Dagur - 25.07.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 25.07.1984, Blaðsíða 10
10- DAGUR-25. júlí 1984 Smáauglýsingar Sala Tapað Húsnæðl Hey til sölu. Verö 3 kr. pr. kg. Heimkeyrsla. Bogi Þórhallsson, Stóra-Hamri. Símum 31219 og 21824._____________________ Til sölu grænt Yamaha MR 50, árg. '80. Gott og vel með farið hjól. Uppl. í síma 21425 á kvöldin. Stofuskápur (danskur) til sölu vegna fluttnings. Uppl. í síma 24070. Nýgotin svört og hvi't læða tap- aðist frá Móasíðu í síðustu viku. Þeir sem hafa séð slíkan kött vin- samlegast hringið í síma 26172. Húsnæði Snittvél til sölu. Oster (þræll).Uppl. í síma 23336 eftir kl. 5 á daginn og í Véladeild KEA. Til sölu er tvöfalt segulbandstæki msð útvarpi. Tveir hátalarar fylgja. Uppl. í síma 24291 milli kl. 17.30- og 18.30. Til sölu kantlímingarpressa og hurðapressa. Uppl. í síma 96-24755. Til sölu vegna brottflutnings: Hljómflutningstæki 100w með Bose hátölurum. Einnig borðstofu- sett, eldhúsborð og -stólar, ís- skápur Bosch, frystiskápur, upp- þvottavél og Ijós. Uppl. í síma 22060. Til sölu lítið furusófasett + 2 borð. Einnig tveir svefnbekkir, símastóll og eldhúsborð. Uppl. í síma 26599 á milli kl. 1 og 4 á daginn og eftir kl. 17 í síma 21900 (Þórdis). Bátar. Til sölu Shetland S70 hraðbátur með 115 ha Mercury utanborðsmótor. Til greina kemur að taka bil upp í. Uppl. í síma 23116 (Steinþór)._____________ Hey til sölu. Keyrt heim ef óskað er. Uppl. í síma 21957. 4ra mánaða hreinræktaður La- brador-hundur til sölu. Uppl. í síma 26734. Til sölu Honda SL 350 árg. 74. Mikið af varahlutum fylgja. Uppl. í síma 95-5972 eftir kl. 20.00. Silver Cross bamavagn til sölu. Uppl. í síma 23301. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 31212. Til leigu er 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr við Heiðarlund. Laus fyrri hlutann í ágúst. Uppl. í síma 25828. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í sfma 22267. Ungt og reglusamt par óskar eft- ir 2ja herb. íbúð til leigu. Helst á Brekkunni. Húshjálp kæmi til greina sem hluti af leigugjaldi. Uppl. í síma 91-37029 eða 62241 mili kl. 19 og 22. Til sölu er einbýlishús á Dalvík. Gott verð og góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 61363. Óska eftir 50-70 fm húsnæði undir hreinlegan iönað. Uppl. í síma 26750 á milli kl 19.00 og 20.00. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu frá og með 1. sept. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 62286. Óskum eftir að taka á leigu 2 her- bergi með eldunaraðstöðu, helst á Brekkunni. Uppl. á kvöldin í síma 61755. Akureyringar - Eyfirðingar. Styðjum nýiðnað við Eyjafjörð. Kvennaframboðskonur selja ferska ómengaða Árversrækju (pillaöa og ópillaða) f göngugöt- unni föstudaginn 27. júlí kl. 16-18. Einnig seljum við nýtínt blaðsalat, heimabakaðar bollur og íslenskt jurtate. Hið rómaða kvennafram- boðskaffi verður auðvitað á boð- stólurri. Veiðimenn athugið. Veiðileyfi í Ólafsfjarðarvatni og Fjarðará fást hjá Sigríði Steinsdóttur, Gunnólfs- götu 16, Ólafsfirði sími 62146. Veiðifélag Ólafsfjarðarár. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. fréttablað Borgarbíó Akurevri Ekki gráta - þetta er aöeins elding miovikudag, fimmtudag og fðstudag kl. 9. Heiðurskonsúllinn fimmtudag og föstudag kl. 11. Bönnuð innan 16ára. Glerárprestakall. Útimessa verður í kvenfélags- garðinum við Áshlíð sunnudag- inn 29. júlí kl. 13.30. Kvenfélag- ið Baldursbrá verður með kaffi- veitingar á staðnum til ágóða fyr- ir kirkjubyggingu. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 32, 7,183,357, 384. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5 e.h. B.S. Slysavarnarkonur Akureyri og Dalvík. Fyrirhuguð er skemmtiferð um Suðurnes helgina 17.-19. ágúst ef næg þátttaka fæst. Allar upp- lýsingar veita Svala í síma 22922, Álfheiður í síma 21605, Þóranna í síma 61252 og Hrönn í síma 61171. Fíladelfía Lundargötu 12. FÍmmtudagur 26. júlí kl. 20,00. Sýnd verður kvikmynd um spá- dóma Biblíunnar og síðustu tíma. Sunnudagur 29. júlí kl. 20.30. Almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð: Fimmtud. 26. júlí: Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 29. júlí: Almenn samkoma kl. 17.00. Fólk frá Færeyjum mun taka þátt í samkomunni á sunnu- dag. Allir eru hjartanlega vel- komnir. Vottar Jehóva. Guðveldisskólinn og Þjónustu- samkoman í Ríkissalnum að Gránufélagsgötu 48, fimmtudag-' inn'26. júlí kl. 20.00. \ Minjasafhið á Akureyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. ana Sjálfsbjörgu hefur bor- ist tilkynning um nor- rænt æskulýðsþing fatl- aðra í Danmörku dag- 7.-9. september nk. Til greina kemur að styrkja þátttak- anda frá Sjálfsbjórgu Akureyri og nágrenni og ættu þeir sem áhuga hafa að hafa samband við skrifstofu félagsins f síma 26888 fyrir föstudagskvöld 27. júlí, þar sem nánari upplýsingar fást. Stjórn Sjálfsbjargar. Brúðhjón. Hinn 21. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Guðrún Elva Arngrímsdóttir fóstra og Sigurður Þorri Sigurðs- son ljósmyndari. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 102e, Reykjavík. Hinn 21. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Halla Sif Svavarsdóttir kennari og Stefán Magnús Jónsson húsa- smiður. Heimili þeirra verður að Áshlíð 8, Akureyri. dh Sími 25566 TjarnarlundMr: 4ra horb. ibuö á 2. hæð í Ijölbylis- húsi ca. 107 fm. Suðurendi. Laus i águst. Smárahlið: 3ja herb. ibúöir á 2. og 3- hæð. Akurgerði: 5-6 herb. ra&hús á tvelmurMteb- uin samtals ca. 150 Im. Skipti a 3)a herb. íbúd í Víöilundi koma til groina. Langamýri: 5-6 herb. einbylishus asamt bilskur samtals 205 fm. Skiptl á niinní eign koma til greina. Akurgeröi: S herb. einbýlishús á einni hæð ásamt bílskúr samtals ca. 170 frri. Skiptl á minni elgn koma til grolna. Hrísalundur: 2ja horb. íbúð i fjölbýlishúsi ca. 55. Ástand gott. Vantar: Goða 4ra herb. raðhúsibúd ( Ein~ holti. Fjarsterkur kaupandi. Bæjarsíða: Fokhelt oinbylishOs 127 fm. Tvöfald- ur bilskur ca. 50 fm. Þakstofa ca. 20 fm. Afhondist strax. Vantar: Hesthus eða hluta af hesthusi á Ak- ureyri. Alll kemur tll greina. Laxagata: Parhus, suðurendi. Skipti á 3ja herb. ibúð koma tll greina. Fjólugata: 4-5 herb. miðhæð runil. 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. ibúð koma tll greina. FASTÍIGNA& U SKIPASALA3K NORÐURLANDSÍI Amarohúsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Olafsson lidl. Sölustjori: Petur Josefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. St'mi utnn skrifstofutuna 24485. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns mlns, föður, tengdaföður, afa og langafa, JÓNS SIGURÐSSONAR, Borgarhóli. Sigríður Stefánsdóttir, Stefán Þór Jónsson, Arnheiður Jónsdóttir, Sigmar Kr. Jónsson, Jón Eyþór Jónsson, Þorgerður Jónsdóttir, ÞóraHildurJónsdóttir, Auður Hauksdóttir, Freyr Ófeigsson, barnabörn og barnabarnabörn. Þorsteinn Vilhelmsson, Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaði aka á vegum með bundnu slitlagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. yUjJFEROAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.