Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 3
29. ágúst 1984 - DAGUR - 3 Blomberq Stilhrein hágæða heimilistæki 2jaáraábyrgð Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. 0 NYLAGNIR VIOGEROIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. Listamennimir þeir sem sýna í Listasafni ASI. Ex-sept hópurinn: Sýnir í Lisfasafni ASI Sýningarhópurinn ex-sept verður með sýningu í Lista- safni ASÍ 1. tii 16. september. Það eru þeir Kristinn G. Jó- hannsson, Guðmundur Ár- mann Sigurjónsson og Óli G. Jóhannsson sem fylla þennan hóp, sem var stofnaður fyrir ári. Þeir félagarnir hafa síðan verið að undirbúa þessa sýn- ingu. Þetta eru fremur ólíkir lista- menn sem þarna eru í kompaníi. Guömundur Ármann sýnir 20 grafíkmyndir, allar unnar á þessu ári. Hann segist vera kominn inn á nýja braut, vera að brjótast út úr realismanum. Nú er eins kon- ar þema hjá Guðmundi, fuglar í landslagi. Óli G. Jóhannsson sýnir 20 akrýlmálverk, 2 teikningar 'og 5 grafíkmyndir. „Þetta spannar allt frá dauðum hænum yfir í lifandi hesta," sagði Óli um viðfangsefn- in. Yfirskrift verka hans er: Svona er lífið. „Aldrei þessu vant er lftið um báta hjá mér," bætti Óli við. Auk þess liggur frammi á sýningunni grafíkmappa sem ber titilinn Hestar og eru það 5 silkiþrykkmyndir. Verkin hefur Óli unnið frá árinu '79 og fram á þennan dag. Kristinn G. Jóhannsson á sýn- ingarafmæli 1. sept. en þá eru 30 ár frá hans fyrstu einkasýningu, sem var á Hótel Varðborg. „Ég kveð um bæjarbraginn," sagði Kristinn, „yrki um munstur og kveð um Súlur." Myndir Kristins eru afrakstur síðustu 2 ára og eru um 20 talsins, unnar með olíu og krít. Sem fyrr er nefnt stendur sýn- ingin í Listasafni ASÍ dagana 1. til 16. september og er opin um helgar kl. 14-22 en aðra daga kl. 16-20. - KGA. Útvegsmenn Norðurlandi Útvegsmannafélag Noröurlands boöar til fundar laugardaginn 1. sept. nk. kl. 13.30 í Sjallanum (Mánasal). Fundarefni: Staða útgerðar í dag. Sjávarútvegsráðherra, Halldór Ás- grímsson kemur á fundinn. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sjónvarps- búðin opnuð á Akureyri „Það er búið að vera aiveg klikkað að gera síðan við opn- uðum," sagði Haukur Ar- mannsson í Sjónvarpsbúðinni, sem var opnuð í Standgötunni á fimmtudaginn. Pað er útibú frá Sjónvarpsbúð- inni í Reykjavík og þarna kennir ýmissa grása. Það eru sjónvarps- tæki, stereosamstæður, ferða- tæki, myndsegulbönd og fleira smálegt. Auk þess eru þeir með myndbandaleigu., Starfsmaður auk Hauks er Sigurður Magnús- son. Á tilboðspöllum: Hafrafras í pökkum Sóigrjón í 950 gr pokkum River-hrísgrjón 3 Ibs pakkar Rivita hrökkbrauð í pökkum Athugið opid til kL Í9M é föstudögum 09 ttá kl. 9-12 á laugardögum Kjörbúð KEA Sunnuhlíð stendur út þessa viku Barnafatnaður * Dömufatnaður Herrafatnaður * Bútar og skór Það er hægt að gera sannkölluð reyfarakaup SiMI (96)21400 m I

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.