Dagur - 27.08.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 27.08.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 27. ágúst 1984 Blfreiðir Volkswagen (rúgbrauð) árg. '72 til sölu. í mjög góöu lagi. Verð ca. 60.000. Einnig mótorhjól af gerð- inni Kawasaki 500 Mach 3 árg. '71. Hjólið er í mjög góðu lagi og fylgir því annar mótor og eitthvað meira af varahlutum. Verð ca. 25- 30 þús. Uppl. i síma 23347. Mazda 626 2000 GLX Coupe árg. ’84 til sölu. 2ra dyra. Til greina kemur skipti á ódýrari bíl. Uppl. í síma 24609 eftir kl. 7 á kvöldin. Subaru 1800 Pickup 4x4 árg. ’82 til sölu. Bíllinn er með háu og lágu drifi, vel með farinn og lítur vel út. Hentugur fyrir bændur. Uppl. í síma 96-21058 eftir kl. 18.00. Scout árg. ’74 6 cyl. beinskiptur í góðu ástandi til sölu. Fæst á fast- eignatryggðu skuldabréfi til sex eða átta mánaða. Engin útborgun. Tilboð sendist á afgreiðslu Dags merk „Scout '74“. Fiat 128 árg. ’76 til sölu. Biluð vél. Uppl. í síma 25507 milli kl. 19 og 20. Datsun 260 C árg. '78, 6 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri og raf- magnsupphölurum til sölu. Góð greiðslukjör. Skipti. Einnig til sölu: Benz 327 í heilu lagi eða pörtum, góður pallur, sturtur og dekk, raf- stöð 12'/2 kw og loftpressa. Uppl. í síma 43506 milli kl. 19 og 20. Til sölu Ford Maverick árg. ’71 8 cyl., sjálfskiptur með vökvastýri. Selst ódýrt ef samið er strax. Einn- ig er til sölu Fiat 127 árg. '74 til niðurrifs. Uppl. í síma 26460 eftir kl. 5 á daginn. Auglýsingar Afgreiðsla 9624222 Til sölu vél, gírkassi og sturtur úr Chevrolet árg. '53. Uppl. í síma 31172. Honda MT 50 árg. ’82 til sölu. Vel með farin. Uppl. í síma 22512 eftir kl. 17.00. Notað sófasett til sölu. Uppl. í síma 25295 eftir kl. 19.00. Onkyo hljómflutningstæki til sölu, plötuspilari, segulband og magnari 50W á hátalara en hátal- aramir eru Bose 60W hver. Lítið notuð tæki. Uppl. I síma 24987. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í síma 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Stúlka óskast til sölustarfa sem fyrst í 5 klukkustundir á dag frá kl. 11-16. Góð laun í boði. Uppl. í síma 21531 eftir kl. 20.00. Óska eftir að kaupa barnabílstól. Uppl. í síma 26726. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, simi 25055. Kennari við Lundarskóla óskar eftir lítilli íbúð til leigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Uppl. í síma 41148. 4 skólastúlkur vanta ibúð til leigu í vetur helst á Brekkunni. Uppl. í síma 22957. Svört Fujica myndavél tapaðist á KA-velli sunnudaginn 19. ágúst sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 31113. Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Helst í Lundar- hverfi. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í símum 23141 og 23347. íbúð til leigu. 5 herb. íbúð við Brekkugötu til leigu. Laus. 1. sept. Uppl. í símum 91-77082 og 96- 24091 eftir kl. 18.00. Skólafólk athugið. Þrjú herbergi til leigu á Brekkunni frá 1. sept. Uppl. í síma 21465. íbúð til leigu. Tveggja herb. íbúð á Eyrinni til leigu. Uppl. í síma 25507 kl. 20-22. Óska eftir 3ja herb. ibúð á leigu frá og með 1. sept. Uppl. í sima 91-37014. Ungt par með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð á Siglufirði. Mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 96-26494 eftir kl. 9 á kvöldin. Ungt par vantar íbúð 2ja herb. sem fyrst. Uppl. í síma 22788 eftir kl. 17.00. íbúð til leigu. Fjögurra herb. íbúð á Brekkunni til leigu. Uppl. í síma 25151. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. ^^^m^mmmmmmmmmmmmmmmm Borgarbíó Akureyri Mánudagskvöld og þriðjudagskvöld kl. 9 FOOTLOOSE Cmóonnlircinno ihinnncto llonc Það skal tekið fram vegna hinna ingar er nú 220 kr., miðað við fjölmörgu sem notfæra sér staðgreiðslu eða ef greiðslan smáauglýsingar Dags að ef er send í pósti, en 280 kr. ef ekki endurtaka á auglýsinguna strax er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- í næsta blaði eða næstu viku usta er notuð þá kostar auglýs- bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. ir eina birtingu. Verö smáauglýs- 1 filboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu Vantar: Gott 5 herbergja raðhúsiðbúð á tveimur hæðum á Brekkunni, með eða án bílskúrs. 3-4ra herbergja ibúð i Víðilundi gæti fengist i skiptum. __________________ Suðurbrekka: Mjög gott einbýiishús ásamt bílskúr. Til grelna kemur aö taka minni eign i skiptum. Grenivellir: Elri hæð og ris 5-6 herb. ca. 140 fm. Bllskúr. Mikið áhvílandi. Vanabyggð: Raðhús á tveimur hæðum ásamt plássi i kjallara, samtals ca. 146 fm. Skipti á minni eign koma til greina. Skarðshlíð: 3ja herb. ibúð i fjölbylishúsi ca. 90 fm. Laus strax. Skarðshlíð: 3ja horb. íbúð ca. 90 tm hvotta- hus á hæðlnni. Mikið c rými i kjallara. jeymslu- Tjarnarlundur: 2ja herb. ibúö i fjölbýlishusi ca. 50 fm. Laus fljotlega. Strandgata: Ca. 80 fm iðnaðarhúsnæði á 2. hæð. Hagstætt verð og skilmálar. Til greina kemur að lelgja húsnæðið. Melastða: 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjölbýlis- húsi ca. 63 fm. Alveg ný falleg tbúð. Ekki alveg fullgerð. Laus strax. Melasíða: 3ja herb. ibúð (súðurendi) I fjölbýlis- húsi ca. 90 fm. Ekki alveg fullgerð. Okkur vantar fleiri eignir serstaklega minni raðhúsíbúðir og íbúðir / fjöibýiishúsum. FASHIGNA& U SKIPASALA^æ; NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ölafsson hdl. Sölustjóri. Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. Leiðrétting í frétt um auglýsta sölu á efri hæð hússins að Þingvalla- stræti 22, í Degi miðvikudag s.l. var neðri hæðin sögð eign Ólafs Rafns Jónssonar. Það er ekki rétt, eigandi neðri hæðarinnar er kona hans, Danielle Sommers. Dagur biðst forláts. - KGA. PASSAMYNDIR TILBÚNAR^ STRAX ““"Sk ALLAR STÆR0IR HÓPFERÐABfLA SÉRI.EYFISBÍLAR AKUREYRAR H.F. FEROASKRIFSTOFA AKUREYRAR H.F. RÁRHÚSTORGI 3. AKUREYRI StMI 25000 Verkmenntaskólinn á Akureyri veröur settur í Akureyrarkirkju laugardaginn 1. september kl. 13.30. Skólameistari. ATHUGIÐ Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Bridgefélag Akureyrar minnir á að „opið hús“ verður i Félagsmiðstöð- inni í Lundarskóla nokkur næstu þriðjudagskvöld. Húsið verður opnað kl. 19.30. Öllu spilafólki er heimil þátt- taka. Stjórn Bridgefélags Akureyrar. Vinarhöndin styrktarsjóður Sól- borgar selur minningarspjöld til sluðnings málefnum barnanna á SrSlborg. Minningarspjöldin fást í: Huld. Ásbyrgi. Bókvali, hjá Jútlil í Oddeyrargötu 10 og Judilh í Langholti 14. Minningarkort Kauða krossins eru lil solu í Bókvali. Minningarspjöld minningasjóðs Jakohs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.