Dagur - 03.08.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 03.08.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 3. ágúst 1984 BHrelðlr Til sölu Volkswagen Golf CL árg. '82. Uppl. ( síma 24394 eftir kl. 18. Einn þrælgóður ferðabíll Volvo 245 station árg. 1976. Skipti á minni bifreið athugandi. Uppl. í síma 21977. Til sölu Skodi 110 L árg. '76 til niðurrifs. Tilboð óskast. Uppl. í síma 26617 allan daginn fram að helgi. Tilboð óskast í Lödu 1500 árg. 78. Uppl. í síma 25534 eftir kl. 17. Til sölu rússajeppi með blæjum. Með bilaðri BMC dieselvél. Uppl. í síma 31216. Til sölu Volvo DL 245 árg. ’82. Ekinn 42 þús. km. Uppl. í síma 61408 eöa 61614. Til sölu VW-1300 árg. 72. Tilboð óskast. Uppl. í síma 26617 fyrirkl. 21 i kvöld. Óska eftir að kaupa Chevrolet Cevito árg. ’66 til niðurrifs. Uppl. í síma 61235 eftir kl. 20.00. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Akureyringar Norðlendingar Höfum hafið kaldsolun á hjólbörðum Nordlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Bílaleiga. Leigjum út fólksbíla. H.D. bílaleigan, Bakkahlíð 15, sími 25141 og 25792. Góð raðhúsíbúð til leigu frá 1. september. Tilboð sendist á af- greiðslu Dags fyrir 10. ágúst merkt: „Góð raðhúsíbúð”. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að baði. Uppl. í síma 24030. Atvinnuhúsnæði. Ca. 100 fm at- vinnuhúsnæði óskast til leigu. Þarf að vera á aðlaðandi stað. Uppl. i síma 26415. Til leigu 4—5 herb. íbúð í þríbýlis- húsi. Laus strax. Tilboð óskast sent á afgreiðslu Dags fyrir 10. ágúst merkt: „Laus strax”. Til sölu er lítið ódýrt hús á Dalvík. Uppl. í síma 61462. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24222 milli kl. 9 og 17. Húsnæði óskast. Þroskaþjálfi með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð í Glerárhverfi sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 26991 (Maja). VIII ekki einhver leigja mér 2-3ja herb. íbúð frá 1. sept nk. Reglu- semi og skilvísum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 22235 eftir kl. 18.00. Takið eftir! Föstudaginn 3. ágúst kl. 20.30 verður fagnaðarsam- koma fyrir nýju foringjana á Hjálp- ræðishernum Hvannavölium 10. Kapt. Daníel Óskarsson stjórnar. Sunnudaginn 5. ágúst kl. 20.30 samkoma. Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og tala. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Takið eftir Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Til sölu góð taða. Vélbundnar rúllur og baggar. Heimkeyrsla ef þörf krefur. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í sima 31216. Nýlegt hjónarúm til sölu með tveim náttborðum og snyrtikom- móðu. Uppl. í síma 25898. Af sérstökum ástæðum er til sölu rauður Electrolux kæliskápur notaður í tæplega eitt ár. Stærð ca. 240 lítrar. Tækifærisverð. Uppl. í sima 26406 milli kl. 18 og 19. Til sölu er Ellifa línuspil ásamt netaskífu. Uppl. í síma 33189. Til sölu Boch ísskápur og 2ja ára Electrolux uppþvottavél. Uppl. í síma 21781. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Trésmiðir. Höfum fengið mikið úrval af fræsitönnum. Raftækni, Óseyri 6, Akureyri sími 14223. Fallegir hvolpar fást gefins. Vilja helst eiga heima í sveit. Uppl. í síma 24916. Til sölu sex vetra gullfalleg brún hryssa. Faðir Náttfari 776 frá Ytra- Dalsgerði. Einnig sjö vetra rauður hestur. Faðir Þokki 607 frá Viðvík, Uppl. í síma 61618. Tapast hefur Síamsköttur (læða) Ijós á skrokk með dökk- brúnt trýni, lappir og skott. Blá augu. Vinsamlegast hringið í síma 25266. Lyklakippa með Akureyrarmerk- inu tapaðist. Finnandi vinsamleg- ast hringi i síma 24557. Brún lyklakippa tapaðist. Finn- andi vinsamlegast skili henni á lögreglustöðina gegn fundar- launum. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Föstudaginn 3. ágúst kl. 20.30 verður fagnaðarsamkoma fyrir nýju foringjana á Hjálpræðis- hernum Hvannavöllum 10. Dan- íel Óskarsson stjórnar. Sunnu- daginn 5. ágúst kl. 20.30 sam- koma. Anne Marie og Harold Reinholdtsen stjórna og taia. Allir hjartanlega velkomnir. Hjálpræðisherinn. Elur þú með þér gremju eða ert þú fús til að fyrirgefa? Opinber fyrirlestur sunnudaginn 5. ág. kl. 10 í Ríkissal votta Je- hóva, Gránufélagsgötu 48, Ak- ureyri. Ræðumaður Árni Stein- arsson. Vottar Jelióva. Sjónarhæð: Munið samkomu Færeyinganna sunnud. 5. ágúst ki. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Fíladelfía Lundargötu 12. Samkoma á sunnudag 5. ágúst fellur niður vegna sam- komu á Hjálpræðishernum. Allir velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sumarsamkomur verða haldnar í Kristniboðshúsinu Zíon þriðjud. 7., miðvikud. 8. og fimmtud. 9. ágúst. Samkomurn- ar byrja kl. 20.30 öil kvöldin. Ræðumaður verður Norðmaður- inn Gunnar Hamnöy. Mikill söngur verður á samkomunum. Komið og heyrið Guðs orð. Kristniboðssambandið. Minjasafnið á Akurcyri. Opið alla daga frá 13.30-17.00. -Borgarbíó—| Akureyri Föstudag - kl. 11.00 Bryntrukkurinn Bönnuö - 14 ára Sögusvið árið 1994. - Olíustríð hefur geisað og ástandið nú er nánast slæmt um allan hnöttinn. Föstudag laugardag og sunnudag Hanky Panky Braðskemmtileg, spennandi bandarísk gamanmynd í litum með hinum óborganlega Gene Wilder. Sunnudag - kl. 3.00. Jongle Book Slysavarnarkonur Akureyri og Dalvík. Fyrirhuguð er skemmtiferð um Suðurnes helgina 17.-19. ágúst ef næg þátttaka fæst. Allar upp- lýsingar veita Svala í síma 22922, Álfheiður í síma 21605, Þóranna í síma 61252 og Hrönn í síma 61171. 1 Verð í fríi ágústmánuð. Séra Þórhallur Höskuldsson ann- ast þjónustu fyrir mig þann tíma. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást i Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. ALLAR STÆROIR HÓPFEROABÍLA 9 I SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FERBASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRl SÍMI 25000 Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins lengri og skemmri ferdir Furulundur: 5 herb. raðhúsíbúö á tveimur hæð- um ca. 120 fm. Ástand gott. Skipti á 3ja herb. (búð hugsanleg. Tjarnarlundur: 4ra herb. endatbúð í fjöibýlishúsi ca. 107 fm. Laus i ágúst. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbuð ca. 100 fm. Sklpti á 3ja herb. ibúð hugsanleg. Vantar: Góðar 2ja og 3ja herb. íbúðir á Brekkunni og Glerárhverfl. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bilskúr samtals 205 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishus tll afhendingar strax. Teikningar á skrifst. Austurbyggð: Einbýllshus á tveimur hæðum ásamt bflskúr ca. 214 fm. Skipti á mlnni eign koma til greina. Fjolugata: 4- 5 herb. miðhæð rúmi. 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. ibúð koma til grelna. Akurgerði: 5- 6 herb. raðhúsibúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Skipti á 3ja herb. íbúð vlð Viðilund koma til grelna. Vantar: 4ra herb. íbúð í svalablokk i Glerár- hverfi. Skipti á eldra einbýlishúsi á Brekkunni hugsanleg. Skipti: Vantar góða raðhúsibúð á tveimur hæðum með eða án bílskúrs á Brekkunni i skiptum fyrir einbýlis- hús í grónu hverfi á Brekkunni. RVSTCIGNA& skipasalaZ^Z NOROURLANDS II Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er vid á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.39-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.