Dagur - 10.08.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 10.08.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 10. ágúst 1984 Bílaleiga. Leigjum út fólksbíla. H.D. bílaleigan, Bakkahlíð 15, sími 25141 og 25792. Afgreiðslumaður óskast í nýja hljómtækjaverslun. Uppl. gefur Haukur Ármannsson í símum 26288 og 21812. Matsvein vantar á skuttogarann Björgvin EA 311 frá Dalvík. Uppl. í sima 61666 á skrifstofutíma og 61356 eftir kl. 19.00. 36 ára gamla konu vantar at- vinnu. Uppl. í síma 24557. Óska eftir að kaupa háan barna- stól með borði. Uppl. í síma 25844 eftir kl. 7 á kvöldin. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Akureyringar Norðlendingar Kaldsolum hjólbarða fyrir vörubíla 09 jeppa. Nardlensk gæði á góðu verði Reyitið viðskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. simi (96) 26776. Óskum eftir 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í símum 26521 og 26508. Einbýlishús eða 4-5 herb. íbúð óskast til leigu. Tvær fullorðnar manneskjur í heimili. Tilboð send- ist í pósthólf 875 eða í síma 22505 á Akureyri. Til leigu er 5 herb. einbýlishús á mjög góðum stað í Glerárhverfi. Til leigu frá 1. sept. Uppl. í síma 22332 eftir kl. 18.00. Þrjú systkini óska eftir að taka á leigu 3-4ra herb. íbúð frá 1. sept nk. Hringið í síma 31133 eftir kl. 19.00. Einbýlishús - Grenivík. Tæp- lega 100 fm nýtt einbýlishús til sölu við vægu verði. Góðir stækk- unarmöguleikar. Uppl. i síma 33201. Atvinnuhúsnæði. Ca. 100 fm at- vinnuhúsnæði óskast til leigu. Þarf að vera á aðlaðandi stað. Uppl. í síma 26415. Þrjú systkini í námi óska eftir 2ja herb. ibúð frá 1. sept. Berum fyllstu virðingu fyrir eignum ann- arra. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33111. 2ja herb. íbúð í Hrísalundi til leigu frá 15. sept. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. ágúst merkt: „íbúð í Hrísa- lundi". Ungur maður óskar eftir að taka herbergi með snyrtiaðstöðu á leigu til áramóta. Einnig kæmi til greina 2ja herb. íbúð. Uppl. í síma 26511 frá kl. 8-17 og 61139 á kvöldin og um helgar. Ragnar Þóroddsson. Geymsluhúsnæði óskast sem fyrst. Ca. 30-40 fm. Þarf að vera upphitað. Góður bílskúr kemur til greina. Fontur hf. Prentsmiðja Björns Jónssonar, Hafnarstræti 67, sími 26511. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Nánari uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 milli kl. 9 og 17. Óskum eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í símum 26269 og 23347. Til sölu sex vetra gullfalleg brún hryssa. Faðir Náttfari 776 frá Ytra- Dalsgerði. Einnig sjö vetra rauður hestur. Faðir Þokki 607 frá Viðvík. Uppl. í síma 61618. 8 vetra rauðblesóttur hestur til sölu. Uppl. á kvöldin i síma 24769. Til sölu alhliða viljugur 4ra vetra foli undan Hnokka frá Steðja. Uppl. í sima 21373. Nokkrar angórukanínur til sölu. Uppl. gefnar í síma 95-7130. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. 3ja herb. íbúð á 1. hæð í Víði- lundi er til sölu. Uppl. i sima 97-2322. milli kl. 19 og 21. Óska eftir að taka herbergi á leigu. Helst stutt frá Miðbænum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 26048 fyrir hádegi. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 33184. Óska eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í símum 26269 og 23347. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 26605. Herbergi óskast á góðu heimili fyrir skólapilt helst sem næst Menntaskólanum. Ekki fæði, en góð borgun. Uppl. í síma 24050. Áhitfamikijl. auglýsingamióill Til sölu Peugeot 504 árg. ’80. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. f síma 23088. Ford Escort árg. ’74 til sölu. Góð snjódekk á felgum fylgja. Bíllinn lítur vel út. Góðir greiðsluskilmál- ar. Uppl. í símum 23184og 61632 eftir kl. 19.00. Þar kom tækifærið. Allt milli him- ins og jarðar á að seljast nk. sunnudag í Kringlumýri 22 frá kl. 14-20. Vélsleði til sölu. Polaris TX 440 árg. ’80. Fyrst skráður '82. í toppstandi. Skuldabréf kemur til greina sem greiðsla. Uppl. í síma 31154. Til sölu Panasonic myndbands- tæki VHS. Uppl. í síma 25754. Til sölu Nordmende videótæki VHS, mjög nýlegt. Uppl. í síma 22605 eftir kl. 13. Til sölu mjög vel með farið Yam- aha Trail 50 árg. '82. Kom á göt- una '83. Keyrt 4.800 km. Uppl. í síma 96-23100 (biðja um llluga- staði) frá kl. 19-21. Til sölu er líti! sambyggð tré- smíðavél Emco Star gerð. Einnig 8 tommu afréttari og þykktarhefill af sömu gerð ásamt ýmsum fylgi- hlutum. Tilvalinn í bílskúrinn. Uppl. í síma 62359 ( hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Kawasaki 1000 Z1R2 til sölu. Uppl. í síma 21277. Til sölu Kawasaki KX 250. Uppl. í síma 61576 á Dalvík. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Hjálpræðisherínn. Sunnudag kl. 20 bæn og kl. 20.30 samkoma. Anne Marie og Har- old Reinholdtsen ásamt nýju for- ingjunum stjórna og taia. Allir velkomnir. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 12. ágúst: Safnaðarsamkoma kl. 16.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Verð í fríi ágústmánuð. Séra Þórhallur Höskuldsson ann- ast þjónustu fyrir mig þann tíma. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjömsson. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Slysavarnarkonur Akureyri og Dalvík. Fyrirhuguð er skemmtiferð um Suðurnes helgina 17.-19. ágúst ef næg þátttaka fæst. Allar upp- lýsingar veita Svala í síma 22922, Álfheiður í síma 21605, Þóranna í síma 61252 og Hrönn f síma 61171. Frá Ferðafélagi Akureyrar: 16.-19. ágúst: Hringferð um Langjökul. 25.-26. ágúst: Öxarfjörður, Forvöð. Allar upplýsingar eru veittar á skrifstofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720. SPENNUM BELTIN sjálfra okkar vegna! ■ Bridgefélag Akureyrar Jminnir á að „opið hús“ verður í Félagsmiðstöð- inni í Lundarskóla nokkur næstu þriðjudagskvöid. Húsið verður opnað kl. 19.30. Öllu spilafólki er heimil þátt- taka. Stjóm Bridgefélags Akureyrar. Glerárprestakall: Útimessa í kvenfélagsgarðinum við Áshlíð sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.00. Kvenfélagið Baldursbrá annast kaffiveitingar. Viðri ekki til útimessu verður messan flutt í Glerárskóla. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 12. ágúst kl. 11 f.h. í tengslum við kristni- boðsmót á Akureyri þessa helgi predikar Gunnar Hannpy, æsku- lýðsleiðtogi norska kristniboðs- sambandsins. Sálmar: 185, 300, 42, 305, 241, 186. Þ.H. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Brúðhjón: Hinn 28. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Sólveig Rögnvaldsdóttir af- greiðslustúika og Þorgeir Egils- son línumaður. Heimili þeirra verður að Keilusíðu 9h. Hinn 5. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Birgitta Guðmundsdóttir lyfja- tæknir og Jón Þór Gunnarsson verkfræðinemi. Heimili þeirra verður að Stórholti 4. Hinn 5. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Svanhildur Anna Sveinsdóttir húsmóðir og Valgeir Hörður Guðmundsson ketil- og plötu- smiður. Heimili þeirra verður að Smárahlíð 9b. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúft í fjötbýlishúsi ca. 107 fm. Suðurendi. Laus í ógúst. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð ó einnl hæð ca. 100 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð ó fyrstu hæð (fjöl- býlishúsi ca. 90 fm. Qott geymslu- plóss f kjallara. Vantar: 4-5 herb. neðri hæð eða litið einbýl- ishús ó Eyrinni eða eldrl hluta Gler- árhverfis. Skipti: 4-5 her. raðhúsfbúð eða hæð á Brekkunnl i skiptum fyrir einbýlls- hús i grónu hverfl ó Brekkkunni. Melasíða: 3ja herb. endaíbúð til suðurs ca. 90 fm. Ekki alveg fullgerð. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsíbúð ó tveimur hæðum ca. 146 fm. Skiptl ó 3-4ra herb. raðhúsibúð koma tll grcina. Akurgerði: 5-6 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Skipti ó 3Ja herb. fbúð í Vfðilundi koma tll grelna. Langamýri: 5-6 herb. elnbýllshús ó tvelmur hæðum ósamt bflskúr samtals ca. 200 fm. Skipti ó mlnnl eign koma tll greina. Austurbyggð: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bilskúr samtals ca. 214 fm. Skipti á minnl eign koma til grelna. Okkur vantar fleiri eignir á skrá FASTCIGNA& fl skipasalaZSSZ NORÐURLANDS ii Amaro-húsinu II. hæð. Síminner 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er viö á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.3CM8.30. Sími utan skrifstofutlma 24485. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Borgarbíó Akureyri Föstudag og laugardag kl. 9: Scarface. Nýjasta mynd Brian DePalma sem gerði m.a. Carrie, Blow out, Dressed to kill, Sisters o.fl. Bönnuð innan 16 ára. Sunnudag kl. 3, 5 og 9: Nýtt Iff. Endursýnd.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.