Dagur - 17.08.1984, Blaðsíða 12

Dagur - 17.08.1984, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 17. ágúst 1984 Föstudagur 17. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 15. þáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á döfinni. 20.45 Skonrokk. 21.15 Var 007 njósnaflug? Bresk fréttamynd. Fyrir einu ári grönduðu Sov- étmenn kóreskri farþega- þotu með 269 manns innan- borðs. I myndinni eru at- burðir þessir raktir og reynt að varpa nýju ljósi á þá. 21.40 Kampútsea. Stutt bresk fréttamynd. 21.55 Kona utan af landi. (La Provinciale) Frönsk-svissnesk biómynd frá 1981. Leikstjóri: Claude Goretta. Aðalhlutverk: Nathalie Baye, Angela Winkler, Bruno Ganz og Pierre Vernier. Ung kona fer til Parísar í at- vinnuleit. Kynni hennar af borgarlífinu og borgarbúum valda henni ýmsum von- brigðum en hún eignast vin- konu sem reynir að kenna henni að semja sig að nýjum siðum. 23.45 Fréttir í dagskrárlok. Laugardagur 18. ágúst 16.00 íþróttir. 18.30 Þytur í laufi. Nýr flokkur. Breskur brúðumyndaflokkur í sex þáttum. Söguhetjurnar, Móli moldvörpustrákur, Fúsi froskur og félagar þeirra eru íslenskum börnum góðkunn- ur úr Morgunstund barn- anna í útvarpinu í vetur og brúðumynd í Sjónvarpinu á gamlársdag 1983 sem gerð var eftir sígildri bamasögu eftir Kenneth Grahame. 18.50 íþróttir, framhald. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 í fullu fjöri. 21.05 Börnin okkar öll. (Yours, Mine and Ours). Bandarísk gamanmynd frá 1968. Leikstjóri: Mel Shavelson. Aðalhlutverk: Lucille Ball, Henry Fonda og Van Johnson. Ekkja með átta börn og ekkill, sem á tíu börn verða ástfangin. Þegar þeim verð- ur ljós fjölskyldustærðin renna á þau tvær grímur. Loks afráða þau að skella sér í það heilaga og taka afleið- ingunum. 22.50 Billy Joel - fyrri hluti. Frá hljómleikum bandaríska dægurlagasöngvarans Billy Joels á Wembleyleikvangi í Lundúnum í sumar. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 19. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Geimhetjan. 8. þáttur. 18.30 Mika. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Hin bersynduga. Lokaþáttur. 21.45 Hljómleikar á Holmen- kollen. Filharmoníusveitin í Osló leikur á þessum sumartón- leikum verk eftir Edward Grieg, Hugo Alfvén, Harald Sævemd, Ragnar Alnæs. Einleikari á píanó Eva KnardahL Einsöngvari Edith Thallaug, mezzósópran. Stjómandi Mariss Jansons. 23.55 Dagskrárlok. Mánudagur 20. ágúst 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Hernaðarleyndarmál. Bresk heimildarmynd um heræfingar fyrir innrásina í Normandí sem kostuðu 750 bandaríska hermenn lifið. 21.05 Sigur. Endursýning. Sjónvarpsleikrit eftir Þorvarð Helgason. Leikstjóri: Hrafn Gunn- laugsson. 21.55 íþróttir. 22.30 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 21. ágúst 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Fundyflói. Bresk náttúrulífsmynd frá Kanada. 21.05 Aðkomumaðurinn. 5. þáttur. 21.55 Land klerkanna. Fréttamynd um íran frá breska sjónvarpinu. 22.45 Fréttir i dagskrárlok. Aíiðvikudagur 22. ágúst 19.35 Söguhomið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.00 Friðdómarinn. 6. þáttur. Breskur gamanmyndaflokk- ur. 21.50 Úr safni sjónvarpsins. Flug á íslandi í 50 ár. Þáttur sem gerður var árið 1959. 22.45 Fréttir í dagskrárlok. Föstudagur 17. ágúst 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 „Árstiðirnar" eftir Antonio Vivaldi. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn V. þáttur: „Kvenlegt hugboð". 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (6). 23.00 Söngleikir í Lundúnum. 3. þáttur: Andrew Webber og Don Black, síðari hluti. Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarpi frá Rás 2 til kl. 03.00. Laugardagur 18. ágúst 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar- Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • 8.15 Veður- fregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. ■ Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Ema Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Á ferð og flugi • Þáttur um málefni líðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Daviðs- dóttur og Sigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfróttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Elskaðu mig. 4. þáttur. Dagskrá um ástir í ýmsum myndum. Umsjón: Viðar Eggertsson. 20.10 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili.“ Stefán Jökulsson tekur sam- an dagskrá úti á landi. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 21.45 Einvaldur í einn dag. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. 23.00 Létt sígild tónlist. . 23.50 Fréttir - Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 19. ágúst 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa í Hóladómkirkju. Frá Hólahátíð. Eiskup íslands, herra Pétur Sigurgeirsson, predikar. Sr. Sighvatur Emilsson sóknar- prestur, sr. Gunnar Gíslason fyrmm prófastur, sr. Hjáhnar Jónsson prófastur og sr. Ólafur Skúlason vígslubisk- up þjóna fyrir altari. Organleikari: Guðrún Ey- þórsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá • Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Síðustu 40 dagar Jónas- ar Hallgrímssonar. Dagskrá tekin saman af Kjartani Ólafssyni. 15.15 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Háttatal • Þáttur um bókmenntir. Umsjónarmenn: Örnólfur Thorsson og Ámi Sigurjóns- son. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tiikynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir. Þáttur um fjöimiðlun, tækni og vinnubrögö Umsjón: Helgi Pétu/sson. 19.50 „Vísur jarðarinnar". Knútur R. Magnússon les ljóð úr samn“fndri bók Þor- geirs Sveinbjarnarsonar. 20.00 Sumarútv arp unga fólksins. Stjórnandi: Ht Igi Már Barða- son. 21.00 íslensk tónlist. 21.40 Reykjavik bemsku minnar - 12. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Björgvin Grimsson. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (8). 23.00 Djasssaga - í hljóm- leikasal. - Jón MúU Árnason. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. Endi regnbogans Það er vel við hæfi að byrja á því að taka stórt upp í sig. Endi regnbogans er fundinn. í kvikmyndahúsi því er Regn- boginn heitir er nú verið að sýna nýjasta snilldarverk Ing- mars Bergmans, Fanny og Al- exander. Og það mun vera hans síðasta mynd, ef marka má orð hans sjálfs, en ég vona að hann fari með rangt mál. Fanny og Alexander er saga af stórri familíu í upphafi aldarinnar, þar sem leikhúsið kyndir undir nýjum sjónar- hornum á tilveruna, af því í leikhúsi verður fantasían sjálf- sögð og jafnvel nauðsynleg. Fanny og Alexander eru börn leikhússtjóra sem er á síðasta snúningi af því lífið er að hlaupa frá honum. Kannski var það leikhúsið sem rændi hann tórunni, en þegar tjaldið fellur rísa þeir dauðu upp og eru sprelllifandi. Það vita þau Fanny og Alexandcr, sem þekkja heim leikhússins, og hví skyldi faðir þeirra ekki spretta upp aftur þegar þessari sýningu hans, lífinu, er lokið? Móðir barnanna giftist aftur og það er heilagleikinn biskup- inn sem verður hennar ekta- maki. En í setri hans, þar sem raunveruleikinn er helkaldur, verður dauðinn nálægur og leikhúsið er fjarri. Þar er fantasían glæpur og kallar á refsingu, bæði í eiginlegri og óeiginlegri merkingu, og ímyndunaraflið er eini kraftur- inn sem nær að bjarga þeim út. Fanny og Alexander er löng mynd, tekur rúmar þrjár klukkustundir í sýningu, en það merkilega er að áhorfand- anum leiðist ekki eina einustu mínútu, nema í hléi. Myndin er á stundum alveg drepfyndin í því sem gæti kallast helber fíflagangur, en alvaran er nærri. Og spennan verður stundum ofboðsleg. Sagan fer ósköp hægt og settlega af stað, við sjáum yfirborð þess sem er á seyði, en eftir því sem per- sónurnar verða ljósari verður spennan meiri og hámarki nær sagan í því sem gæti verið vú- dúgaldur, eða var það einungis stórkostlegt gönuhlaup ímynd- unaraflsins? Síðan færist ró yfir á nýjan leik. Æ, snillingurinn Bergman. Hann hlýtur að vera einstakur, það er með eindæmum hversu vel honum tekst að magna verk sín. Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota um Fanny og Alexander, það er yndisleg mynd þar sem spilað er á hugsanlega og ekki síður óhugsanlega strengi. Leikur- inn er ákaflega góður, þó er mér sérstaklega minnisstæður Bertil Guve í hlutverki Alex- anders, frábær strákur. Nú er kominn timi til að undirritaður viðurkenni veik- leika sinn. í sannleika sagt vantar mig orð til að lýsa kvik- myndatöku Sven Nykvist. Frá upphafi til enda sýna verkin að hann er snillingar. Það er ekki nóg með að Fanny og Alex- ander orki sterkt á hugann, hún er endalaus veisla fyrir augað. Það er unnið úr hverj- um einasta ljósgeisla - og jafn- vel myrkrinu . . . Æ, þetta er erfitt. Hvernig á líka að vera hægt að lýsa í orðum svo stórkostlegri kvik- myndatöku? Hún stendur full- komlega fyrir sér sjálf og gefur engin færi á orðum. Við þessu er aðeins eitt ráð: Að fara í bíó. Krístján G. Amgrímsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.