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bílskúr samtals 205 fm. Skipti á mlnni eign koma til greina. Akurgerði: 5 herb. einbýlishus á einni haeö ásamt bilskúr samtals ca. 170 fm. Skipti á minnl eign koma til grelna. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð í fjölbýlishúsl ca. 55. Ástand gott. Vantar: Göða 4ra herb. raðhúsibúð í Ein- holti. Fjársterkur kaupandi. Fokhelt einbýlishús 127 fm. Tvöfald- ur bílskúr ca. 50 fm. Þakstofa ca. 20 fm. Afhendist strax. Vantar; Hesthus eða hluta af hesthúsi á Ak- ureyri. Allt kemur til greina. Laxagata: Parhús, suðurendi. Sklpti á 3ja herb. (búð koma tll greina. Fjólugata: 4-5 herb. miöhæð rúml. 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. íbúö koma til greína. RASTEIGIIA& Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Móðir okkar, KARÓLÍNA GÍSLADÓTTIR, Eiðsvallagötu 28, Akureyri, andaðist 19. júlí sl. Kristín Albertsdóttir, Jón G. Albertsson. J STRANDGATA 31 L AKUREYRI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.