Dagur - 03.08.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 03.08.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 3. ágúst 1984 ? m EIGNAMIÐSTÖÐIN j 2 SKIPAGÖTU 1 - SÍMI24606 OPIÐ ALLAN DAGINN Keilusíöa: 2ja herb. ibuö a 2. hæö i fjölbýlishúsi, ca. 60 fm. Verö kr. 860.000,00. Langholt: 5 herb. einbylishus á tveim hæðum, asamt bilskur, ymls sklpti möguleg. Verö kr. 2.300.000,00. Þverholt: 4ra herb. einbylishus, hæð og ris. Verð kr. 1.150.000,00. Akurgerði: 6 herb. raðhusibuð a tveim hæðum ca. 149 fm. Skipti a 3ja herb. ibuð i Viði- lundi. Verð kr. 1,9 millj. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibuð i fjölbylishusi ca. 107 fm. Geymsla og þvottahús a hæð- inni. Verð kr. 1,4 millj. Jörð Höfðabrekka - Grenivík 100 fm einbýlishús, ásamt 8 ha ræktuöu landi og 2 ha óræktuðu landi. Möguleiki aö selja hús og land í tvennu lagi. Tilvalið fyrir | kartöflurækt og eða hestamann. Skipti á eign á Akureyri æskileg. Tilboð. Dalsgerði: 5 herb. raöhusibuð á tveim hæöum, skipti móguleg. Verö kr. 1.8 - 1,9 millj. Grenivellir: 4ra herb. ibuö a 2. hæö i fimmbylis- husi. Laus strax. Verö kr. 1.250.000.00. Vanabyggð: 6 herb. raöhusibuö ca. 180 Im - 2 , hæöir og kjallari. Skipti a einnar hæö- ar raðhúsibuð. Verö kr. 1.950.000,00. Ránargata: 4ra herb. ibuö a miöhæð i þribýlis- husi, ca. 136 fm. Geymsla i kjallara. Laus strax. Tilboð. Lerkilundur: Einbylishus ca. 147 fm asamt 30 fm bilskúr. Möguleiki að taka 3ja herb. ibuð upþ i. Akveðin sala. Verö ca. 3,1 millj. Grundargerði: 4ra herb. raðhusibuð a 1. hæö, ca. 112 fm. Verö kr. 1,8 millj. Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúö a 1. hæð. Laus strax. Verö kr. 780.000,00. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð a 3. hæð i fjölbylishusi. Verð kr. 1,1 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 1. hæö i fjolbylishusi. Verö kr. 1.080.000,00. Móasiða: 6 raöhusibuöir ca. 115 fm hver ibuð, asamt 32.3 fm bilskur. Seljast rumlega fokheldar. Fast verð. Uppl. a skrifstof- unni. Múlasíða: 3 storfallegar ibuðir a 2. og 3. hæö i Hibýlishusinu við Mulasiðu. Nánari uppl. a skrifstofunni. Langamýri: 226 fm hus sem er meö goöri ibúö a e.h. ca. 113 fm. Goö 3ja herb. ibúð i kjallara ca. 65 fm, ásamt geymslum og þvottahusi. Ser inngangur. Bilskurs- rettur. Verö kr. 2,9. millj. Furulundur: 3ja herb. ibuð i raöhusi ca. 57 fm. Verö kr. 900.000,00. Eiðsvallagata: 3ja herb. ibuö i risi, töluvert endurny- juö. Laus strax. Verð kr. 620.000,00. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá Tungusíða: 5-6 herb. einbýlishús 150 tm og 50 fm bílskúr. Gott hús ekki alveg fullbúið. Skipti á verðminni eign hugs- anleg. Lerkilundur: 5 herb. 136 fm einbýlis- hús og 30 fm bílskúr. Minni eign gæti gengið upp i. Klapparstígur: 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi ca. 117 fm. Sér inn- gangur. Til greina koma skipti á góðri 3ja herb. ibúð. Vanabyggð: 5 herb. 146 fm raðhús- íbúð, tvær hæðir og kjallari. Bein sala eða skipti á 3-4ra herb. raðhúsíbúð eða íbúð á 1. hæð. Þingvallastræti: 4-5 herb. einbýiishús 130 fm stórar geymslur. Þarfnast endurbóta. Skipti á 3-4 herb. íbúð. Rauöamýri: 3-4ra herb. einbýlishús 105 fm. Tvær stofur og tvö herb. Gott -hús, skipti á 3-4 herb. íbúð. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. miðhæð í þríbýlishúsi um 100 fm. Skipti á 3ja eða 2ja herb. íbúð. Ytri-Brekka: 4ra herb. efri hæð um 140 fm og 70 fm í góðum kjallara. Skipti á minni íbúð á Eyrinni. Smárahlíð: 3ja herb. ca. 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Skipti á 3-4ra herb. hæð á Eyrinni. Þlngvallastræti: 3ja herb. ibúð um 100 fm. Allt sér. Hægt að taka 2ja herb. (búð upp í. Ath. Gæti hentað sem or- lofsíbúð. Keilusíða: 3ja herb. ibúð á 3. hæð 85 fm. Góð íbúð, skipti á ibúð með bílskúr. Einholt: 2ja herb. íbúð á neðri hæð í fjögurra íbúða húsi. Mjög góð (búð, laus strax. Verkstæöishúsnæði: Við Draupnis- götu er nýbyggt húsnæði 194 fm. Selst frágengiö að utan og tilbúið undir tréverk. Hægt að selja í tvennu lagi. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Strandgata: 2ja herb. ódýr íbúð á 2. hæð. Lán geta fylgt. Kaupandi aö góðu einbýlishúsi á Eyr- inni. Skipti á 4ra herb. neðri hæð. Kaupandi að 3ja herb. við Skarðshllð. ÁsmundurS. Jóhannsson mrn lögfræölngur m Brekkugöfu m Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Eitthvað fyrir veiðmuinninn — Dagbjartur Það er orðið allvin- sœlt sport að skreppa dag og dag að veiða lax ellegar silung. Margur veiðimaðurinn fœr fiðring á vorin, drífurfram stöngina og dútlar við hana svo ekkert bregðist nú þegar sá stóri bít- ur á. Auk þess hve mönnum þykir gaman að veiða blessaðan fiskinn þykir hann líka herramanns matur. í dag fáum við sil- ungauppskriftir og það er Dagbjartur Bjarnason, mat- Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá kl. 13-18. SÍmÍ 21744: Melasíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Mýrarvegur: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt 'kjallara að hluta. Töluvert endurbætt. Skipti á minni eign koma til greina Klapparstfgur: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. ibúðin er i góðu ástandi. Skipti á minni eign koma til jgreina. Tjarnarlundur: 4ra herb., mjög góð íbúð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á I. hæð í svalablokk. Vanabyggð: Tveggja hæða raðhús. Bein sala eða skipti á einnar hæðar raðhúsi. Óseyri: 150 fm. iðnaðar- eða skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Skipti á minni eign koma til greina. Langamýri: Einbýlishús ásamt bílskúr á mjög góð- um stað. Skipti á einnar hæðar raðhúsi koma til greina. Grundargerði: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Stærð samt. um 110 fm. Strandgata: 2ja herb. rúmgóð íbúð á 2. hæð. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á jarðhæð í þríbýli. Bein sala eða skipti á tveggja hæða raöhúsi. Verslunar húsnæði við miðbæ: Gott verslunar- húsnæði við miðbæ, um 65 fm. á jarðhæð. Selst með mjög góðum kjörum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum. Góð íbúð. Furulundur: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ástand gott. Lerkilundur: Mjög gott einbýlishús ásamt bílskúr skipti á minni eign koma til greina. , Hrísalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð Einllundur: 4ra herb. raðhús á einni hæð. Góðl íbúð. I Móasíða: 4ra herb. raðhús ásamt bílskúr á einn| | hæð. Selst fokhelt j Tjarnarlundur: 3ja herb. íb. á 4. hæð. Góð íbúð. jj Fjársterkur kaupandi að góðu einbýlishúsi 17Ðj 180 fm. Helst á Brekkunni. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Solnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl Bjarnason í Matarkróknum Tartarsósa: 4 msk. mayonnes 2 msk. rjómi laukur 1 soðið egg sýrðar gúrkur salt sítrónusafi. Mayonnes og þeyttum rjóma blandað saman. Laukurinn, gúrkurnar og 1/2 eggjahvíta (fínt skorið) sett út í. Bragðbætt með salti og sítrónusafa. Gott er að hafa hvítar kartöflur, gulrætur og sýrðar gúrkur með þessum rétti. Reyksoðinn silungur með spínatsósu: Fyrir 4 4 stk. 1 punds silungar salt. Silungarnir slægðir og grófu salti stráð inn í kviðinn og utnan- verðu. Settir á grind er passar í þar til gerðan reykkassa, sem í hefur verið sett sag er ætlað er til reykingar, u.þ.b. 1 cm þykkt lag. Best er að vera með álkassa með loki sem hægt er að renna í kass- ann og þarf grindin að vera í ca. 3 cm hæð frá botni kassans, en laus. Kassinn er settur á eldavél meðan kviknar í saginu og síðan borinn út. Reykingin tekur 10 mín. Þá er kassinn opnaður og sil ungurinn tekinn og roðflettur. Hægt er að vera með hann bæði heitan og kaldan. Heit spínatsósa: 3 dl mjólk H2 tsk. muskat ca. 100 g spínat, niðursoðið sykur og salt eftir smekk Sósan er bökuð upp. Borið fram með hvítum kartöflum og sperg- ilkáli. reiðslumeistari í Smiðjunni sem legg- ur þær til. Köld Þingvallamurta með dillsósu. Fyrir 4 2 dósir niðursoðin Þingvallamurta. Dillsósa: 3 msk. mayonnes 1 tsk. sítrónusafi 1 tsk. saxað dill 7/2 tsk. sinnep 7/2 tsk. hunang salt og pipar. Öllu blandað saman og kryddað eftir smekk Murtusalat: 1 dós murta 2 msk. tómatsósa 1 saxað harðsoðið egg 1 tsk. fínsaxaður laukur 50 g mayonnes Aromat krydd eftir smekk. Öllu blandað saman. 1 heil murta á mann, ásamt salati og dillsósu. Ristað brauð haft með. Kampavínsleginn silungur „orly“ með tartarsósu: 600 g silungaflök 1 dl kampavín 1 tsk. sítrónupipar. Silungurinn er roðflettur og bein- in hreinsuð frá flökunum. Flökin eru síðan skorin í hæfileg stykki. Kampavínið og sítrónupipar sett í skál ásamt fiskinum og látið standa í 1 klst. Orlydeig: 4 msk. hveiti 1 eggjahvíta 1 msk. olía 7/2 tsk. sítrónupipar pilsner salt, pipar. Eggjahvítan er hálfþeytt. Hveit- ið, olían og kryddið er sett í skál og þeytt saman, ásamt pilsner. Hálfþeyttri eggjahvítunni bætt út í að síðustu. Silungnum er velt upp úr deiginu og djúpsteiktur. Dagbjartur Bjarnason, matreiðslumaður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.