Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 29. ágúst 1984 Range Rover árg 72 til sölu. Ek- inn 110 þús. km. mikið upptekinn. Uppl. hjá Bílasölunni Stórholti eða i síma 61341 á kvöldin. Til sölu: Galant 2000 árg 79, Lancer árg. '81, Subaru árg. '81 4x4 með háu og lágu drifi. Uppl. í síma 22520 á daginn og í síma 21765 eftirkl. 19.00. Willys árg. '47 til sölu með ný- upptekinni 6 cyl. Taunusvél og nýuppteknu rafkerfi og bremsum. Þarfnast sprautunar og fleiri lag- færinga. Uppl. ( síma 96-62206. MMC Pajero Super Wagon árg. '84 til sölu. Ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 61664. Volkswagen „bjalla" árg. '72 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 26684. Bílaleiga. Leigjum út fólksbíla. H.D. bílaleigan, Bakkahlíð 15, sími 25141 og 25792. Stúlka óskast til sölustarfa sem fyrst í 5 klukkustundir á dag frá kl. 11-16. Góð laun í boði. Uppl. í síma 21531 eftir kl. 20.00. Ellilífeyrisþegar - Öryrkjar. Veitum 25% afslátt á hreingern- ingum og teppahreinsunum í september. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 21719 frá kl. 19-20. Skákmenn Akureyri og Eyja- firði. 15 mínútna mót. verður í Árskógi föstudaginn 31. ágúst kl. 20.30. Hafið með ykkur töfl. Stjórnin.___________________ Frá Skákfélagi Akureyrar. 15. mínútna mót verður haldið í kvöld kl. 20.00 í Barnaskólanum. (Gengið inn um aðaldyr). Allir velkomnir. Skákfélag Akureyrar. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu frá og með 1. sept. Uppl. í síma 91-37014.__________________ íbúð til leigu. Tveggja herb. íbúö á Eyrinni til leigu. Uppl. í síma 25507 kl. 20-22. Einstaklingsíbúö eða stórt her- bergi með snyrti- og eldunarað- stöðu óskast leigt sem fyrst. Upp- lýsingar á afgreiðslu Dags. Glæsileg 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð í tveggja hæða húsi á Dalvík til sölu. Gott geymslupláss í kjall- ara. (búðin er í mjög góðu standi og tilboð óskast í eignina fyrir 5. sept. Sími 61384. íbúð óskast. 2-3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Helst á Brekk- unni. Uppl. gefur Frímann á af- greiðslu Dags, sími 24222. Til leigu þriggja og fjögurra herb. íbúð. Umsóknum skal skilað til Félagsmálastofnunar Akureyrar, Strandgötu 19b, á umsóknareyðu- blöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akureyrar. Ungt par vantar íbúð 2ja her- bergja sem fyrst. Uppl. ( síma 22788 eftir kl. 17.00. Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Nýkomið til sölu: Frystikistur og kæliskápar, hansahillur og uppi- stöður, skrifborð og skápar, barnakojur, eldhúsborð og stólar, fataskápar, borðstofuborð og stólar, skrifborð og skrifborðsstól- ar, tveggja manna svefnsófar, hjónarúm og snyrtiborð og margt fleira eigulegra muna. Bfla- og húsmunamiðlunin, Strandgötu 23 sími 23912. Óska eftir stelpu til að passa böm á milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Uppl. í síma 25192 eftir kl. 20.00 Hvolpar gefins! Nú er ég aftur búin að eignast 6 yndislega hvolpa. Allir vildu eignast þá sem fæddust í jan. sl. Sjálf er ég af- bragðsgóð í göngum, kannski verða „börnin" það líka. Síminn er 21269. Snotra. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. kemur út þrísvar í viku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi í eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki i miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 1 e.h. (ath. breyttan tíma). Séra Ingólfur Guðmundsson prédikar. Héraðsfundur Þingeyjarprófast- dæmis verður haidinn á staðnum í framhaldi af guðsþjónustunnL í sambandi við hann verður sýn- ing í safnaðarheimilinu á ís- lenskum útgáfum Biblíunnar. Sóknarprestur. Akurey rarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 2. sept. kl. 2 e.h. Athugið messutímann. Séra Pétur Þórarinsson predikar. Við lok guðsþjónustunnar mun séra Stefán V. Snævarr prófastur setja héraðsfund Eyjafjarðar- prófastsdæmis. Sálmar nr: 2, 224, 189, 42, 527, 56. Þ.H. Bibiíusýning verður opnuð í Amtsbókasafninu nk. sunnudag kl. 16.30. Allir velkomnir. Nel'ndin. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Sjónarhæð. Fimmtudag 30. ágúst biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnu- dag 2. sept., almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 30. ágúst kl. 20.30: Biblíulestur. Sunnudagur 2. sept. kl. 16.00: Safnaðarsam- koma, sama dag kl. 20.30: Al- menn samkoma, frjálsir vitnis- burðir. Fórn tekin fyrir kirkju- bygginguna. Allir eru hjartan- lega velkomnir. 11 v ít asu ii ii usöfn ii öii rii iii . Frá Ferðafélagi Akureyrar: Dagsferð laugardaginn 1. sept- ember frá Akureyri um Bárðar- dal að Aldeyjarfossi og íKiðagil. Síðan í Laugafeli og komið niður í Eyjafjörð. 8. september Flatey á Skjálf- anda. 21.-23. september haustferð í Herðubreiðarlindir. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins að Skipagötu 12, sem opin er mánudaga-föstu- daga kl. 17.30-19.00 sími 22720. Nýlega héldu fimm ungar stúlkur hlutaveltu og gáfu Barnadeild FSA ágóðann 179,50 kr. Þær heita: Ásdís María Jónas- dóttir, Eva Hrund Einarsdóttir, Nanna Guðmundsdóttir, María Benediktsdóttir og Emma Ágústa Björgvinsdóttir. Með kæru Þakklæti. Starfsfólk Bamadeildar. Höfum til sölu grenipanei. Vönd- uð vinnsla. Gott verð. Ökum heim. Trésmiðjan Mógil sf., sími 21570. Sófaborð. Lítil ódýr sófaborð úr Ijósri og dökkri furu. Húsgagnavinnustofa Ármanns Þorgrímssonar Lundi, Akureyri. Sími 24842. Til sölu barnavagn blár (flauels). Notaður ca. þrjá mánuði. Verð 9 þúsund krónur. Uppl. í síma 23141. Lítið notaður æfingabogi með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. gefur Guðmundur í síma 96- 22627 milli kl. 19og20. 70 fm skúr á góðum stað í bæn- um til sölu. Hentar vel undir smá- iðnað. Uppl. í sima 21055. Flugvél til sölu. 1/6 hluti flugvél- arinnar TF-BIO er til sölu. Gott verð er samið er strax. Ath! Nýr mótor. Uppl. í síma 26125 eftir kl. 20.00. Polaris vélsleði TX 440 árg. '80 til sölu. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 23462 á kvöldin. Yamaha XI 250 árg. '83 til sölu. Uppl. í síma 31223. Rauður rabarbari, ný uppskera, til sölu í Hamragerði 11. Pantanir ísíma 25218 eftirkl. 18.00. ^Borgarbíó^ Akureyri Miðvikudag kl. 9 FOOTLOOSE Fimmtudag kl. 9 PORKYS II Fimmtudag og föstudag kl. 11 OFSÓKNARÆÐI (Persecution) Aðalhlutverk: Lana Turner. Ralph Bates. Bönnuð innan 16 ára Sunnudag kl. 3, 5 og 9 NÝTT LÍF ái Sími 25566 Vantar: Höfum kaupanda aö 2ja herb. ibuð (ekki oinslaklingsibúð) a Brekkunni. Þarf aö vera í góðu standi. Helst i Lundahverfi. Um staðgreiðslu gotur verið að ræða. Þart ekkí að vera laus strax. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð ca. 107 fm. Laus strax. Skaröshlíö: 3ja herb. fbúð á 1. hæð í fjölbylis- hlisl ca. 90 fm. Míkift geymslurými í kjallara. Vantar: Góða 5 herb. raðhúsíbúð eða hæð á Brekkunni með eða án bilskúrs. 3-4ra hert>. fbúð f Viðilundí gæti fenglst í skiptum. Aðalstræti: 5 herb. efri hæð f timburhúsi ca. 130 fm. Mlkið pláss í rlsl. Þarfnast við- gerðar. Víðilundur: Mjög góð 3-4ra herb. (búð i fiölbýlis- húsi rúml. 90 fm. Birkilundur: Mjog gott 5-6 herb. einbýlishús ca. 150 fm. Bilskúr Til greina kemur að taka mínni eign i skiptum. Vanabyggð: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæð- um ásamt plássi í kjallara samtals ca. 14S fm. Skiptl a minnl eign á jarð- hæð koma tll greina. Strandgata: Ca. BO fm iðnaðarhúsnæðl é 2. hæð. Hagstælt verð og kjör. Leiga kemur einnig tll greina. Akurgerði: 5-6 herb. raðhúsfbúð á tveimur hæðum ca. 150 fm. Til grelna kemur að taka 3ja herb. ibúð f Viðilundi i skiptum. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. Verdmetum samdægurs. FASTÍIGNA& M SKIPASALAlSSI NORMJRLANDS íl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjori: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutíma 24485. Eiginkona mín, ÞÓRDÍS VILBORG ÞÓRÓLFSDÓTTIR, Syðri-Varðgjá, verður jarðsungin frá Kaupangskirkju laugardaginn 1. septem- berkl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri eða Krabbameinsfélag (slands. Blóm vinsamlega afþökkuð. F.h. foreldra, systkina, barna tengdabarna og barnabarna, Egill Jónsson. Eiginmaður minn og faðir okkar, PÉTUR HALLDÓR JÓNSSON, Móasfðu 8c, Akureyri, sem lést i Landsspítalanum þann 26. ágúst sl. verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 31. ágúst kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Fyrir hönd vandamanna. Kristín Agnarsdóttir, Agnar og Pétur Péturssynir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.