Dagur - 17.08.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 17.08.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 17. ágúst 1984 Barngóð kona óskast til þess að koma heim og gæta bús og barna, 2ja ára og 9 mánaða. Búum á Brekkunni. Vinsamlegast hringið í síma 26440. 6 mánaða dreng vantar dag- mömmu í vetur. Uppl. f síma 25009 eftir kl. 20.00. Til sölu Yamaha MR 50 árg. '80. Uppl. í sima 21680. Til sölu Camp-Tourist tjaldvagn með fortjaldi. Uppl. í síma 22789. Hjónarúm til sölu. Verð kr. 7.000,- Uppl. í síma 23461. Panasonic VHS myndbands- tæki til sölu. Uppl. í síma 22197 eftir kl. 17.00. Til sölu raðsófasett, lítur vel út. Uppl. í síma 25151. Vandað Rösler pfanó til sölu. Uppl. í síma 91-31894 aðallega á kvöldin. Til sölu Yamaha Trail skellinaðra árg. '81. Uppl. í síma 24925. Til sölu málmleitartæki (ónot- að). Gerð C. Scope TR 3300. Uppl. f síma 24649. Vélbundið hey til sölu í Holtakoti, Ljósavatnshreppi. Sími 96-43257. Johnson vélsleði árg. '76 með rafmagnsstarti til sölu. Uppl. í síma 22128 eftir kl. 20. Olíutankur - Olíutankur. 500 lítra olíutankur til sölu. Selst mjög ódýrt. Uppl. í síma 23346. Tjaldvagn til sölu. Combi Camp, upphækkaður, styrkt grind, stærri hjól, gott verð. Sími 21736. Kartöfluupptökuvél. Til sölu Underhaug kartöfluupptökuvél lít- ið notuð. Uppl. í símum 22662 og 21166 eftir kl. 19.00. Til sölu vélsieði, Polaris Tx 440 árg. ’80, fyrst skráður ’82. Ekinn 2.200 mílur. Skuldabréf kemur til greina sem greiðsla. Uppl. í síma 31154. Berjatfnsla verður leyfð í skóg- ræktargirðingunni að Kóngs- stöðum í Skíðadal 18. og 19. ágúst nk. Landeigendur. Takið eftir! Einstakt tækifæri! Flóamarkaður verður haldinn í bíl- skúrnum Austurbyggð 15 sunnu- daginn 19. ágúst milli kl. 2 og 5 e.h. Kaup Spariskírteini eða happdrættis- skuldabréf ríkissjóðs óskast til kaups. Tilboð sem greini flokk og útgáfuár sendist til afgreiðslu Dags Strandgötu 31, Akureyri merkt: „S-100“ fyrir þann 24. þ.m. Vil kaupa gott, notað píanó á verðbilinu 30-50 þúsund. Uppl. f síma 22285. Vil kaupa felgur á Lödu 1200, 1500 eða 1600 og Fiat 125 eða 132. Jón Ólafsson póstur Vökulandi, sfmi 31204. 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Nánari uppl. gefur Jó- hann Karl Sigurðsson í síma 24222 milli kl. 9 og 17. ................... Akureyringar Norðlendingar Kaldsolum hjólbarða fyrir vörubíla 09 jeppa. Norðlensk gæði á góðu verði Reynið viðskiptin. Gummivinnslan hf. Rangarvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Einstæð móðir með eitt tveggja ára barn óskar eftir að taka á leigu 2-3ja herb. íbúð sem allra fyrst. Er á götunni 1. sept. Uppl. í síma 21704 eftir kl. 20.00. Mig vantar litla íbúð á góðum kjörum frá 20. ágúst til 1. nóvem- ber. Uppl. í síma (96) 81211. Herbergi óskast fyrir skólastúlku, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 71393 og 22883. Herbergi óskast til leigu, sem næst MA. Uppl. í síma 43128. Til sölu góður bfll Mazda 323 árg. ’80 5 dyra, ekinn 53 þús. km. Uppl. í síma 25358 (Villi). Til sölu VW-bjalla árg. ’72 og To- yota M2 árg. '17. Bílar í góðu ástandi. Uppl. í símum 26684 og 25603. Skólastúlka óskar eftir aukavinnu í vetur t.d. við skúringar eða af- greiðslustörf. Fleira kemur til greina. Uppl. í síma 24421. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Erum teknar til starfa af fullum krafti eftir ’ sumarfrí. Saumum giuggatjöld og margt fleira. Gluggatjaldaþjónustan Glerárgötu 20. Panera 5 gfra reiðhjól tapaðist í móunum við Borgarsíðu. Hjólið er grátt að lit. Finnandi vindamlegast láti afgreiðslu Dags vita í síma 24222. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Borgarbíó Akureyri Föstudag og laugardag kl. 9, sunnudag kl. 5 og 9: Bláa þruman. Föstudag kl. 11.10: Götudrengir. Bönnuð innan 14 ára. Sunnudag kl. 3: Jungle Book. Austurbyggð: S-6 herb. einbýllshús ásamt bllskúr samtals ca. 214 tm. Sklptl á mlnni eign koma til greina. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsibúð á einnl hæð ca. 100 tm. Bæjarsíða: Fokhelt einbýlishús ásamt tvöföld- um bílskúr og þakstofu. Teikning- ar á skrifstofunni. Vantar: 4-5 herb. neðri hæð eða litið einbýi- ishús á Eyrinni eða eldri hluta Gler- árhverfis. Skipti: 4- 5 her. raðhúsibúð eða hæð á Brekkunni I skiptum fyrir einbylis- hús í grónu hverfi á Brekkkunni. Akurgerði: 5- 6 herb. raðhúsíbuð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð i Víðilundi koma til greina. Langamýri: 5-6 herb. einbýlishus á tveimur hæðum asamt bilskur samtals ca. 200 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð a tyrstu hæð i fjöl- býlishúsi ca. 90 fm. Gott geymslu- pláss í kjallara. Melasíða: 3ja herb. endaíbúð til suðurs ca. 90 fm. Ekki alveg fullgerð. Tjarnarlundur: 4ra herb. ibuð i fjölbylishusl ca. 107 1m. Suðurendi. Laus i agust. Okkur vantar fleiri eignir á skrá FASTCIGNA& M SKIPASALA^SI NORÐURLANDS Cí Amaro-húsinu II. hæð. Siminn er 25566. Benedikt Olafsson hdl. Sölostjori: Pétur Josefsson. er víð a skrifslofunni alla virka daga kt. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. Hjálpræðisherinn. Sunnudaginn 19. ágúst kl. 20.30 samkoma. Foringjar og hermenn tala og stjórna. Allir velkomnir. Staðið gegn anda heimsins. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 19. ágúst í Ríkissal votta Jehóva, Gránufélagsgötu 48, Akureyri. Ræðumaður Uni Hjálmarsson. Vottar Jehóva. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 19. ágúst kl. 20.30 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð. Sunnud. 19. ágúst: Almenn sam- koma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Notum Ijós í auknum mæli — i ryki, regni.þoku og sól. Hálsprestakall: Helgistund í Illugastaðakirkju sunnudaginn 19. ágúst kl. 11 f.h. Messa að Hálsi sama dag kl. 2 e.h. Kristján Róbertsson. Glerárprestakall: Dag hvern skal að kveldi lofa. Kvöldmessa í Lögmannshlíðar- kirkju sunnudaginn 19. ágúst kl. 21.00. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Akurcyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 19. ágúst kl. 11 f.h. Sálmar: 29, 334, 187, 353, 527. Þ.H. Guðsþjónusta verður í Minja- safnskirkju sama dag kl. 2 e.h. Þ.H. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Munið minningarspjöld Kristni- boðsins. Spjöldin fást hjá Sigríði Zakar- íasdóttur, Gránufélagsgötu 6, hjá Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9, hjá Reyni Hörgdal, Skarðshlíð 17, hjá Skúla Svavarssyni, Akurgerði lc og í versluninni Pedro-myndum, Hafnarstræti 98. Frá Ferðafélagi Akureyrar: 18. ágúst: Berjaferð í Fellsskóg. 25.-26. ágúst: Öxarfjörður, For- vöð. 8. sept.: Flatey á Skjálfanda. 21.-23. sept.: Haustferð í Herðu- breiðarlindir. Allar upplýsingar um ferðir eru veittar á skrifstofu félagsins að Skipagötu 12, sem opin er mánu- daga - föstudaga frá kl. 17.30 - 19.00, sími 22720. Minningarkort Slysavarnarfé- lagsins fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. Styrkið starf Slysa- varnarfélagsins. Kvennadeild SVFÍ Akureyri. Minningarspjöld Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Kristnes- hæli fást í Kristneshæli, Bóka- versluninni Eddu Akureyri og hjá Jórunni Ólafsdóttur Brekku- götu 21 Akureyri. Minningarspjöld NFLA fást í Amaró, Blómabúðinni Akri Kaupangi og Tónabúðinni Sunnuhlíð. \ Minningarkort Akureyrarkirkju fást í verslununum Bókval og Huld. Minningarkort Hjarta- og æða- verndarfélagsins eru seld í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Bókabúðinni Huld. Minningarspjöld Kvenfélagsins Hlífar fást í bókabúðinni Huld, hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3, símaafgreiðslu sjúkrahússins og Blómabúðinni Akri. Allur ágóði rennur til Barnadeildar FSA. Minningarkort Glerárkirkju fásl á eftirtöldum stöðum: Hjá Ás- rúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guðrúnu Sigurðardóttur Lang- holti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveinsdóttur. Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og vérslumnni Bókval.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.