Dagur - 22.08.1984, Síða 9

Dagur - 22.08.1984, Síða 9
22. ágúst 1984 - DAGUR - 9 Erfiðir úti- leikir Bæði Þór og KA eiga erfíða útileiki fyrir höndum í næstu umferð 1. deildar keppninnar sem er sú þriðja síðasta í mót- inu. KA á að leika á föstudag í næstu viku gegn Þrótti á Laugar- dalsvelli og daginn eftir mæta Þórsarar iiði Keflvíkinga suður með sjó. KA bókstaflega verður að vinna sinn leik ef liðið ætlar að gera sér vonir um að halda sæt- inu, tapist hann er staðan orðin geysilega erfið. Þórsarar þurfa einnig á þremur stigum að halda til þess að treysta stöðu sína í deildinni. Það er hver einasti leikur úrslitaleikur eins og raunar allir leikir eru í mótum þótt menn gleymi því oft þar til í óefni er komið. Þeir hafa sést áður þessir. Bjarni Sveinbjörnsson og Haraldur Haraldsson sem hefur leikið í KR-búningi í sumar í baráttunni í fyrrakvöld. Mynd: KGA. Þórsarar komnir upp í 5. sætið Guðjón þjálfar Þór Gengiö hefur verið frá ráðn- ingu Guðjóns Magnússonar sem þjálfara Þórs í handknatt- leik næsta keppnistímabil, en þetta verður þriðji veturinn sem Guðjón þjálfar liðið. Undir stjórn Guðjóns komst Þór loksins upp úr 3. deild sl. vor og leika því bæði Akureyrarliðin í 2. deild í vetur. Kvennalið Þórs sem vann sig upp í 1. deild sl. vor hefur hafið æfingar undir stjórn Stefáns Arn- aldssonar en hann hyggst þó ekki verða með liðið í allan vetur, aðeins sjá um það þangað til gengið hefur verið frá þjálfara- málunum endanlega. Aðalfundur handknattleiks- deildar Þórs var haldinn á dög- unum. Þar voru kosnir í stjórn Páll Stefánsson, Ingvi Rafn Jó- hannsson, Gestur Davíðsson, Kolbrún Þormóðsdóttir, Kristinn Harðarson og Stefán Geir Pálsson. Þor mætir Skaga- stúlkum „Ég skal segja þér það að það var Ijúft að skora þessi mörk. Ég hafði ekki skorað á Norður- landsmót í golfi „Völlurinn er í prýðisgóðu ástandi og okkur er ekkert að vanbúnaði að taka á móti fjölda manns um helgina,“ sagði Steinar Skarphéðinsson formaður Golf- klúbbs Sauðárkróks, en um næstu helgi verður Norðurlands- mótið haldið þar. Steinar sagði að keppni myndi hefjast kl. 9 á laugardagsmorgun og yrði sennilega byrjað á því að spila í karlaflokki, síðan í kvennaflokki og loks í drengja- flokknum. Keppnin heldur svo áfram á sunnudaginn. Sendir ÍBA lið? Talsverður vilji mun vera fyrir því að leikmenn KA og Þórs af „eldri gerðinni" sameinist undir merki IBA og taki þátt í íslands- mótinu í handknattleik fyrir „old boys“. Málið mun ekki fullafgreitt ennþá en allar líkur á að úr þessu verði. Margir snjallir kappar eru að sögn tilbúnir í slaginn og gæti liðið orðið harðskeytt. heimavelli síðan ég byrjaði að spila í meistaraflokki og það var því sannarlega tími til kominn,“ sagði Halldór Áskelsson Þórsari en hann skoraði tvö mörk er Þór sigr- aði KR í 1. deildinni í fyrra- kvöld. „Nei, við erum ekki endanlega sloppnir frá fallinu og megum ekki slaka á í þeim leikjum sem við eigum eftir,“ sagði Halldór. „En því er ekki að neita að þessi sigur gerir það að verkum að við stöndum betur en áður og nú er bara að fylgja honum eftir. Leikurinn gegn KR hefði getað verið betri en auðvitað er maður ánægður með stigin og mörkin," sagði Halldór. Halldór tvöfaldaði markatölu sína í I. deildinni í sumar, hafði áður skorað tvö mörk á útivelli. Hann skoraði tvívegis í síðari hálfleik. f fyrra skiptið strax í upp- hafi þegar staðan var 1:0 fyrir Staðan Staðan í 1. deild íslandsmótsins í knattspyrnu er nú þessi: Þór - KR 3:1 Valur - Þróttur 2:1 UBK - Víkingur 2:0 Akranes 14 11 1 2 27:13 34 ÍBK 15 8 3 4 18:14 27 Valur 15 6 5 4 21:15 23 Þróttur 15 4 7 4 15:14 19 Þór 15 5 3 7 22:22 18 KR 15 4 6 5 16:23 18 Víkingur 14 4 5 5 21:22 17 Breiðablik 15 3 7 5 15 16 16 Fram 15 4 3 8 15:10 15 KA 15 3 4 8 20:32 13 Þór, fékk þá boltann og komst á auðan sjó eftir að KR-vörninni hafði mistekist að útfæra rang- stöðutaktik sína og Halldór skor- aði með skoti í fjærhornið. Hann var svo aftur á ferðinni 16 mínútum síðar en í millitíð- inni hafði Hálfdán Örlygsson minnkað muninn í 2:1 með marki úr aukaspyrnu. Þriðja mark Hall- dórs var skallamark eftir horn- spyrnu. KR-vörnin valdaði illa. - Fyrsta mark Þórs og það eina í fyrri hálfleik skoraði Guðjón Guðmundsson eftir laglegan samleik upp miðjuna og Guðjón skoraði úr þröngu færi. Þórsarar hafa nú tekið inn 6 stig í safn sitt á einni viku, unnið „Okkur tókst ekki áð leggja Reykvíkingana svo það verður bara að koma næst eða þar næst,“ sagði Haukur Jóhanns- son, hinn Ijölhæli íþróttamaður eftir bæjakeppni Reykjavíkur og Akureyrar í tennis um helg- ina, en reyndar mætti Akur- eyrarliðið í keppnina með tvo styrktarmenn frá Ólafsfírði. Leiknir voru fimm leikir og vann Akureyri aðeins einn þeirra, Páll Kristinsson sigraði Guðmund Eiríksson með 6:2 og 6:1. Önnur úrslit urðu þau að Árni T. Ragnarsson R vann Pét- tvo heimaleiki í röð og lagað stöðu sína verulega. Leikmenn liðsins virka mun ákveðnari og beittari en fyrr og það er fljótt að sjást hvað má komast á viljanum og baráttunni þótt ekki sé minnst á aðra hluti sem til þarf einnig. í þessum leik voru þeir Halldór og Bjarni Sveinbjörnsson bestu menn Þórs, en Óskar Gunnars- son og Jónas Róbertsson áttu einnig mjög góðan leik. Leikurinn var nokkuð grófur á báða bóga og Þorvarður Björnsson dómari hafði í mörg horn að líta og spjaldaði menn grimmt. Enginn fékk þó rautt spjald þótt oft munaði sennilega litíu þegar upp úr sauð inn*á vell- inurn. ur Ringsted A með 7:5, 3:6 og 6:2, Arnar Arinbjarnarson R vann Hauk Jóhannsson A 7:5 og 6:1, Kjartan Óskarsson R vann Stefán Björnsson Ó 6:0 og 6:3 og Ragnar Árnason R vann Hauk Sigurðsson Ó með 6:0 og 6:2. Jafnframt fór fram í fyrsta skipti „Opna Sporthúsmótið" en ætlunin er að það verði árlegt tennismót á Akureyri og eru verðlaun gefin af Adidas-umboð- inu og Sporthúsinu, vegleg eign- arverðlaun og farandbikar. 16 tennismenn kepptu þar og eftir fyrstu 8 leikina fóru sigur- Um næstu helgi verður urslita- leikurinn í 1. deild íslandsmóts kvenna í knattspyrnu leikinn, en það eru lið Akraness og Þórs sem þá mætast í Reykja- vík. Skagastúlkurnar verða að telj- ast sigurstranglegri fyrirfram, þó ekki væri nema fyrir það hversu miklu meiri keppnisreynslu þær hafa. Þá verður einnig úrslitaleikur- inn í Bikarkeppni KSÍ á dagskrá um næstu helgi, en þar leika sem kunnugt er Akranes og Fram á Laugardalsvelli. Úrslitakeppnin í 4. deild hefst um helgina, en þar eru tvö lið af Norðurlandi, Reynir Árskógs- strönd sern sigraði í d-riðli og Tjörnes sem sigraði í e-riðli. vegarnir áfram í keppninni en hinir sem höfðu tapað héldu til úrslita og léku þar t' b-keppni þar sem Einar Óskarsson R vann Ragnar Árnason R í úrslitum 6:4 og 6:0. í aðalkeppninni sigraði Kjartan Óskarsson R Hauk Jóhannsson A með 6:2 og 6:2 og í hinum leiknum í undanúrslitum vann Arnar Arinbjarnarson R Pétur Ringsted A með 6:3, 6:7 og 6:4. Til úrslita léku því Kjartan og Arnar sigraði Kjartan 7:6 og 7:5. Haukur Jóhannsson vann svo Pétur Ringsted í keppninni um 3. sætið með 6:4 og 6:4. Reykvíkingamir voru sterkari

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.