Dagur - 17.08.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 17.08.1984, Blaðsíða 2
Björn Níelsson. yyÆllt í gÓÖU gengi núna“ - Spjallað við Björn Níelsson oddvita á Hofsósi 2 - DAGUR - 17. ágúst 1984 ? mEIGNAMIÐSTÖÐIN^ 12 SKIPAGÖTU 1-SÍMI24606 S OPIÐ ALLAN DAGINN Ránargata: 4ra herb. ibuö a miöhæö i þribylishúsi 136 fm. Geymsla i kjallara. Laus strax. Tilboð. Vanabyggð: 6 herb. raöhusibuö ca. 180 fm, tvær hæðir og kjallari. Skipti á raöhusibuö. Verð kr. 1.950.000. IReykjasíða: Rúmlega fokhelt einbýlishús, ca. 142 fm ásamt 27 fm bílskúr. Full- múraö aö utan og hurðir komnar. Verð kr. 1.860.000.______ Grenivellir: 4ra herb. ibúö a 2. hæö i fimmbýlis- húsi. Laus strax. Verö kr. 1.250.000. Dalsgeröi: 5 herb. raðhúsíbúö a tveim hæöum. Skipti möguleg. Verö kr. 1.850.000. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibuö i fjölbylishusi ca. 107 fm. Geymsla og þvotlahus á hæö- inni. Verð kr. 1.400.000. Akurgerði: 6 herb. raöhúsibúö a tveim hæöum ca. 140 fm. Skipti á 3ja herb. ibúö i Viði- lundi. Verö kr. 1.900.000. IBrekkusíða: Fokholt einbýlishús, hæð og ris, ca. 188 fm ásamt 29 fm bllskúr. Verð kr. 1,850.000. Langholt: 5 herb. einbylishus a tveim hæðum asamt bilskur. Ymis skipti. Verð kr. 2.300.000. Draupnisgata: 75 tm iönaöarhusnæði á n.h. Laust fljötlega. Verö kr. 900.000. Keilusíða: 2ja herb. ibuð a 2. hæö i fjölbylishusi ca. 60 fm. Verö kr. 860.000. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúö á 3. hæð i fjölbýlishúsi. Verð kr. 1.100.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúö á 3. hæö i fjölbylishusi. Laus strax. Verö kr. 1.090.000. Einholt: 2ja herb. ibuð a 1. hæö i raðhusi. Laus strax. Verð kr. 960.000. Hafnarstræti: 3-4ra herb. ibúð i tvíbýlishusi (stein- husi). Laus strax. Verð kr. 870.000. Lerkilundur: Einbylishus ca. 147 fm asamt 30 fm bilskur. Möguleiki aö taka 3ja herb. ibuö upp i. Akveðin sala. Verö kr. 3.100.000. Höfðabrekka-Grenivík: 100 fm einbýlishús ásamt 8 ha ræktuðu landl og 2ja ha óræktuðu landi. Mögulelki að selja hús og land f tvennu lagi. Tilvalið fyrlr kartöflurækt og/eða hestamann. Skipti á eign á Akureyri æsklleg. Tilboð. Grundargerði: 4ra herb. raðhusibuð a 1. hæð ca. 112 fm. Verð kr. 1.800.000. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Laus strax. Verð kr. 780.000. Hrísalundur: 3ja herb. ibuð a 3. hæö i fjölbylishusi. Verö kr. 1.100.000. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuö a 1. hæð i fjölbylishusi. Verö kr. 1.080.000. Langamýri: 226 fm hus sem er meö goöri ibuð a e.h. ca. 113 fm. Goö 3ja herb. ibuö i kjallara ca. 65 fm asaml geymslum og þvotfahusi. Ser inngangur. Bilskurs- rettur. Verö kr. 2.900.000. , Eiðsvallagata: 3ja herb.. ibuð i risi, töluvert endurnyj- uð. Laus strax. Verð kr. 620.000. Opið allan daginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnason. A söluskrá Leiktækjastofa: Á Brekkunni er til sölu leiktækjastofa meö fullt rekstrarleyfi vel búin tækjum, býöur upp á góöa rekstraraf- komu. Afhending og greiðsluskil- málar eftir samkomulagi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Stapasíða: 5 herb. mjög vandað 140 fm einbýlishús og 40 fm bílskúr. Möguleiki aö taka aöra eign upp í. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús 130 fm og 35 fm bílskúr, allt á einni hæö. Til greina koma skipti á raðhúsíbúð. Mýrarvegur: 5-6 herb. ca. 140 fm einbýlishús, hæð og ris, möguleiki á bílskúr. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. mið- hæö í þríbýlishúsi um 100 fm. Skipti á 3ja eða 2ja herb. íbúö. Ytri-Brekka: 4ra herb. efri hæö um 140 og 70 fm í góðum kjall- ara, íbúðarhæft. Skipti á minni hæö eöa sambærilegu á Eyrinni. Vanabyggð: 5 herb. 146 fm raö- húsíbúö, tvær hæöir og kjallari. Mikið endurbætt. Bein sala eöa skipti á 4ra herb. raðhúsíbúð. Þingvallastræti: 3ja herb. íbúö um 100 fm, allt sér. Hægt aö taka 2ja herb. fbúö upp í. Ath. gæti hentað sem orlofsíbúð. Tj'arnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 2. og 4. hæö. Einholt: 2ja herb. íbúö á neöri hæð í fjögurra íbúöa húsi. Mjög góð íbúö. Laus strax. Lundargata: Hús Fíladelfíu- safnaðarins er til sölu. Ibúö í risi, 50 fm salur o.fl. á neðri hæö, alls 93 fm og risíbúðin. Kaupandi aö 5 herb. raðhús- íbúð í Glerárhverfi meö eöa án bílskúrs. Kaupandi aö góðri hæð eöa raðhúsíbúð. Kaupandi aö góöu einbýli á Eyr- inni. ÁsmundurS. Jóhannsson —u lögfraeðingur m Brekkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. „Ég erfæddur og upp- alinn á Hofsósi enflutt- ist til Reykjavíkur og bjó þar í 15 ár. Rak þar bifvélaverkstæði, flutti svo aftur hingað 1977 og hef búið hér síðan. Þegar ég flutti hingað aftur var töluvert af fólki aðflytja út á land, en það erþví miður að snúast við aftur. “ Það er Björn Níels- son, oddviti Hofsós- hrepps sem kominn er í viðtal við Dag. - Hvert er starfssvið þitt sem oddviti? „Ég snýst í ýmsu fyrir hreppinn, annars hefur þetta breyst núna því það er búiö að ráða sveitarstjóra og þá missir oddviti öll laun. En ég sæki fundi t.d. hjá Fjórðungssambandinu og samtökum þéttbýlisstaða á Norðurlandi vestra. Það eru ný samtök sem standa að sameigin- legum tækjakaupum, það er þeg- ar búið að kaupa malbikunar- stöð.“ - Þú gerir líklega eitthvað fleira en að vera oddviti? „Jú, mikið rétt, ég er fram- kvæmdastjóri Skagaskeljar, það er hörpuskelvinnsla. Það er ekkert um að vera þar á sumrin, en vinnslan byrjar aftur í haust, lík- lega í september. f>ar vinna um 18-20 manns, mest húsmæður úr sveit. Þær taka sér „frí“ á sumrin og fara þá í heyskap og slíkt. Við veiðum hörpuskelina hérna í firðinum, vinnum hana og hún er síðan seld á Bandaríkjamarkað. Við erum ekki með fasta samn- inga og því dettur botninn úr þessu hjá okkur þegar verðfall verður hjá þeim. Á sumrin fá þeir ódýrari skelfisk og þá leggj- um við niður vinnu, það borgar sig ekki að vinna skelfiskinn fyrir það verð sem fæst á sumrin." - Geturðu sagt eitthvað frá framkvæmdum í plássinu? „Við vorum í miklum hafnar- framkvæmdum í sumar og það er stærsta framkvæmdin í ár. Það voru byggðir miklir grjótgarðar og gert við þekju ofan á bryggj- unni sem eyðilagðist í vonsku- veðri í hittiðfyrra. Við malbik- uðum mikið í fyrra og nú í sumar höfum við verið að ganga frá gangstéttum og slíku. Hér er ver- ið að innrétta dvalarheimili fyrir aldraða, það verða hjónaíbúðir fyrir fólk bæði héðan úr pláss- inu og eins fyrir fólkið úr sveitunum. í fyrra var byrjað hér á malarvelli og er meiningin að ljúka við hann í sumar. Það er fyrirhugað að hefja vatnsveitu- framkvæmdir. Við erum ekki með hitaveitu, erum á svoköll- uðu rafhitasvæði sem rafveiturn- ar eru búnar að skipuleggja og það er töluvert dýrt fyrir okkur. En þetta eru svona helstu fram- kvæmdir í ár.“ - Hefur verið næg vinna hérna? „Það er búin að vera mikil vinna í sumar. Það er unnið í frystihúsinu frá kl. 5 á morgnana til 7 á kvöldin, við verðum að hafa þetta svona til að geta unnið allan aflann sem berst. Við eigum Vó af Útgerðarfélagi Skagfirðinga og hingað kemur því þriðjungur þess afla sem skip útgerðarfélags- ins veiða og þau eru búin að veiða vel í sumar. Aflinn er flutt- ur hingað á bílum.“ - Er mikið félagslíf á Hofsósi? „Það er töluvert félagslíf. Hér er öflugur Lionsklúbbur, kven- félag og ungmennafélag. Það er stórt félagsheimili þar sem haldn- ir eru dansleikir á sumrin. Á vet- urna fer þar fram íþróttakennsla pg þár er mötuneyti fyrir skóla- börn sem eru keyrð hingað í skóla úr sveitinni. Við erum með grunnskóla hér upp í 9. bekk og síðan er það Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki, en við erum aðili að honum.“ - Þín áhugamál? „Það er nú aðallega hesta- mennskan. Hér er búið að skipu- leggja hesthúsahverfi og það verður væntanlega byrjað að byggja eitthvað í haust.“ - Er þá allt í góðu gengi á Hofsósi? „Já, það er það þessa stundina. Það gæti hins vegar farið að síga á ógæfuhliðina í haust ef togar- arnir klára kvótann, þeir hafa fiskað það vel undanfarið. En við vonum það besta.“ - HJS Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. opiðfrá ki. 13-18. sími 217441 Norðurgata: 4ra herb. parhúsíbúö á einni hæö. Ca. 100 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúö á 2. hæö í svalablokk. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúö á 3. hæð. Laus mjög fljót- lega. Holtagata: Einbýlishús á tveimur hæðum. Góður möguleiki á aö hafa tvær íbúðir. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúö í mjög góöu standi. Bein sala eða skipti á 2ja herb. íbúð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúö á jarðhæð. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Laus strax. Blönduós: Nýlegt einbýlishús á einni hæð, stærð ca. 280 fm. Bein sala eða skipti á minni eign. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Stærð um 60 fm. Hafnarfjörður: 5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Stærð ca. 116 fm. Til greina koma skipti á 3ja herb. ibúð á Akur- eyri. Brekkugata: 5 herb. hæð við Brekkugötu 3. Gott verð og mjög góð kjör. Mikið áhvílandi. Hjallalundur: 2ja herb. íbúð. Gott verð og mikið áhvíl- andi. Laus strax. Hrísalundur: Mjög góð 2ja herb. íbúð. Laus mjög fljót- lega. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Stærð um 84 fm. Ráðhústorg: 4ra herb. íbúð. Hentar einnig vel sem skrifstofuhúsnæði. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Strandgata: 2—3ja herb. efri hæð í tvíbýli. Draupnisgata: Iðnaðarhúsnæði, hvert súlubil er um| 64 fm. Góð lán fylgja. Lerkilundur: 5 herb. einbýlishús á einni hæð ásamt| bílskúr. Skipti á minni eign koma til greina. Vanabyggð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, auk| þvottahúss og geymslu i kjallara. I Furulundur: 3ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð á einni hæð| Stærðca. 110 fm. ISkarðshlíð: 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. BGunnarSólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl.,Árni Pálsson hdlJ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.