Dagur


Dagur - 25.07.1984, Qupperneq 1

Dagur - 25.07.1984, Qupperneq 1
67.árgangur Akureyri, miðvikudagur 25. júlí 1984 84. tölublað GULLSMIÐIR , SIGTRYGGUR 1 AKUREYRI CII flUIII Alagningaskrá í Norðurlandsumdæmi eystra lögð fram á morgun: Læknar og lyfsalar hæstu gjaldendur - Kaupfélag Eyfirðinga með langhæstu gjöldin af félögum Nýrað tekið úr Ingva Steini Nýrað sem grætt var í Ingva Stein Ólafsson í byrjun mánað- arins, var tekið úr honunt aftur síðastliðinn föstudag. Þrátt fyrir að ígræðslan hafi tekist vel og notuð hafi verið ný lyf sem þóttu lofa góðu, þá hafn- aði líkami drengsins nýranu, sem var úr móður hans. Aður hafði hann hafnað nýra úr föður sínum. Ingvi Steinn hefur verið á sjúkrahúsi í Boston í Bandaríkj- unum síðan skömmu fyrir jól og foreldrar hans eru ytra með honum. Eins og sakir standa er mál hans í biðstöðu, en læknar Ingva Steins álíta ekki möguleika á annarri aðgerð á næstunni. _____________-GS/KGA Harður árekstur Mjög harður árekstur varð á gatnamótum Hörgárbrautar og Undirhlíðar um hádegið í gær. Þar var bíl ekið inn á Hörgár- brautina í átt fyrir bíl sem ók þá götu í norður. Varð árekstur bíl- anna mjög harður og skemmdust þeir verulega. Slys urðu hins veg- ar ekki á fólki. Samkvæmt álagningaskrá Norður- landsumdæmis vestra 1984 sem lögð verður fram í dag er heildar- fjárhæð álagðra gjalda samtals kr. 295.981.127. Skiptingin er þannig að félög greiða 57.009 milljónir en einstaklingar 238.972 milljónir. Meðaltalshækkun álagðra gjalda Álagningaskrá opinberra gjalda í Norðurlandskjördæmi eystra var lögð fram í morgun. Samkvæmt henni hefur 744 milljónum, 707 þúsundum og 237 krónum verið jafnað niður á gjaldendur samkvæmt fram- tölum. Á 18.509 einstaklinga hafa verið lagðar 605.959.273 kr. og er það 30.92% hækkun frá fyrra ári. Á 1.187 börn er lagðar 1.720.061 kr. og 785 fé- Iög fá 167.027.903 kr. í sinn hlut, en það er 56.17% hækk- un frá fyrra ári. Meðaltaks- er 40,21% hjá einstaklingum en 54,2% hjá félögum. Hæstu gjaldendur félaga eru Kaupfélag Skagfirðinga Sauðár- króki sem greiðir 7.210 milljónir, Þormóður Rammi Siglufirði 2.995 milljónir, Meleyri h.f. Hvammstanga 2.590 milljónir, hækkun álagðra gialda er 35.45%. Hæstu gjaldendur af einstakl- ingum eru Oddur C. Thoraren- sen, lyfsali á Akureyri, en gjöld hans eru 1.500.345., þar af 420.160 kr. í útsvar og aðstöðu- gjöld. Dánarbú Ólafs Ólafsson- ar, lyfsala á Húsavík, er annar hæsti gjaldandinn með 853.739 kr. í gjöld, en síðan kemur Gauti Amþórsson, yfirlæknir á Akur- eyri, með 764.854 kr. í gjöld, þar af 165.400 kr. í útsvar og að- stöðugjöld. Næstir koma, Sigurð- Kaupfélag Húnvetninga Blönd- uósi 2.565 milljónir og Kaupfélag V.-Húnvetninga Hvammstanga 1.664 milljónir. Sigurður Jónsson lyfsali Sauð- árkróki greiðir hæst gjöld ein- staklinga 602 þúsund, Sveinn Ingólfsson framkvæmdarstjóri ur K. Pétursson, læknir Akur- eyri, Baldur Jónsson, læknir á Akureyri, Teitur Jónsson, tann- læknir á Akureyri, Jón Aðal- steinsson, Iæknir á Húsavík, Óli Þ. Ragnarsson, lyfsali á Húsavík, Sigurður Ólason, læknir á Akur- eyri, Girish B. Hirlekar, læknir á Akureyri, Júlíus Gestsson, læknir á Akureyri, Baldur Ingi- marsson, lyfjafræðingur á Akur- eyri, Elías I. Elíasson, sýslumað- ur og bæjarfógeti og 14. hæsti gjaldandinn er Halldór Baldurs- son, læknir. Skagaströnd 597 þúsund, Er- lendur Hansen rafvirkjameistari Sauðárkróki 570 þúsund, Jón Dýrfjörð vélvirki Siglufirði 521 þúsund og Guðjón Sigtryggsson skipstjóri Skagaströnd 519 þúsund. Kaupfélag Eyfirðinga á Akur- eyri ber lang hæst gjöld af fé- lögum, samtals 29.712.191 kr. Næst kemur Manville hf. á Húsa- vík með 8.443.985 kr. og Útgerð- arfélag Akureyrar hf. er þriðji hæsti gjaldandinn af félögum með 6.803.959 kr. Síðan koma Slippstöðin hf., Verksmiðjur SÍS, Kaupfélag Þingeyinga og Höldur sf. -GS Glerárkirkja: Híbýli hf. með lægsta tilboðið „Tilboðin eru í athugun hjá Verkfræðiskrifstofu Norður- lands og þaðan koma niður- stöður til okkar. Við munum síðan taka það fyrir strax hvaða tilboði verður tekið,“ sagði Ingi Þór Jóhannsson for- maður sóknarnefndar Glerár- prestakalls, en tilboð í bygg- ingu 1. áfanga Glerárkirkju hafa nú verið opnuð. Kostnaðaráætlun hljóðaði upp á 3 milljónir, 458 þúsund og 740 krónur, og lægsta tilboðið sem kom frá Híbýli h.f. hljóðaði upp á 76,3% af þeirri tölu eða kr. 2.640.455. SS-Byggir var með til- boð upp á kr.2.688.500 eða 77,7%. Aðalgeir og Viðar með kr 2.780.910 eða 80,4%, Norður- verk með kr. 3.088.865 eða 89,3% og Ýr með kr. 3.329.235 eða 96,3%. Að sögn Inga Þórs er áformað að hafist verið handa við verkið strax og samningar hafa tekist við þann aðila sem það á að vinna og skilafrestur verði 1. mars. Um er að ræða uppsteipu á neðri hæð og plötu. í ofangreindum tölum er ekki innifalin steypa, en hana kaupir sóknarnefndin beint. Verð steypunnar er eitthvað á aðra milljón króna að sögn Inga Þórs. gk-. Álagningaskrá í Norðurlandsumdæmi vestra: Kaupfélag Skagfirðinga hæsti gjaldandi félaga

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.