Dagur - 13.08.1984, Side 10

Dagur - 13.08.1984, Side 10
10 - DAGUR -13. ágúst 1984 Til sölu Peugeot 504 árg. '80. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 23088. Ford Escort árg. ’74 til sölu. Góð snjódekk á felgum fylgja. Bíllinn lítur vel út. Góöir greiösluskilmál- ar. Uppl. í símum 23184og 61632 eftirkl. 19.00. Fiat 127 árg. '73 til sölu á góöu verði. Uppl. í síma 23862 á kvöldin. Til söiu Royal kerruvagn. Kr. 3.500,- Uppl. í síma 24757 eftir kl. 19.00. Nýlegt hjónarúm meö áföstum náttborðum til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 21420. Til sölu er lítil sambyggð tré- smíðavél Emco Star gerð. Einnig 8 tommu. afréttari og þykktarhefill af sömu gerð ásamt ýmsum fylgi- hlutum. Tilvalinn í bílskúrinn. Uppl. í síma 62359 í hádeginu og eftir kl. 7 á kvöldin. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreínsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Áskrift&auglýsingar 24222 wmm STRANDGATA 31 AKUREYRI 3ja herb. íbúð til leigu á Syðri- Brekkunni. Reglusemi áskilin. Fyrirframgreiðsla óskast. Uppl. í síma 23159. Takið eftir! Sumarhús til leigu. Vegna forfalla er laus vikan 26. ágúst til 2. september nk. í rúm- góðu sumarhúsi á fallegum stað í Fljótum. Veiðileyfi fylgir. Uppl. í síma 73232. Óska eftir að taka herbergi á leigu fyrir menntaskólastúlku frá 1. okt. nk. Uppl. í síma 23544. 4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4ra herb. íbúð. Uppl. í síma 26605. Óskum eftir að taka íbúð á leigu. Uppl. í símum 26269 og 23347. Þrjú systkini í námi óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. sept. Berum fyllstu virðingu fyrir eignum ann- arra. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 33111. Óska eftir að taka 2ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 33184. Geymsluhúsnæði óskast sem fyrst. Ca. 30-40 fm. Þarf að vera upphitað. Góður bílskúr kemur til greina. Fontur hf. Prentsmiðja Björns Jónssonar, Hafnarstræti 67, sími 26511. 2ja herb. fbúð f Hrísalundi til leigu frá 15. sept. Tilboð óskast lögð inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 16. ágúst merkt: „íbúð í Hrísa- lundi". Ungur maður óskar eftir að taka herbergi með snyrtiaðstöðu á leigu til áramóta. Einnig kæmi til greina 2ja herb. íbúð. Uppl. f síma 26511 frá kl. 8-17 og 61139 á kvöldin og um helgar. Ragnar Þóroddsson. 2-3ja herb. íbúð óskast til lelgu sem fyrst. Nánari uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 milli kl. 9 og 17. Afgreiðslumaður óskast í nýja hljómtækjaverslun. Uppl. gefur Haukur Ármannsson í símum 26288 og 21812. Stúlka vön afgreiðslu óskast. Vinnutími kl. 13-18. Þarf að byrja 1. september. Fyrirspurnum ekki svarað í sima. Bókabúðin Huld. Óska eftir að kaupa háan barna- stól með borði. Uppl. í síma 25844 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa felgur á Lödu 1200, 1500 eða 1600 og Fiat 125 eða 132. Jón Ólafsson póstur Vökulandi, sfmi 31204. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Borgarbíó Akureyri Mánudag og þriöjudag kl. 9.00: Scarface Væntanlega síöustu sýningar. Bönnuð innan 16 ára. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Bridgefélag Akureyrar íminnir á að „opið hús“ verður í Félagsmiðstöð- inni í Lundarskóla nokkur næstu þriðjudagskvöld. Húsið verður opnað kl. 19.30. Öllu spilafólki er heimil þátt- taka. Stjórn Bridgefélags Akureyrar. Verð í fríi ágústmánuð. Séra Þórhallur Höskuldsson ann- ast þjónustu fyrir mig þann tíma. Sími hans er 24016. Birgir Snæbjörnsson. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Glerárkirkju fásl á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð I6a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur Langholti 14. í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíö og verslumnni Bókval. Munið minningarspjöld kvenfé- lagsins „Framtfðin". Spjöldin fást í Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröy- er Helgamagrastræti 9, Verslun- inni Skemmunni og Blómabúð- inni Akri, Kaupangi. Allurágóði rennur í elliheimilissjóð félags- ins. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum barnanna á Sólborg. Minningarspjöldin fást í: Huld, Ásbyrgi, Bókvali, hjá Júdit í Oddeyrargötu 10 og Judith í Langholti 14. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búö Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Krabbameinsfé- lags Akureyrar fást í Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnar- stræti 108. Akurcyri. Grýtubakkahreppur - Grenivík. Munið eftir minningarspjöldum Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2 g, simi 21194 og hjá Hildi í Heiðar- lundi 2 g, sími 21216. /orðdagsíhsA síihii ámm\ Tjarnarlundur: 4ra herb. ibúð i fjölbýlishúsi ca. 107 fm. Suðurendi. Laus i ógúst. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð á einnl hæð ca. 100 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð i fjöl- býlishúsl ca. 90 fm. Gott geymslu- pláss i kjailara. Vantar: 4-5 herb. neðri hæð eða litið einbýl- ishús á Eyrlnni eða eldrl hluta Gler- árhverfis. Skipti: 4-5 her. raðhúsibúð oða hæð á Brekkunni i skiptum fyrlr einbýlis- hús i grónu hverfi á Brekkkunni. Melasíða: 3ja herb. endaibúð til suðurs ca. 90 fm. Ekki alveg fullgerð. Bæjarsíða: Fokhelt einbýiishús ásamt tvöföld- um bilskúr og þakstofu. Teikning- ar á skrlfstofunni. Akurgerði: 5-6 herb. raðhúsibúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Skiptl á 3ja herb. íbúð I Viðilundi koma til greina. Austurbyggð: 5-6 herb. einbýlishús ásamt bilskúr samtals ca. 214 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Okkur vantar fleiri eignir á skrá IASIHGNA& (J SKIPASALA ZgáZ NORÐURLANDS Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjori: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Síml utan skrifstofutlma 24485. Akureyri með bestu prósentu stærri kaupstaða Akureyri sigraði í keppni kaupstaða með 10.000 íbúa og fleiri í Trimmlandskeppninni á skíðum, en úrslit í keppninni hafa nýlega verið kunngjörð. Ekki var þó prósentutala Ak- ureyringa sem tóku þátt í keppn- inni mjög há, aðeins 5,15% íbú- anna tóku þátt í keppninni. 4,81% Hafnfirðinga lét sig hafa það að keppa, 0,81 Reykvíkinga og 0,33% Kópavogsbúa. í keppni kaupstaða með 2.000- 10.000 íbúa sigraði ísafjörður með 17,66%, Njarðvík fékk 5,28% og Húsavík 4,05%. í keppni héraðssambanda sigr- aði Héraðssamband Stranda- manna. Þar gengu 34,56% íbú- anna og var þetta mesta þátttaka á landinu. - 24,11% íbúa innan umdæmis íþróttabandalags Siglu- fjarðar tóku þátt og 20,70% hjá Ungmenna- og íþróttasambandi Ólafsfjarðar. PASSAMYNDIR Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, SIGRÚN KRISTJÁNSDÓTTIR, Aðalstræti 62, Akureyri, lést ( Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. ágúst sl. Jarðarförin fer fram kl. 13.30 miðvikudaginn 15. ágúst nk. frá Akureyrarkirkju. Jón Dalmann Ármannsson, Ásta Þorsteinsdóttir, Stefanía Ármannsdóttir, Baldur Sigurðsson, Ingóifur Ármannsson, Hrefna Hjálmarsdóttir, Kristján Ármannsson, Guðbjörg Vignisdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, EINAR G. EINARSSON, lögregluflokkstjóri, Þórunnarstræti 103, Akureyri, sem lést 9. ágúst verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstu- daginn 17. ágúst kl 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á minningarsjóð Jakobs Jakobssonar. Hermína K. Jakobssen, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna and- láts og jarðarfarar ÞURÍÐAR GÍSLADÓTTUR, Reynihlíð. Jón Ármann Pétursson, Hólmfríður Pétursdóttir, Sverrir Tryggvason, Snæbjörn Pétursson, Guðný Halldórsdóttir, Helga Valborg Pétursdóttir, Arnþór Björnsson og fjölskyldur.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.