Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 8

Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 29. ágúst 1984 Frá Matvörudeild Breyttur opnunartími Frá og með 1. september verður: Kjörbúðin Byggðaveg 98, Kjörbúðin Sunnuhlíð 12, Kjörmarkaður KEA Hrísalundi opnar á föstudögum til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 9-12. ^MatvörudeiM V AKUREYRARBÆR grunnskólunum Kennarafundir veröa í skólunum (nema G.A.) mánudaginn 3. sept. nk., kl. 10.00 f.h. Nemendur mæti í viðkomandi skóla samkvæmt eftirfarandi töflu: í Oddeyrarskóla fimmtudaginn 6. sept. 4.—6.b. kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. í Lundarskóla fimmtudaginn 6. sept. 4.-6.b kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. I Glerárskóla fimmtudaginn 6. sept. 4.-6.b kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. I Barnaskóla Ak. miðvikudaginn 12. sept. 4.-6.b. kl. 10.00 f.h. 1.-3.b. kl. 1.00 e.h. í Síðuskóla (nánar auglýst síðar) Sími Síðu- skóla er 22588 og skrifstofa skólans verður opin alla virka daga frá kl. 10.00-12.00 f.h. Forskólakennsla hefst miðvikudaginn 12. sept., en áður munu viðkomandi kennarar hafa sam- band við heimili þeirra barna sem innrituð hafa verið. Forskólagjaldið er 600 kr. og greiðist í tvennu lagi (sept. og jan.) Innritun þeirra barna, sem flust hafa í bæinn eða milli skólasvæða og er ætlað að skipta um skóla, svo og 6 ára barna, sem ekki hafa enn verið inn- rituð, fer fram í skólum bæjarins föstudaginn 31. ágúst kl. 10.00-12.00 f.h. Skólasvæðin og akstur nemenda er í stórum dráttum óbreytt miðað við sl. ár, en þó verða þær breytingar í Glerárhverfi að nemendur í 1.-5. bekk, sem búsettir eru norðan og vestan Hlíðar- brautar, er ætlað að sækja Síðuskóla. Forskóla- nemendum á sama svæði verður ekið í Barna- skóla Akureyrar og nemendum í 6.-9. bekkjum er ætlað að sækja þá skóla sem þeir voru í sl. vetur nema um flutning á milli skólasvæða hafi verið að ræða, en þá er þeim ætluð sókn í Glerárskóla. Reiknað er með að unglingadeildir (7.-9. bekkir) taki til starfa mánudaginn 17. sept. nk. Nánar auglýst síðar. Skólastjórarnir. Tekinn með net í Eyjafjarðará Einar Long hafði samband við færi frétt um veiði í Eyjafjarð- blaðið og vildi koma á fram- ará og smá aðvörun til veiði- Þessir krakkar héldu hlutaveltu til ágóða fyrir barnadcild FSA og söfnuðu 550 krónum. Þau heita: Hólmfríður Pétursdóttir, Gunnar Már Sigurðsson, Bergljót Friðgeirsdóttir, Hólmfríður Guðnadóttir og Halla Sif Ævarsdóttir. imm^—mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^mm—m^—^^~mmmm Útsala + Útsala Föstudaginn 31. þ.m. opnum við okkar árlegu verksmiðjuútsölu. Mjög mikið vöruval á ótrúlega Iágu verði. Svo sem undirfatnaður og náttfatnaður kvenna og barna, jersey og netbolir í miklu úrvali, blússur svuntur, sloppar og margt fleira Ennfremur mikið úrval af taubútum af ýmsum gerðum, allt að 80% afsláttur. Ath. útsalan er í Grænumýrí 10 * Fatagerðin Iris s.f. manna. Komnir eru á land þann 28. ágúst 950 silungar og 7 laxar. Á 1. svæði fengu 2 veiðimenn á laugardag og sunnudag 155 bleikjur og svo er verið að tala um dauða á. Einar vildi einnig vekja athygli á því að það hafi verið tekinn veiðimaður með net í ánni, stangveiðimaður. Þetta er litið ákaflega alvarlegum augum af hálfu veiðifélaga og það verður allt gert til að hafa hendur í hári slíkra manna framvegis. Jafn- framt verða þeir útilokaðir frá veiði í ánum, það verður sam- starf hjá veiðifélögunum með það. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins 20% afsláttur á svínakjöti nk. fimmtudag og föstudag Svínalærissteikur m/beini ................. kr. 199,75 Hringskorin svínabógsteik ................. kr. 166,75 Svínasneiðar ............................. kr. 199,90 Svínarifjasteik ........................... kr. 143,75 """""" 1 ......................................— ............ - Nýtt! Úrbeinuð svínalærissteik ................ kr. 299,00 Svínakarbónaði .......................... kr. 172,50 - - . ....................... Kokkur mun veita góð ráð og gefa fóiki að smakka HAGKAUP Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.