Dagur - 10.08.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 10.08.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR -10. ágúst 1984 fíostudagur 10. ágúst 18.00 Olympíuleikarnir i Los Angeles. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 14. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Á döfinni. 20.45 Grínmyndasafnið. 21.05 Tamarindfræid. Bresk bíómynd frá 1974. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. Starfsmaður bresku leyni- þjónustunnar kynnist hátt- settum, sovéskum starfs- bróður sínum í Vestur- Indíum. 23.05 Olympiuleikarnir í Los Angeles. 00.20 Fréttir i dagskrárlok. 11. ágúst 16.00 íþróttir. 18.30 Afi og Anssi. Finnsk barnamynd. 18.50 Olympiuleikarnir í Los Angeles. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í fullu fjörí. 21.00 Svikahrappur. Bandarísk gamanmynd frá 1967. Ungur strokumaður úr hemum slæst í för með landshomaflakkara og lífs- spekingi. 22.45 Eigi má við öllu sjá. Bresk bíómynd frá 1973. Aðalhlutverk: Donald Sut- herland og Julie Christie. John og Laura missa unga dóttur sina mjög sviplega. Þau una ekki lengur heima í Bretlandi en halda til Fen- eyja þar sem dularfullir at- burðir taka að gerast. 00.35 Dagskrárlok. 12. ágúst 17.00 Olympiuleikarnir í Los Angeles. 18.00 Hugvekja. . 18.10 Geimhetjan. 7. þáttur. 18.35 Mika. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.45 Tónleikar í Bústaða- kirkju. Fyrri hl. 21.20 Hin bersynduga. 3. þáttur. 22.10 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 23.30 Dagskrarlok. 13. ágúst 18.00 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Miði til draumalands- ins. Norskt sjónvarpsleikrit. Tvær ólikar konur um fert- ugt legja íbúð saman, þótt þær greini á um margt eiga þær þó sameiginlegan draum um betra líf. 22.05 Olympíuleikarnir í Los Angeles. 23.20 Fróttir í dagskrárlok. 14. ágúst 18.00 Olympiuleikarnir í Los Angeles. 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fróttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Einkalíf turnuglunnar. 21.05 Aðkomumaðurinn. 4. þáttur. 21.55 Olympiuleikarnir i Los Angeles. 23.10 Fréttir í dagskrárlok. 15. ágúst 18.00 Olympiuleikarnir í Los Angeles. 19.35 Söguhornið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Friðdómarinn. 21.30 Olympíuleikarnir i Los Angeles. 22.20 Berlin Alexanderplatz. Lokaþáttur. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. FÖstudagur 10. ágúst 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsík. 21.35 Framhaldsleikrit: „GU- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn IV. þáttur: „Klúbburinn La Mortola". 22.15 Veðurfregnir - Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Cbristie. Magnús Rafhsson les þýð- ingu sina (3). 23.00 Olympiuleikarnir í handknattleik. Úrslit. 23.45 Fróttir frá OlympiuleUc- unum. 23.55 Fréttir ¦ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarpi frá Rás 2 tU kl. 03.00. 11. ágúst 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir ¦ 7.25 Leikfimi ¦ Tónleikar. 8.00 Fréttir ¦ Frá Olympíu- leikunum ¦ 8.15 Veður- fregnir ¦ Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ¦ Tón- leikar. 9.00 Fréttir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikur. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ¦ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt ¦ Sumar- páttur fyrír ungUnga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Ema Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá ¦ Tónleikar ¦ TUkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir ¦ TUkynningar ¦ Tónloikar. 13.40 íþróttaþéttur. 14.00 Á ferð og flugi ¦ Þáttur um málefni liðandi stundar i umsjá Ragnheiðar Daviðs- dóttur og Sigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir ¦ Dagskrá ¦ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrít: „GU- bertsmálið" eftir Frances Durbrídge. V. þáttur: „Kvenlegt hug- boð". 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar ¦ TUkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir ¦ Tilkynn- ingar. 19.35 Elskaðu mig. 3. þáttur. Dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrír stelpur og stráka. Stjómendur: Guðrún Jóns- dóttir og Málfríður Þórarins- dóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á GUi." Stefán Jökulsson tekur sam- an dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþattur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur i umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir ¦ Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftír Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sina (4). 23.00 Lótt sígild tónlist. 23.40 Fréttir frá Olympíuleik- unum. 23.50 Fréttir ¦ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 12. ágúst 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir ¦ Forustu- gr. dagbl. 8.35 Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónloikar. 10.00 Fréttir ¦ Frá Olympiu- loikunum 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa á EUlheimUinu Grund. Prestur: séra Lárus Hall- dórsson. Organleikari: Daníel Jónas- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ¦ Tónleikar. 12.20 Fréttir ¦ 12.45 Veður- fregnir ¦ Tilkynningar ¦ Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 „Jónas og Jafetus". Dagskrá tekin saman af Kjartani Ólafssyni um sam- starf og kynni Jónasar Hall- grímssonar og danska nátt- úrufræðingsins Jafetusar Steenstrup. 15.15 Lifseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir ¦ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal ¦ Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Ömólfur Thorsson og Árni Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Hljóðritun frá tónleik- um tU styrktar íslensku hljómsveitinni. 18.00 Tónleikar ¦ TUkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ¦ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • TiUtynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 „Þaðerhægt". Hjalti Rögnvaldsson les ljóð eftir Kára Tryggvason. 20.00 Sumarútvarp unga fólksins. Stjómandi: Helgi Már Barða- son. 21.00 Merkar hljóðritanir. 21.40 Roykjavík bernsku minnar -11. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Atla Ólafsson. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ¦ Dagskrá morgundagsins ¦ Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðariokum" eftir Agöthu Christio. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sina (5). 23.00 Djasssaga - Kvikmynd- irll. - Jón Múli Árnason. 23.55 Fréttir ¦ Dagskrárlok. Frumstœð vinnubrögð Sjónvarpsins Olympiuleikunum í Los Angeles er að ljúka, og verða þeir fyrir margt minnisstæðir. Pólitíkin sem grasseraði fyrir leikana með þeim afleiðingum að um 15 þjóðir sem fylgja Sovétmönnum að málum mættu ekki til leiks verður mönnum minnisstæð, enda komu engar haldbærar skýríngar frá Sovét fyrir því að þeir hunsuðu leikana. Fleira verður minnisstætt, stórkostleg afrek í mörgum greinum, glæsileg framkvæmd sem ekki á sinn líka og áfram mætti telja. En fyrir okkur ís- lendinga verða leikarnir einnig minnisstæðir sérstaklega, bæði vegna þess að við áttum fjölda keppenda þar, og ekki síður fyrir hitt að ísland er eina land Evrópu utan „Austurblokkar- innar" sem ekki sýndi beint frá leikunum. Ekki hafa skýringar þeirra sem þá ákvörðun tóku verið miklar né merkilegar. í einu orðinu er því borið við að þetta sé svo dýrt, í því næsta að íþróttaviðburðirnir fari að mestu fram á nóttunni að ís- lenskum tíma, þá hefur heyrst að það vanti tæki til þess að taka á móti sendingum, og áfram mætti telja. En á sama tíma sitja varnarliðsmenn á Keflavíkurflugvelli fyrir fram- an beinar útsendingar frá Los Angeles, og ísienskir kunn- ingjar þeirra, í hundraðatali. Pað kostaði mikið þjark á sínum tfma að fá íslenska sjónvarpið til þess að sýna beint frá leikjum í ensku knattspyrnunni en sendingar þaðan voru fyrstu beinu send- ingar sjónvarpsins frá íþrótta- viðburðum erlendis. En hvað kom í ljós? - Auglýsendur vissu að þarna var á ferðinni efni sem fólk myndi horfa á, og því fór það svo að auglýs- ingar greiddu upp allan kostn- að við umræddar útsendingar og gott betur. Mun þetta víst vera einn af sárafáum dag- skrárliðum sem sjónvarpið hefur beinlínis fengið greitt með. Ekki er ástæða til þess að lasta frammistöðu íþrótta- fréttamanns sjónvarpsins. Hann hefur setið úti í Kaup- mannahöfn og reynt að gera sitt besta við þær frumstæðu aðferðir sem yfirmenn hans setja honum. Hann klippir niður efni sem danskir áhorf- endur hafa fengið að sjá í beinni útsendingu, sendir okk- ur heim og við fáum - ef flug- samgöngur eru í lagi - að sjá efnið 20-40 klukkustunda gamalt. Þá hefur útvarpið hins vegar skýrt frá öllum úrslitum og aðrir fjölmiðlar sem hafa menn á staðnum skýrt frá gangi mála. Frammistaða sjónvarpsins er hrikaleg, og hver man ekki er setningarat- höfn leikanna var klippt niður og sýnd í tvennu lagi? Það var á sunnudegi og mánudegi, en á laugardag hafði sú giæsiíega athöfn verið sýnd beint í um 140 löndum. Já, við erum aftarlega á merinni þaraa eins og á sumum öðrum sviðum. Gylfi Kristjánsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.