Dagur - 27.07.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 27.07.1984, Blaðsíða 14
14- DAGUR -27. júlí 1984 Húsnæði Óskum eftir að taka á leigu 2 her- bergi með eldunaraðstöðu, helst á Brekkunni. Uppl. á kvöldin I síma 61755. Til sölu er einbýlishús á Dalvík. Gott verð og góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í síma 61363. Óska eftir 50-70 fm húsnæði undir hreinlegan iðnað. Uppl. í síma 26750 á milli kl 19.00 og 20.00. 19 ára stúlka óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu frá og með 1. sept. Húshjálp getur komið til greina. Uppl. í síma 62286. Óska eftir 2-3ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 31212. Óskum eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð frá 15. ágúst nk. Uppl. í síma 61530. 21 árs skólapilt vantar herbergi með eldunaraðstöðu eða aðgang að eldhúsi frá 1. sept. nk. Uppl. í síma 41111, Gilhaga. Þrjár skólastúlkur óska eftir 3ja herb. íbúð helst á Brekkunni frá 1. október. Reglusemi og góðri umgengi heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 96- 71664 á kvöldin. Sala Til sölu vegna brottflutnings: Hljómflutningstæki 10Ow með Bose hátölurum. Einnig borðstofu- sett, eldhúsborð og -stólar, ís- skápur Bosch, frystiskápur, upp- þvottavél og Ijós. Uppl. í síma 22060. Hústjald til sölu. Uppl. í síma 22607. Bátar. Til sölu Shetland S70 hraðbátur með 115 ha Mercury utanborðsmótor. Til greina kemur að taka bíl upp í. Uppl. í síma 23116 (Steinþór). Hraðbátur. Til sölu Shetland hraðbátur með 105 ha. Chrysler- vél. Uppl. í síma 21976 eftir kl. 19.00. Kafarabúningur til sölu. Uppl. í síma 23847 milli kl. 18 og 20. Til sölu svefnsófi sem hægt er að lengja. Fataskápur úr tekki, hillur úr tekki með skrifborði. Allt mjög vel með farið og tilvalið í barna- herbergi. Uppl. í síma 21161. Til sölu 4-5 manna tjald, nýlegt bílsegulbandstæki plús kraft- magnari, nýtt flugvélamódel með fjarstýringu. Selst allt á hálfvirði. Uppl. í síma 25284 eftir kl. 19.00. Hjólhýsi. Hjólhýsi til sölu. Mjög vel með farið. Uppl. í síma 24138. Vélbundin taða til sölu í Hólum Saurbæjarhreppi. Greiðsluskil- málar. Símar: 31316 og 31263. Óska eftir aðstoð í burðarþols- fræðum, er byrjandi. Er í síma 23457 eftir kl. 19.00. Til sölu Honda cbj árg. '79. Gott og vel með farið hjól. Uppl. gefur Jóhann á Öxnhóli í síma 23100. 1/3 hluti af hesthúsi á Akureyri er til sölu. 4 básar og hlöðupláss. Ennfremur 2 folar, vel ættaðir. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 92-4912 eftir kl. 17.00. Kaup_______________ Óska eftir að kaupa heybindi- vél. Uppl. í síma 63133. Blfreiðlr Pólskur Fíat 77 til sölu. Verð 55 þús. Ágætur bíll. Uþpl. í síma 24595 eftir kl. 19. Datsun 260c árg. ‘78 til sölu. Sjálfskiptur, vökvastýri, rafmagn í rúðum og gott útlit. Ýmis skipti koma til greina. Einnig til sölu Skoda 110 LS árg. ‘73. Mjög góð greiðslukjör eða skipti á torfær- uhjóli koma til greina. Uppl. í síma 43506 milli kl. 19.00 og 20.00. Til sölu Volvo 343 sjálfskiptur árg. '77 ekinn 46 þús. Uppl. í síma 31300.________________________ Óska eftir að kaupa bílvél af gerðinni Ford 302 8 cyl. og gír- kassa. Uppl. í síma 23141 Kristján. Lóðasláttur. Tek að mér lóðaslátt. Geri föst verðtilboð. Sláttuþjónusta Snorra R. Braga- sonar, sími 23347. Bilaleiga. Leigjum út fólksbíla. H.D. bílaleigan, Bakkahlíð 15, sími 25141 og 25792. Yndislegir og gáfaðir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 24283. Kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 22736. Vegna rússnesKrar umferðar- menningar breytast bestu áætl- anir. Óska eftir að taka á leigu tjaldvagn eða hjólhýsi I viku eða hálfan mánuð. Uppl. í síma 25463. Veiðimenn athugið. Veiðileyfi I Ólafsfjarðarvatni og Fjarðará fást hjá Sigríði Steinsdóttur, Gunnólfs- götu 16, Ólafsfirði sími 62146. Veiðifélag Ólafsfjarðarár. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bflaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. f síma 21719. Við bjóðum ódýra gistingu f ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki f miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. MESSUR Akureyrarprestakall. Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. II f.h. Sálmar: 32, 7,183, 357, 384. Messað verður á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5 e.h. B.S. Glerárprestakall. Útimessa verður í kvenfélags- garðinum við Áshlíð sunnudag- inn 29. júlí kl. 13.30. Kvenfélag- ið Baldursbrá verður með kaffi- veitingar á staðnum til ágóða fyr- ir kirkjubyggingu. Pálmi Matthíasson. Dvalarheimilinu Hlíð hefur bor- ist gjöf vegna ágóða af hlutaveltu frá Ingibjörgu Láru og Þórhöllu Franklín kr. 225,- Auði Björk, Guðnýju Sif, Hrefnu og Katrínu kr. 245,-, Ástu Björk, Erlu Sig- ríði og Huldu Ósk kr. 1145,-. - Með þökkum móttekið. Forstöðumaður. SAMK0MUR Það sem nánasta framtíð ber í skauti sínu. Opinber biblfufyrir- lestur sunnudaginn 29. júlí í Ríkissal votta Jehóva, Gránufél- agsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Verð í fríi ágústmánuð. Séra Þórhallur Höskuldsson ann- ast þjónustu fyrir mig þann tíma. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Slysavarnarkonur Akureyri og Dalvík. Fyrirhuguð er skemmtiferð um Suðurnes helgina 17.-19. ágúst ef næg þátttaka fæst. Allar upp- lýsingar veita Svala í síma 22922, Álfheiður í síma 21605, Þóranna í síma 61252 og Hrönn í síma 61171. Sími 25566 Hrísalundur: 2]a herb. ibúð i fjölbýlishusi ca 55 fm astand gott. Smárahlíð: 3ja herb. ibuð a 2. og 3. haeð. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð i fjölbýlishus! ca. 107 fm. Laus i águst. Grundargerði: 4ra herb. raðhusibuð á einni hæð ca. 100 m. Fururlundur: 5 herb. raðhúsibúð á tveimur hæð- um ca. 120 fm. Akurgerði: 5-6 herb. raðhusíbúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Sklpti a 3ja herb. íbúð i Víðllundi koma til gre- Ina. Fjólagata: 4- 5 herb. miðhæð rúml. 100 fm. Skiptl á 2ja herb. koma til grelna. Sólvellir: 3-4 herb. Ibuð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm. Til greina kemur að taka 2ja herb. ibúð I skiptum. Akurgerði: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ca. 140 fm. Qílskúr. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. Baejarsíða: Fokhelt einbýlishús ca. 127 fm. Tvö- faldur bilskur ca. 50 fm. bakstofa ca. 20 fm. Afhendist strax. Langamýri: 5- 6 herb. einbýlishús ásamt bilskúr samtals 200 fm. Til greina kemur að taka minni eign í skiptum. Vantar: Góð raðhúsibúð með eða án bil- skúrs á Brekkunni i skiptum fyrir einbýlishús I grónu hverfi á Norður- Bekkunni. EASTEIGNA& fj skipasaiaSS NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga ki. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsólun á hjólbörðum Norblensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Borgarbíó Akurevri síðustu sýningar á: Ekki gráta - þetta er aðeins elding. Föstudag kl. 11.00 og sunnudag kl. 9.00: Heiðurskonsúllinn. Sunnudag kl. 3.00: The Jungle Book. SINN Minnumst þess aöásumrin fjölgar aö mun óvönum ökumönnum á vegum landsins. ( þeim hópi eru margir útlendingar sem ekki hafa reynslu í akstri á malarvegum. Sýnum þeim gott fordæmi, og verum ávallt viöbúin óvæntum viöbrögöum þeirra sem við mætum eða förum fram úr. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auösýndu samúð viö and- lát og útför systur okkar, MARGRÉTAR HALLGRÍMSDÓTTUR, Aðalstræti 19. Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsliði Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Ennfremur færum við þakkir skáta- félögunum á Akureyri fyrir að heiðra minningu hennar við út- förina. Þorvaldur Hallgrímsson, Pjetur Hallgrímsson og aðrir aðstandendur. Útför ÞURÍÐAR GÍSLADÓTTUR, Reynihlíð, verður gerð frá Reykjahlíðarkirkju laugardaginn 28. júlí kl 14.00. Börn og tengdabörn. Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku og sól. UMFEROAR RÁÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.