Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 31. ágúst 1984 ieignamiðstöðin; SKIPAGOTU 1 - SIMI 24606 , OPIÐ ALLAN DAGINN Norðurgata: 4-5 herb n.h. I tvíbýllshúsi. Vel út- lítandi fbúð. Laus eftir samkomu- lagi. Verð kr. 1.750-1.800 þús. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúö á 2. hæð i fjölbýlishúsi. Laus strax. Verð kr. 1,2 mill). Smárahlíð: 4ra herb. ibuð í fjölbýlishúsi. Góð eign. Verð kl. 1.450 þús. Múlastða: Þrjar stórfallegar íbúðir á 2. og 3. hæð í Hibylishusinu við Múlasiðu. Nánari uppl. á skrifstofunni. Reykjasíða: Fokhelt einbýlishús ca. 142 fm ásamt bílskúr. Fullmúrað að utan og hurðir komnar. Verð 1.860 þús. (rúml. fokhelt). Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris, ca. 188 fm ásamt 29 fm bílskUr. Verð kr. 1.850 þús. Ránargata: 4ra herb. ibúð á miðhæð i þríbýlis- húsi, 136 fm. Geymsla í kjallara. Laus strax. Tilboð. Grenivellir: 4ra herb. ibuð á 2. hæð i fimmbýlis- husi. Laus strax. Verð kr. 1.250 þús. Dalsgerði: 5 herb. raðhúsibúð á tveim hæðum, skipti möguleg. Verð kr. 1.850 þús. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibúð i fjöibýlishusi ca. 107 fm. Geymsla og þvottahUs a hæð- inni. Verð 1,4 millj. Akurgerði: 6 herb. raðhusibúð á tveim hæðum ca. 149 fm. Skipti á 3ja herb. ibúð i Viði- lundi. Verð kr. 1,9 millj. Langholt: 5 herb. einbýlishús á tveim hæðum ásamt bilskUr. Ýmis skipti möguleg eða bein sala. Verð kr. 2,3 millj. Draupnisgata: 75 fm iðnaðarhúsnæði á n.h. Laust fljótlega. Verð kr. 900 þús. Smárahlíð: 2ja herb. ibúð á 2. hæð i fjölbýlishúsi ca. 54 fm. Verð kr. 850 þus. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð á 3. hæð i fjölbýlishUsi. Verð kr. 1,1 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibúð a 3. hæð i fjölbýlishusi. Laus strax. Verð kr. 1.090 þús. Kringlumýri: 6 herb. einbýlishUs á tveim hæðum. Ymis skipti koma til greina. Bilskurs- réttur. Verð kr. 2,7 millj. Hafnarstræti: 3-4ra herb. ibuð i tvibýlishúsi (stein- hUsi). Laus strax. Verð kr. 870 þús. Lerkilundur: Einbýlishús ca 147 fm ásamt 30 fm bilskur. Möguleiki að taka 3ja herb. ibuð upp i. Ákveðin sala. Verð kr. 3,1 millj. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbUð a 2. hæð i fjölbylishusi. Verð kr. 1,2 millj. Jörð Höfðabrekka-Grenivík: 100 fm einbýlishus ásamt 8 ha rækt- uðu landi og 2ja ha oræktuðu landi. Möguleiki að selja hUs og land í tvennu lagi. Tilvalið fyrir kartöflurækt og/eða hestamann. Skipti a eign á Ak- ureyri æskileg. Tilboð. Verslunarhúsnæði: 118 fm verslunarhusnæði og skrif- stofuhusnæði a 2 hæð i Miðbænum Þórunnarstræti: 4-5 herb. elnbýllshús á tveim hæð- um ca. 165 fm. Ýmls sklptl mögu- leg. Húsið er allt endurbyggt og klætt að utan með múrsteinslíkl. Laust eftir samkomulagi. Nánari uppl. á skrifstofunni. Opiðallandaginn. Síminn er 24606. Sölustjóri: B/orn Kristjansson. Heimasimi: 21776. Lögmaður: Ólafur Birgir Árnasori. A söluskrá Stapasíða: 5 herb. mjög vandað 140 fm einbýlishús og 40 fm bílskúr, möguleiki að taka aðra eign upp í. Rimasíða: 140 fm einbýlishús, rúmlega fokhelt og sökklar undir bílskúr. Lóð frágengin. Til greina koma skipti á 3ja herb. íbúð. Tungusíða: 5-6 herb. einbýlis- hús 150 fm og 50 fm bílskúr. Gott hús ekki alveg fullbúið, skipti á verðminni eign möguleg. Norðurgata: 5 herb. neðri hæð 128 fm + geymslur í tvíbýlishúsi. Ytri-Brekka: 4ra herb. efri hæð um 140 fm og 70 fm í góðum kjallara. Skipti á minni hæð eða sambærilegu á Eyrinni. Munkaþverárstræti: Húseign með tveimur íbúðum. Alls um 226 fm. Auðvelt að gera sem oinbýli. Hrafnagilsstræti: 4ra herb. mið- hæð í þríbýlishúsi um 100 fm. Skipti á 2-3ja herb. íbúð mögu- leg. Sólvellir: 4ra herb. íbúð 95 fm nettó. Skipti á 3ja eða 2ja herb. íbúð. Skipagata: 3ja herb. íbúð ca. 85 fm á 4. hæð. Gæti hentað undir skrifstofur. Laus strax. Vanabyggð: 5 herb. 146 fm rað- húsíbúð, tvær hæðir og kjallari. Þórunnarstræti: 4ra herb. íbúð á neðstu hæð í þríbýlishúsi. Góð íbúð. Mánahlíð: Einbýlishús. Lítið og gamalt einbýlishús á góðri bygg- ingarlóð. Kaupandi að góðu 4ra herb. raðhúsi. Vantar eignir á skrá ÁsmundurS. Jóhannsson ^^ löglræðingur — Brskkugötu m Fasteignasala Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Bláberjasulta og sitthvað fleira - Guðríður Eiríksdóttir, hússtjórnarkennari, matarkróknum 1 Þá höldum við áfram þar sem frá var horfið um síð- ustu helgi og birtum uppskriftir frá Guðríði Eiríksdótt- ur, hússtjórnar- kennara. Fyrst eru uppskriftir þar sem bláber eru uppistað- an í hráefninu og auk þess fylgja með tvær pönnuköku- uppskriftir. í lokin er svo veisluréttur; lambalœri a la provencale. Bláberjasulta 1 kg bláber 750 gr sykur. Sykri blandað saman við bláber- | in. Látið standa á köldum stað til ínæsta dags. Hitað hægt að suðu. Tekið af hitanum, látið standa í 20 mín. Endurtekið tvisvar til þrisvar. Berin veidd upp úr leg- inum, sett í vel hreinsaðar krukkur. Lögurinn soðinn áfram Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið ínn að austan. opið frá w. 13-18. sími 21744 Einholt: Raðhúslbúð á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Einilundur: 4ra herb. raðhúsíbúð á einni hæð ca. 100 fm. Skarðshlíð: 3ja herb. i /úð á3. hæð ca. 74 fm, laus strax. Norðurgata: Parhús á einni hæð ca. 100 fm. Kellusíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúðir, önnur á jarðhæð, hln á 4. hæð. Kaupandi að raðhúsibúð ( Glerárhverfi. Blönduós: Nýlegt einbýlishús á einni hæð, stærð um 280 fm. Fyrir liggur samþykki bygginganefndar um að breyta húsinu í 2 íbúðir. Bein sala eða skipti á minni eign. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð, góð eign. Bein sala eða skipti á 2ja herb. ibúð. Furulundur: 3ja herb. íbúð. Stærð um 50 fm. Hrfsalundur: 2ja herb. íbúð ca. 55 fm. Mjög góð eign. Laus 1. okt. Holtagata: Einbýlishús á tveimur hæðum. Góður möguleiki á tveimur íbúðum. Lerkllundur: Einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Bein sala eða skipti á minni eign. Akurgerði: Raðhúsíbúð átveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Vanabyggð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, auk kjallara, ca. 146 fm. Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum, auk kjallara. í húsinu eru nú tvær íbúðir. Óseyri: Iðnaðar- og verslunarhúsnæði á jarðhæð ca. 150 fm. Lofthæð3 m. Kaupangur: Mjög gott skrifstofuhúsnæði ca. 170 fm a 2. hæð til sölu. Selst sem ein heild eða f smærri einingum. Aðalstræti: Byggingarlóð við Aðalstræti. Strandagata: 2ja til 3ja herb. íbúð á efri hæð i tví býli. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl Matar- ^ krókurinn^ N í 10 mín. og hellt yfir berin. Bundið strax yfir heitar krukk- urnar. Pönnukökur mlvanillusósu 250 gr hveiti. Vi tsk. salt V2 tsk. natron 1 tsk. sykur 3 dl mjólk 2egg 3 dl rjómi 30 gr smjör. Þurrefnum blandað saman, hrært út með mjólkinni. Egg og rjómi þeytt saman, blandað varlega í deigið ásamt bræddu smjöri. Lát- ið standa um stund áður en það er bakað. Bláberjasulta eða annað gott berjamauk sett inn í pönnukök- urnar. Bornar fram volgar með vanillusósu. Vanillusósa 3 dl rjómi eða rjómabland V2 stöng vanilla 3 eggjarauður 3 msk. fiórsykur 2 dl af rjómanum hitaðir að suðu með vanillustönginni (hún klofin að endilöngu). Eggjarauður og flórsykur þeytt vel stíf, sjóðandi rjómanum blandað í. Afgangur- inn af rjómanum þeyttur, honum blandað saman við sósuna þegar hún fer að kólna. Hrœrð bláber 1 kg bláber 700-800 gr sykur '/2-I tsk. bensósúrt natron (upp- leyst). Kremjið berin og hrærið þau með sykrinum þar til hann er runninn. Hrærið uppleystu rotvarnarefn- inu út í. Geymið sultuna í litlum glösum og komið þeim strax fyrir á köldum stað. Pönnukökur mlmarengs Vefjið pönnukökur upp með sykr- uðum bláberjum (ferskum) eða hrærðum bláberjum. Sett í eld- fast mót. Stífþeytið 2-3 eggja- hvítur með 6-8 msk. sykri. Stráið möndlum eða hnetum ofan á. Bakað í meðalheitum ofni ca. 15 mín. Lambalœri á la provencale 1 meðalstórt lambalœri salt og pipar 1 kg mjölmiklar kartöflur 3-4 hvítlaúksrif (söxuð eða pressuð) salt, pipar 2 búnt steinselja (smátt söxuð) ca. 'A l vel sterkt kjótsoð, eða vatn og kjötkraftur. Kartöfiurnar þvegnar vel og af- hýddar ef þær eru gamlar, nýjar að sjálfsögðu hafðar með hýðinu. Skornar í þunnar sneiðar gjarnan í rifjárni. Settar í eldfast mót, steinselja, hvítlaukur, salt og pip- ar sett miili laga. Kjötsoðinu hellt yfir, það á tæplega að hylja kart- öflurnar. Kjötið kryddað með salti og pipar, lagt ofan á kartöflurnar. Ytri hliðin snúi niður. Smjörbitar settir hér og þar á kjötið. Sett í 250°C heitan ofn í lÆ - V* klst. (}h tími þýðir rauðleitt kjöt). Lærinu snúið við, smjörbitar settir ofan á á nýjan leik, steikt áfram í Vi tíma - 3/4 klst. Kjötið sett á bretti og sneitt niður inni við borð, sett beint á diskana. Borið fram með kartöflunum og snittubrauði. Guðríður Eiríksdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.