Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 29. ágúst 1984 á Frá Matvörudeild Breyttur opnunartími Frá og með 1. september verður: Kjörbúðin Byggðaveg 98, Kjörbúðin Sunnuhlíð 12, Kjörmarkaður KEA Hrísalundi opnar á föstudögum til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 9-12. ^Matvörudcsld Frá grunnskólunum Kennarafundir veröa í skólunum (nema G.A.) mánudaginn 3. sept. nk., kl. 10.00 f.h. Nemendur mæti í viðkomandi skóla samkvæmt eftirfarandi töflu: í Oddeyrarskóla fimmtudaginn 6. sept. 4.-6.b. kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. í Lundarskóla fimmtudaginn 6. sept. 4.-6.b kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. í Glerárskóla fimmtudaginn 6. sept. 4.-6.b kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. í Barnaskóla Ak. miðvikudaginn 12. sept. 4.-6.b. kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. í Síðuskóla (nánar auglýst síðar) Sími Síðu- skóia er 22588 og skrifstofa skolans verður opin alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 f.h. Forskólakennsla hefst miðvikudaginn 12. sept., en áður munu viðkomandi kennarar hafa sam- band við heimili þeirra barna sem innrituð hafa verið. Forskólagjaldið er 600 kr. og greiðist í tvennu lagi (sept. og jan.) Innritun þeirra barna, sem flust hafa í bæinn eða milli skólasvæða og er ætlað að skipta um skóla, svo og 6 ára barna, sem ekki hafa enn verið inn- rituð, fer fram í skólum bæjarins föstudaginn 31. ágústkl. 10.00-12.00 f.h. Skólasvæðin og akstur nemenda er í stórum dráttum óbreytt miðað við sl. ár, en þó verða þær breytingar í Glerárhverfi að nemendur í 1.-5. bekk, sem búsettir eru norðan og vestan Hlíðar- brautar, er ætlað að sækja Síðuskóla. Forskóla- nemendum á sama svæði verður ekið í Barna- skóla Akureyrarog nemendum í 6.-9. bekkjum er ætlað að sækja þá skóla sem þeir voru í sl. vetur nema um flutning á milli skólasvæða hafi verið að ræða, en þá er þeim ætluð sókn í Glerárskóla. Reiknað er með að unglingadeildir (7.-9. bekkir) taki til starfa mánudaginn 17. sept. nk. Nánar auglýst síðar. Skólastjórarnir. Tekinn með net í Eyjafjarðará Einar Long hafði samband við færi frétt um veiði í Eyjafjarð- manna. blaðið og vildi koma á fram- ará og smá aðvörun til veiði- Komnir eru á land þann 28. V ágúst 950 silungar og 7 laxar. Á 1. svæði fengu 2 veiðimenn á laugardag og sunnudag 155 bleikjur og svo er verið að tala um dauða á. Einar vildi einnig vekja athygli á þ'ví að það hafi verið tekinn veiðimaður með net í ánni, stangveiðimaður. Þetta er litið ákaflega alvarlegum augum af háifu veiðifélaga og það verður allt gert til að hafa hendur í hári slíkra manna framvegis. Jafn- framt verða þeir útilokaðir frá veiði í ánum, það verður sam- starf hjá veiðifélögunum með það. Þessir krakkar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir bamadeild FSA og söfnuðu 550 krónum. Þau heita: Hólmfríður Pétursdóttir, Gunnar Már Sigurðsson, Bergljót Friðgeirsdóttir, Hólmfríður Guðnadóttir og Halla Sif Ævarsdóttir. i ' ............ Útsala + Útsala Föstudaginn 31. þ.m. opnum við okkar árlegu verksmiðjuútsölu. Mjög mikið vöruval á ótrúlega Iágu verði. Svo sern undirfatnaður og náttfatnaður kvenna og barna, jersey og netbolir í miklu úrvali, blússur svuntur, sloppar og margt fleira Ennfremur mikið úrval af taubútum af ýmsum gerðum, allt að 80% afsláttur. Ath. útsalan er í Grænumýrí 10 Fatagerðin Iris s.f. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guö, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgöar minnar Jesú nalni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Notum ljós í auknum mæli -íryki,regni,þoku 20% afsláttur ásvínakjöti nk. fimmtudag og föstudag Svínalærissteikur m/beini ...................... kr. 199,75 Hringskorin svínabógsteik ..................... kr. 166,75 Svínasneiðar...................................... kr. 199,90 Svínarifjasteik................................... kr. 143,75 Nýtt! Úrbeinuð svínalærissteik .............. kr. 299,00 Svínakarbónaði................ ....... kr. 172,50 Kokkur mun veita góð ráð og gefa fólki að smakka HAGKAUP *«»

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.