Dagur - 13.08.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 13.08.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR -13. ágúst 1984 Ásmundur og 5. holan Ásmundur Bjarnason, sem hér niður á 2. braut. á áruni áður var eirm af sterk- ari spretthlaupurum Evrópu, nú betur þekktur sem vinsæll og skemmtilegur kylfíngur á Húsavík, háði harða baráttu við 5. holuna á Húsavíkurvell- iimiii í opna mótinu þar um helgina. Það fór vel á með „Munda" og 5. holunni í fyrri hring, því þá gerði kappinn sér lítið fyrir og lék á tveimur höggum í holuna - 170 metra en parið er 3 högg. En í síðari hring á laugardag bar til tíðinda. Upphafshögg hlauparans kunna small í grjóti fyrir framan hann, kúlan þeyttist til baka, yfir höfuð undrandi kylf- inganna og Ásmundur sem hafði ætlað að senda kúluna að 5. holu mátti „tölta" á eftir hvítu kúlunni Þar sagði sú hvíta: „Nei, takk, ég er ósláanleg," og Ásmundur mátti taka víti. Að því loknu stillti hann sér upp fyrir 3. högg. í hendinni hafði hann trékylfu númer 3. Hann sló undan vindi, „pinnhitti" kúluna eins og sagt er á golfmóti, vindurinn var með og allt eins og það gat best orðið úr því sem komið var. - En því miður. Nú var 5. holan orðin par 4 a.m.k. og höggið allt of stutt þótt það væri sennilega með lengstu höggum sem slegin hafa verið á par 3 holu. Ásmundur tók þessu öllu saman með jafnaðar- geði, hánn hafði fengið enn eina söguna í safnið sitt og talan 7 sem hann fékk að þessu sinni á 5. holu verður vonandi (?) uppörvun ein- hverjum sem þar lendir í vanda. Fram meistari Nú um helgina fór fram úrslita- keppni á íslandsmóti 5. flokks í knattspyrnu hér á Akureyri, og vann Fram lið Fylkis í úrslit- um 3:1. Leikið var á KA-velli og MA-velli og sá KA um framkvæmd mótsins sem tókst í alla staði mjög vel. Átta lið voru mætt til leiks og var þeim skipt í tvo riðla, í öðrum riðlin- um léku Austri, Fylkir, Grindavík og Keflavík, en í hinum riðlinum KA, Fram, Breiðablik og Akranes. Úrslit í leikjum riðlakeppninnar urðu þessi: Keflavík-Grindavík 7:0 Fylkir-Austri 10:0 Grindavík-Austri 6:2 Fylkir-Keflavík 2:2 Keflavík-Austri 7:0 Fylkir-Grindavík 9:0 Fram-Akranes 3:2 KA-Breiðablik 2:2 Fram-KA 2:0 Breiðablik-Akranes 3:1 Breiðablik-Fram 1:1 Akranes-KA 6:2 Síðan var leikið um endanleg sæti í keppninni. KA sigraði lið Austra í keppni um 7. sætið með 10:0. Akranes tryggði sér 5. sætið með sigri á Grindavík 9:0. Mörkin fyrir KA í leikjunum skoruðu Jón Egill Gíslason og Karl Pálsson gegn Breiðabliki. Sveinn Tryggvason og Jón Egill Gíslason gerðu mörkin gegn Ak- urnesingum og í leiknum gegn Austra skoraði Kristján Hreins- son 4 mörk, Karl Karlsson 3, Halldór Jóhannsson 2 og Jón Eg- ill Gíslason 1 mark. 1. deildin aftur af stað: Þórsarar mæta Fram Keppnin í 1. deild Islands- mótsins í knattspyrnu hefst aftur annað kvöld, og þá leika á Akureyri Þór og Fram. KA á hins vegar leik á miðviku- dagskvöld, mætir þá KR í Reykjavík. Varla þarf að fara mörgum orðum um mikilvægi leiks Þórs og Fram, því þar mætast tvö lið sem eru í bullandi fallbaráttu. Þór og Fram eru neðst á stigatöfl- unni með 12 stig en þar skammt undan eru svo KA og Breiðablik með 13 stig. Tapi Þórsarar leiknum gegn Fram sitja þeir því einir á botni deildarinnar og þá er útlitið fyrst orðið svart. Sigur og þrjú stig geta hins vegar bjargað miklu og orðið það sem liðið þarfnast til þess að komast á sigurbraut og tryggja sæti sitt. Ekki verður róðurinn mikið léttari hjá KA sem á eftir fjóra útileiki og aðeins einn heimaleik. KA-menn verða svo sannarlega að berjast sem einn maður ef þeir ætla sér að halda sætinu í 1. deild, en liðið hefur sýnt að það hefur burði til þess. Og svona til þess að rifja upp fyrir mönnum stöðuna fyrir sumarfrí leik- manna: Akranes Keflavík Þróttur Valur Víkingur KR UBK KA Fram Þór 12 13 13 13 12 13 13 13 13 13 10 1 1 7 3 3 4 6 3 4 5 4 4 4 4 3 6 4 2 7 4 3 4 6 3 3 7 3 3 7 22:8 16:11 14:12 15:11 21:20 13:20 12:14 19:27 14:17 16:21 31 23 18 17 16 15 13 13 12 12 Opna Húsavíkurmótið í golfi: Skúli vann sigur i hörð átök undir U „Ég veit ekki nema ég hefði bara sofíð áfram ef ég hefði ekki verið í baráttunni," sagði Skúli Skúlason GH er síðari dagur Opna Húsavíkurmótsins í golfí var að hefjast. Skúli sem jafnframt var mótsstjóri og dómari í mótinu hafði fengið gubbupest eftir fyrri dag móts- ins og því lítið sofíð. Hann var með örugga Ibrystu eftir fyrri daginn, átti þá 4 högg á næsta mann, og svo fór að hann hífði sigurinn í land og vann Húsa- víknrniótið í fyrsta skipti. Rúmlega 70 kylfingar úr 8 golf- klúbbum mættu til leiks á Húsa- vík og léku þar í sæmilegu veðri á mjög skemmtilegum velli sem sennilega hefur aldrei verið betri. Keppt var í þremur flokkum, karla-, kvenna- og unglinga- flokki. Skúli Skúlason sem erfor- maður kappleikjanefndar Golf- klúbbs Húsavíkur og hafði veg og vanda af undirbúningi mótsins sem slíkur, tók strax forystuna, en hann lék fyrri dag mótsins á 40 + 37 höggum eða 77 höggum. Annar var Kristján Guðjónsson GH á 81 svo forysta Skúla var 4 högg. Skúli mætti hálflasinn til leiks síðari daginn, var þá með upp- gangspest en lét það ekki á sig fá. Hann sagði áður en haldið var af stað að hann ætlaði sér að sigra, og það gerði hann þrátt fyrir að hart væri að honum vegið er líða tók á mótið. Þórhallur Pálsson GA sem hafði leikið á 89 höggum fyrri daginn lék nú við hvern sinn fingur, spilaði völlinn við parið og var farinn að sauma ískyggi- lega að Skúla. Það gerði einnig Kristján Hjálmarsson, fyrsti landsliðsmaður Húsvíkinga í golfi, en hann var valinn í lands- lið 21 árs og yngri í síðustu viku. En Skúli gaf sig ekki, hann án forg „sigldi" í gegn og er upp var stað- Ólafur ið stóð hann efstur. Lítum þá á Ragnai úrslit mótsins. Aðalb} með fo Kristjá Gísli \ Skúli S Koi án forjj Sigríðu Sólveig Pat Jói með fo Sigríðu Sólveij Pat Jói Karlar án forgjafar: Skúli Skúlason GH 159 Þórhallur Pálsson GA 161 Kristján Hjálmarsson GH 161 Þórhallur sigraði Kristján í bráðabana, lék 1. holu á einu undir pari. Hörkul Eftir f> möguie jafnir ( var stái og þá s nieð í'oi Ólafur Aðalbjt Ragnar >»•«:. :, su Kristj í land •4* ' Skúli Skúlason. Kristján Hjálmarsson kylfing- ur úr Golfklúbbi Húsavíkur hefur verið valinn í landslið ís- lands uiidir 21 árs, og er Krist- ján fyrsti Húsvíkingurinn sem er valinn í landslið í þessari íþrótt. Val hans kemur ekki á óvart, Kristján hefur í sumar leikið mjög vel og hann hefur skipað sér í ra ins þót efni lai að kep framifc Kristjá son K3 Magnú Þorstei Sigurði r Akureyrarmótið í sundi: Armann Helgi vann besta Ármann Helgi Guðmundsson vaiui besta afrekið á Akureyr- armótinu í sundi og er þetta þriðja árið í röð sem hann vinnur það afrek. Nú synti hann 100 metra skriðsund á 1:00,3 mín. sem gaf honum 550 stig. Þá voru á mótinu veittar -viðurkenningar fyrir bestu al- rek í kvennaflokki og yngri aldursflokkum. í kvennaflokki hlaut Guðrún Tómasdóttir 358 stig, Svavar Þór Guðmundsson 425 stig í drengjaflokki, Birna Björnsdóttir 330 stig í meyja- flokki og Otto Karl Tulinius 281 stig í sveinaflokki. Sigurvegarar í hinum ýmsu greinum mótsins urðu sem hér segir, en á mótinu keppti einn- ig sundfólk frá Siglufírði og Bolungarvík: 50 m baksund meyja: Birna Björnsdóttir, Óðni 50 m skriðsund sveina: Otto K. Tulinius, Óðni Sek. 44,6 Sek. 34,2 100 m skriðsund kvenna: ElínS. Harðard., UMFB 100 m skriðsund karla: Ármann H. Guðm.s., Óðni 50 m flugsund sveina: Gunnar Ellertsson, Óðni 50 m bringusund meyja: Ása F. Kjartansdóttir, KS. 200 m fjórsund kvenna: Elín S. Harðard., UMFB Mín. 200 m fjórsund karla: 1:12,7 Ingimar Guðmundss., Óðni Mín. 1:00,3 50 m skriðsund meyja: Anna M. Björnsdóttir, KS afi Mín. lOOmlir 2:44,6 Svavar Þ Jón K. S Sek. y,\ 50 m fluj Anna M. Sek. 50 m bringusund sveina: 41,1 Otto K. Tulinius, Óðni Sek. 46,4 50 m bak Kristján Sek. 50 m flugsund kvenna: 45-° ElínS. Harðard., UMFB Mín. 100 m bringusund karla: 3:01,3 Ingimar Guðmundss.,Óðni Sek. 50 m bal 37,2 Elín S. 1 Mm. 100 m ba 1:W,3 Svavar Þ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.