Dagur - 03.08.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 03.08.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 3. ágúst 1984 Föstudagur 3. ágúst 18.00 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 13. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Skonrokk. 21.15 Uppreisnin á Bounty. Bandarísk Óskarsverðlauna- mynd byggð á sannsögu- legum heimildum. Aðalhlutverk: Charles Laughton, Clark Gable, Franchot Tone, Herbert Mundin og Movita. Á herskipinu Bounty unir áhöfnin illa harðstjórn skip- stjóra og gerir loks uppreisn undir forystu Christians Fletcher fyrsta stýrimanns. 23.20 Olympíuleikamir í Los Angéles. 00.50 Fréttir í dagskrárlok. 4. ágúst 16.00 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 18.30 Ég hélt við ættum stefnumót. Danskt sjónvarpsleikrit um hassreykingar unglinga á skólaaldri. 19.05 Olympiuleikarnir í Los Angeles. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í fullu fjöri. 21.00 Fred Akerström á Lista- hátíð. Sænski söngvarinn Fred Ak- erström flytur lög eftir Bellman og Ruben Nilsson. 21.55 Flóttinn mikli. Bandarísk bíómynd frá 1963. Aðalhlutverk: Steve Mc- Queen, James Gamer, Richard Attenborough, Jam- es Donald, Charles Bronson, Donald Pleasance og James Cobum. Bandariskum striðsföngum, sem hafa orðið uppvísir að flóttatilraunum er safnað saman í rammlega víggirtar fangabúðir nasista. Þeir gera þegar í stað ráðstafanir til að undirbúa flóttann mikla. 00.30 Dagskrárlok. 5. ágúst 17.00 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 18.00 Hugvekja. 18.10 Geimhetjan. 6. þáttur. 18.35 Mika. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Ást Guðs á þar aðveitu- stöð. Hermann Sveinbjörnsson ræðir við Eyþór Stefánsson tónskáld á Sauðárkróki. 21.00 Hin bersynduga. 2. þáttur. 22.00 Olympíuleikarnir i Los Angeles. 23.20 Dagskrárlok. 6. ágúst 18.00 Olympíuleikamir í Los Angeles. 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 íslensk börn. Finnsk sjónvarpsmynd um sumarstörf íslenskra barna og unglinga. 21.20 Kæra pósthólf. Breskt sjónvarpsleikrit. Álitleg ekkja les auglýsingu frá manni í konuleit í einka- máladálki, og ákveður að senda svar. 22.15 Olympíuleikamir í Los Angeles. 23.30 Fréttir i dagskrárlok. 7. ágúst 18.00 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.30 Bleshænan er furðu- fugl. Bresk náttúrulifsmynd. 21.00 Aðkomumaðurinn. 3. þáttur. 21.50 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. 8. ágúst 18.00 Olympíuleikamir í Los Angeles. 19.35 Söguhomið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Friðdómarinn. 21.25 Olympiuleikaroir i Los Angeles. 22.40 Berlin Alexanderplatz. 23.40 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 4. ágúst 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi ■ Tónleikar. 8.00 Fréttir • Frá Olympiu- leikunum • 8.15 Veður- fregnir ■ Morgunorð. Morguntónleikar. leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Á ferð og flugi • Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðs- dóttur og Sigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. 17.00 Fróttir á ensku. 17.10 Listahátíð 1984: „The Chieftains". 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Olympíuleikamir í handknattleik: ísland- Japan. 20.10 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili.“ Hilda Torfadóttir tekur sam- an dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. 22.00 Tónieikar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. 23.00 Létt sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Olympíuleik- unum. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 05.00. 5. ágúst 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Fomstu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fróttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • Fró Olympíu- leikunum 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. 11.00 Messa i Skálholtskirkju - Skálholtshótíð. Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup á Grenjaðar- stað pródikar. Séra Ólafur Skúlason vígslu- biskup, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur og séra Guðmundur Óli Ólafs- son þjóna fýrir altari. Organleikari: Glúmur Gylfa- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Frá Gnitaheiði til Hind- arfjalls. 15.15 Lifseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal • Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Ámi Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir. 19.50 Ljóð fró ýmsum ámm. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Big Band tónlist. Islenskar stórsveitir leika. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 9. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Albert Guðmundsson. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. 23.00 Djasssaga - Seinni hluti. Kvikmyndir I. - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir frá Olympíuleik- unum. 23.55 íslenskar danshljóm- sveitir. Þáttur gerður í tilefni af 40 ára afmæli Félags íslenskra hljómlistarmanna. 00.50 Fréttir ■ 01.00 Veður- fregnir ■ Dagskrárlok. 01.10 Næturútvarp á Rás 2 til kl. 05.00. 6. ágúst frídagur verslunarmanna 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn ■ Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir ■ 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Frá Olympíu- leikunum ■ 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð. Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Sumarævintýri Sigga" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur (4). 9.20 Leikfimi • 9.30 Tilkynn- ingar • Tónleikar - Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir • Forystugr. lands- málabl. • Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tið". 11.30 Reykjavik bemsku minnar. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ■ Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Nelson Eddy, Mills- bræður og Waylon Jenn- ings syngja. 14.00 „Lilli" eftir P.C. Jersild. 14.30 Á ferð og flugi • Þáttur um mólefni liðandi stundar 15.30 Tilkynningar • Tónleik- ar. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk lög sungin og leikin. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Að ferðast er að lifa. 17.55 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Daglegt mál. Eiríkur Rögnvaldsson talar. 19.40 Um daginn og veginn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Nútímatónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Vind- ur, vindur vinur minn" eft- ir Guðlaug Arason. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 Kammertónlist. 23.10 „Mig dreymdi að i sól- skini.. 23.45 Fréttir frá Olympiuleik- unum. 23.55 Fréttir • Dagskrárlok. Náttúra eða ónáttúra Náttúruvernd tekur á sig ýmsar myndir, misjafnlega fallegar, eins og gengur. Auövitað ber okkur að ganga þannig um landið okkar, að það hljóti ekki skaða af. Helst þurfum við að bæta það ögn og við eigum ótal tækifæri til þess. það sanna þau landflæmi sem blásið hafa upp á undanförnum áratugum. En stundum finnst mér náttúruverndin ganga út í öfgar; hún má ekki hefta eðiilega umgengni okkar um fósturjörðina og hún má heldur ekki hefta sjálfsagða þróun í landinu. Og oft eru öfgakenndir náttúruvernd- armenn ekki heilir í trú sinni; þeir búa stundum á sínum „ruslahaugum" og eru á engan hátt heilir í boð- skap sínum, þeir eru sem sé ekki á borði það sem þeir þykjast vera í orði. Slíkir menn eru lítið betri en jarð- vöðlarnir, sem enga tilfinn- ingu hafa fyrir lífríkinu. Þeir eru líka til og sjá ekki lengra nefi sínu. Það er verst fyrir þá sjálfa og kemur sér illa fyrir fjöldann, sem vill eiga hreint og fagurt land. Þeir sem ferðast um há- iendið sjá víða örfoka land, enda hefur gengið ört á gróðurlendi landsins, síðan það byggðist. Þeir sem ekið hafa niður með Jökulsá á Fjöllum og inn Mývatns- öræfi hafa líka séð dæmi þess að Landgræðslu ríkisins hefur tekist að stöðva upp- blásturinn í girðingum sín- um sem þar eru. Víðar hef- ur Landgræðslan sýnt að þetta er hægt. Samt sem áður býr hún við smánarleg- ar fjárveitingar síðan „Þjóð- argjöfin“ var uppurin. Fyrir vikið heldur hún ekki í við eyðingaröflin. Það er því miður tæpast von á að hagur Landgræðslunnar vænkist ef margir alþingismenn hugsa eins og Páll bóndi Pétursson á Höllustöðum. Hann lét hafa eftir sér í blaðaviðtali, að hann vildi heldur grös skaparans fyrir skepnur sín- ar heldur en strá Sveins landgræðslustjóra. Þess vegna rak hann hross sín á afrétt, sem verið er að græða upp. Þetta gerði Páll í trássi við reglugerð ráðuneytisins og fleiri bændur gerðu hið sama. Þykir mér lítið leggj- ast fyrir bændur, sem voru að vonum sárir á land undir Blönduvirkjun, en leggja nú stein í götu þeirra sem vilja græða upp landið í staðinn. Það hefur jafnvel verið haft fyrir satt, að bændur hafi gengið þannig frá landgræðslugirðingum, að fé þeirra kæmist örugg- lega inn í viðkvæman gróandann. Þá eru þau boð- leg stráin hans Sveins land- græðslustjóra. Vonandi hefur Páll Pét- ursson sagt þessi orð í hita leiksins. Eg trúi því ekki að hann kjósi fremur sanda, urð og grjót, heldur en strá- in hans Sveins. Og vonandi stendur Páll að því á næsta þingi, að hlutur Landgræðsl- unnar verði stóraukinn. Þá yrði Páll maður að meiri. Gísli Sigurgeirsson

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.