Dagur - 08.08.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 08.08.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 8. ágúst 1984 Píanóeigendur, píanóstiliingar. Verð á Akureyri um miðjan ágúst og stilli píanó. Pantanir mótteknar hjá Atla Guðlaugssyni í síma 22582. Snorri Helgason. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Víði- lundi er til sölu. Uppl. í síma 97-23222 milli kl. 19og21. Herbergi til leigu á góðum stað á Brekkunni. Nánari uppl. í sima 24383. Óska eftir að taka á leigu her- bergi með aðgangi að baðí. Uppl. í síma 24030. 2ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 24222 milli kl. 9og 17. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23184. Herbergi óskast á góðu heimili fyrir skólapilt helst sem næst Menntaskólanum. Ekki fæði, en góð borgun. Uppl. í síma 24050. Þrjú systkini óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb. ibúð frá 1. sept nk. Hringið í síma 31133 eftir kl. 19.00. Einbýlishús - Grenivík. Tæp- lega 100 fm nýtt einbýlishús til sölu við vægu verði. Góðir stækk- unarmöguleikar. Uppl. í síma 33201. Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í símum 26521 og 26508. Til leigu er 5 herb. einbýlishús á mjög góðum stað í Glerárhverfi. Til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 22332 eftir kl. 18.00. Góð 3ja herb. raðhúsíbúð til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 24745 milli kl. 17og 19. Einbýlishús eða 4-5 herb. íbúð óskast til leigu. Tvær fullorðnar manneskjur í heimili. Tilboð send- ist í pósthólf 875 eða í síma 22505 á Akureyri. Matsvein vantar á skuttogarann Björgvin EA 311 frá Dalvík. Uppl. í síma 61666 á skrifstofutíma og 61356 eftir kl. 19.00. Til sölu golfsett Dunlop, Maxfly á hagstæðu verði og hagstæðum kjörum. Uppl. í síma 21469. Vélsleði til sölu. Polaris TX 440 árg. '80. Fyrst skráður '82. I toppstandi. Skuldabréf kemur til greina sem greíðsla. Uppl. í síma 31154. Afgreiðslumaður óskast í nýja hljómtækjaverslun. Uppl. gefur Haukur Ármannsson í símum 26288 og 21812. Sófasett til sölu. Uppl. í síma 25151. Þar kom tækifærið. Allt milli him- ins og jarðar á að seljast nk. sunnudag í Kringlumýri 22 frá kl. 14-20. Til sölu Panasonic myndbands- tæki VHS. Uppl. í síma 25754. Kerruvagn til sölu. Mjög vel með farinn. Uppl. í sima 22268 eftir kl. 6 á daginn. Til sölu Simo barnavagn, burðar- rúm, baðborð, göngugrind og leik- grind. Uppl. í síma 24361. tilbúnar strax. hádeginu nonðu Sfmi 96-22807 - Pósthólf 464 Glerárgötu 20 - 602 Akureyri Til sölu Peugeot 504 árg. '80. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 23038. Bifreiðin A-305 sem er Volvo 244 GL, sjálfskiptur með vökvastýri, árg. '82 er til sölu. Ekinn 23 þús. km. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 22055. * Audi 100 árg. '76 til sölu. Skipti á Lödu Sport jeppa æskileg. Uppl. í síma 21430. Óska eftir að kaupa bíl á 10 þúsund. Uppl. í síma 22663. Til sölu Mazda 929 árg. 74 til niðurrifs. Verðtilboð. Uppl. í síma 32106 eftirkl. 19.00. Bíll til sölu. Willys jeppi árg. '64 lengri gerð. Uppl. í síma 41541. Óska eftir að kaupa 4 kýr eða kelfdar kvígur. Mega vera galla- lausar. Jón Garðarsson, Neðra-Ási. Sfmi gegnum Sauðárkrók. Tvær kelfdar kvígur til sölu. Uppl. í síma 31212. Fallegir hvolpar fást gefins. Vilja helst eiga heima í sveit. Uppl. í síma 24916. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Brún lyklakippa tapaðist. Finn- andi vinsamlegast skili henni á lögreglustöðina gegn fundar- launum. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, si'mi 25055. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Frystikistur og kæliskápar, hansa- hillur, uppistöður, skrifborð og skápar. Eldhúsborð, stólar, kollar, fataskápar, borðstofuborð og stólar, skrifborð og skrifborðsstól- ar, 2ja manna svefnsófar, hjóna- rúm og snyrtiborð. Sófasett og sófaborð o.m.fl. eigulegra muna. Bíla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23, sími 23912. Við bjóðum ódýra gistlngu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Grasaferd Fyrirhuguð er tínsla te-, litunar- og lækningajurta í Kjarnaskógi fimmtudagskvöldið 9. ágúst kl. 20. Garðyrkjufélag Akureyrar, Skógræktarfélag Eyfirðinga. Sími 25566 Skaröshlíö: 3ja herb. ibúð i ijólbýlishusi ca. 90 fm. Gott geymsluplass í kjallara. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibuó (suöurendi) i fjöl- bylishúsi 107 fm. Laus i þessum mánuði. Akurgerði: 5-6 herb. raöhúsíbuö á tveimur hæft- um ca. 150 fm. Skipti á 3ja herb. íbuð i Viðilundi kom tíl greina. Furulundur: 5 herb. raðhúsibuð á tvelmur hœð- um ca. 120 fm. Til greina kemur að taka 3ja herb. fbúð t' skiptum. Langamýri: 5-6 herb. einbylishús á tveimur hæðum ásamt bflskúr ca. 205 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Grundargerði: 4ra herb raöhusibuð á einni hœð ca. 100 fm. Vantar: Góð 4-5 herb. raðhúsibúð eða Iwed með eða án bílskurs, i skiptum fyrtr gott einbylishus i grónu hverfi á Brekkunni. Vanabyggð: Raðhúsibuð á tveimur hæðum ca. 146 (m. Skipti á 3~4ra herb. raðhús- ibúð æskileg. Austurbyggð: Einbylishús 5-6 herb. samtals asamt bilskúr ca. 214 fm. Skiptl á minni eign koma til greina. Bæjarsíöa: Fokhelt oinbýlishús ásamt tvölöld- um bílskur. Teikningar á skritstot- unnt. Vantar: Góð 4ra herb raðhusibuð á Brekk- unni, helst i Einílundi. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. lASIÐGNA&fl SKIPASALA, NORÐURIANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. 1ikt Olafsson hdl. Sölustjori: Petur Josefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Glerárprestakall: Útimessa í kvenfélagsgarðinum við Áshlíð sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.00. Kvenfélagið Baldursbrá annast kaffiveitingar. Viðri ekki til útimessu verður messan flutt í Glerárskóla. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 12. ágúst kl. 11 f.h. í tengslum við kristni- boðsmót á Akureyri þessa helgi predikar Gunnar Hann0y, æsku- lýðsleiðtogi norska kristniboðs- sambandsins. Sálmar: 185, 300, 42, 305, 241, 186. Þ.H. fÓRÐ ÐagSINS' fS/Mf Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 aila daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lógregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 9. ágúst: Biblíu- lestur og bæn kl. 20.30. Jóhann Pálsson talar. Sunnudagur 12. ágúst: Safnaðarsamkoma kl. 16.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Sjónarhæð. Samkomuvika Færeyinganna byrjaði í gærkvöld. Samkomurn- ar halda áfram á hverju kvöldi ki; 20.30 fram á þriðjudag 14. ágúst. En á sunnudag 12. ágúst verður samkoman kl. 17.00. All- ir eru hjartanlega velkomnir á allar þessar samkomur. Dvalarheimilinu Hlíð hafa borist peningagjafir. Ágóði af hlutaveltum frá Heið- rúnu og Birnu Málfríði kr. 340 og frá Kqnráði, Elínbjörgu, Sól- veigu Jónu, Kristjönu og Jóhanni Þór kr. 820. Þá hefur Dvalarheimilinu í Skjaldarvík borist fagur blóma- vasi með blómum, keyptur fyrir ágóða af hlutaveltu frá Sóleyju og Fanneyju Stefánsdætrum og Margréti og Bryndísi Viðars- dætrum. Með kæru þakklæti. Forstöðumaður. Munkaþverárklausturskirkja: Áheit: Frá ónefndum kr. 200. Frá ónefndum kr. 2.500. Frá K.K. kr. 500. Frá Ferðafélaginu Akureyri kr. 2.100. Frá S. Vald. kr. 500. Innilegar þakkir. Bjartmar Kristjánsson. Frá Ferðafélagi Akureyrar: 9.-12. ágúst: Brúaröræfi. Uppselt. 16.-19. ágúst: Hringferð um Langjökul. 25.-26. ágúst: Oxarfjörður, Forvöð. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá As- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og vérslunmni Bókval. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Borgarbíó Akureyri Fimmtudag, föstudag og laugardag kl. 9: Scarface. Nýjasta mynd Brian DePalma sem gerði m.a. Carrie, Blow out, Dressed to kill, Sisters o.fl. Bönnuð innan 16 ára. Sunnudag kl. 3, 5 og 9: Nýtt líf. Endursýnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.