Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 29.08.1984, Blaðsíða 11
29. ágúst 1984 - DAGUR - 11 Frægur miðill á Akur- eyri Eileen Roberts seni er frægur enskur miðUI, mun halda al- mennan skyggnilýsingafund á Akureyri um næstu helgi. Það er Sálarrannsóknarfélag Akureyrar sem stendur fyrir þessum fundi, en fundarstaður og tími veröur auglýstur í Degi nk. föstudag. Eileen Roberts er mjög þekkt í heimalandi sínu og víðar, og undanfarin ár hefur hún komið árlega til íslands og haidið fundi í Reykjavík. 1 + Utsala Stórútsala hefst í versluninni föstudaginn 31. ágúst. Góðar vörur á frábæru verði s.s. pils á kr. 600, buxur verð frá kr. 500, kjólar verð frá kr. 1.000 og m.fl. Opið á laugardögum Sunnuhlíð sérverslun ® 2*014 meó kvenfatnaó NORRÆNA SUNDKEPPNIN 1984 Við syndum og sigrum KAUPUM HREINAR LÉREFTS- TUSKUR pob) PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR Þinggjöld dráttarvextir Athygli gjaldenda skal vakin á því að dráttarvextir vegna þinggjaldaskulda veröa næst reiknaöir aö kvöldi 5. sept. nk. Bæjarfógetinn Akureyri og Daivík. Sýslumaður Eyjafjarðarsýslu. Kaupfélag Eyfirðinga Bokari Kaupfélag Eyfirðinga óskar að ráða bókara til starfa nú þegar. Samvinnuskóla- próf eða hliðstæð menntun áskilin. Heilsdagsstarf. Umsóknir sendist starfs- mannastjóra, Hafnarstræti 91,602 Akureyri fyhr 7. september og veitir hann allar nánari upplýsingar í síma 96-21400. Hafnarstræti 91, 600 Akureyri. Ólafsfjörður - Akureyri Aukaferðir vegna 100 ára afmælis Ólafsfjarðar Frá Ólafsfirði Frá Akureyri 31.08 föstudag 01.09 laugardag 02.09 sunnudag kl. kl. kl. kl. kl. 8.30 14.30 8.00 19.30 17.00 kl. kl. kl. kl. kl. 13.00 16.30 9.30 21.00 18.30 Farið verður frá Bögglageymslu KEA Akureyri og Söluskálanum Ólafsfirði. Upplýsingar veittar í síma 62440 Ólafsfirði og Bögglageymslu KEA AkUreyrl" Sérleyfishafi. Filmumóttaka fyrir MYNDVAL HF Póstsendum Örugg og fljót afgreiðsla FILMU húsid Hafnarstræti 106 - Sími 22771 - Pósthólf 198 Skrifstofustarf Starfsmaður óskast til skrifstofustarfa hálfan daginn. Starfssvið: Innskriftátölvu, bókhald, vélritun o.fl. Góð bókhalds- og vélritunarkunnátta skilyrði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Dags fyrir 6. septem- ber merktar: TÖLVA 4891. A söluskra: Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Ástand mjög gott. Lækjargata: 2ja herb. ódýr íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í svalarblokk. Melasíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Laus strax. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð, neðri hæð. Byggðavegur: 3ja herb. neðri hæð. Afh. 15. október. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Strandgata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Grundargerði: 4ra herb. raðhúsíbúð. Fróðasund: 4ra herb. efrj hæð í tvíbýli. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Þverholt: 4ra herb. eldra einbýlishús. Mýrarvegur: 5 herb. einbýlishús. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæö, sími 21878 KI. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræöingur Guomundur Jóhannsson, vi&skiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.