Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 6
'6 - DAGtíð - 3Í . ágúst 1984 Firmakeppni í knattspyrnu Knattspyrnuráð Akureyrar auglýsir eftir þátttöku í firmakeppni utanhúss 1984. Þátttökurétt hafa öll fyrirtæki/starfshópar á Akureyri og í nágrenni. Heimilt er fyrir tvo aðila að sameinast um lið í keppnina, ef þeir vegna fámennis hafa ekki í lið. Með þátttökutilkynningum skal fylgja nafnalisti yfir þá leik- menn er þátt taka og er óheimilt að breyta þeim lista eftir að keppnin er hafin. Þátttökurétt hafa þeir starfsmenn sem eru á launaskrá 1. september nk. og skólafólk er starfað hefur hjá fyrirtækinu í tvo mánuði sl. sumar, þó svo aðeins að það hafi ekki hafið störf annars staðar. Hverju liði er heimilt að nota leikmenn úr 1. og 2. deild, þó ekki fleiri en tvo í leik. Með þátttökutilkynningum skal fylgja staðfesting yfirmanns á því að þátttakendur upp- fylli ofangreind skilyrði til þátttöku. Frestur til að skila inn þátttökutilkynningum, ásamt þátt- tökugjaldi kl. 3.500 er til 8. september. Skal því skilað til Davíðs Jóhannssonar N.T. umboðinu, Sunnuhlíð. eða Sveins Björnssonar, Plastiðjunni Bjargi. Ofangreindir veita allar nánari upplýsingar um keppn- ina. K.R.A. Simca árg. 78 (sendill) til sölu. Verð kr. 60.000. Greiðist á mánaðarvíxlum. Upplýsingar í síma 24222. Dagur Strandgötu 31, Akureyri. Bifreiðastjórar: Hafið bílbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið akið. Drottinn Guð, veit mér vernd þína, og lát mig minnnst ábyrgðar rninnar er ég ek þessari bifreið. I Je£Ú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins KREDUKORTAÞJONUSTA EFTIR 1. SEPTEMBER Að sjálfsögðu tökum við kreditkort sem fullgildan gjaldmiðil eftir 1. september, svo sem ávísanir og peninga. Hjá okkur eru allar vörur á markaðsverði á öllum opnunartímum. Athugaðu það. Opið alla daga frá kl. 9,00 til 23,30 MATV0RUHH MARKAÐURINN Næg bílastæði. Sími 21234 Veggsögun, gólfsögun, kjarnaborun fyrir öllum lögnum. Múrbrot og frágangsvinna. Einnig stíflulosun. Gerum klárt til að endurnýja frárennsli í gólfum og lóðum. Leysum hms manns vanda. Gerum föst mðtilboð. Akureyri, Hafnarstræti 9, Kristinn Einarsson, sími 96-25548. Verkval Blómabúðin Laufás augiýst: Vegna mikillar eftirspurnar bjóðum við tilboðsverðið áfram á pottaplöntum næstu viku. 20-70% afsláttur Nýjar pottaplöntur daglega. Nýjar vörur á hverjum degi. Franska kryddið margeftirspurða komið m.a. nýjar tegundir. Blómabúðin Laufás Hafnarstræti 96, sími 24250, Sunnuhlíð 12, sími 26250. Nauðungaruppboð Laugardaginn 8. september 1984 kl. 14.00 verður selt á nauðungaruppboði við lögreglustöðina í Þórunnarstræti á Akureyri eftir kröfu innheimtu- manns ríkissjóð, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, bæjarfógetans á Selfossi, innheimtustofnunar sveitarfélaga og ýmissa lögmanna, lausafé sem hér segir: Bifreiðarnar: A-28, A-175, A-630, A-1058, A-1124, Ad-1216, A-1388, A-1547, A-2006, A-2046, A-2183, A-2286, A-2506, A-2572, A-2834, A-2894, A-2975, A-3157, A-3607, A-3640, A-3741, A-3813, A-4067, A-4150, A-4436, A-4564, A-4668, A-4821, A-5023, A-5040, A-5042, A-5220, A-5361, A-5462, A-5471, A-5654, A-5715, A-5733, A-5877, A-5941, A-6072, A-6453, A-6687, A-6761, A-6921, A-6973, A-6986, A-7145, A-7239, A-7330, A-7701, A-7864, A-8075, A-8225, A-8354, A-8361, A-8549, A-8648, A-8616, A-8736, A-8867, A-8910. A-9006, A-9071, A-9246, A-9258, Þ-308, Þ-1804, Þ-2751, Þ-4743, R-44184, R-50961, G-4522, G-8979, P-1641, X-1665. Þá verður selt: Sjónvörp, Finlux, Toshiba, Hitachi, Sharp, Nordmende, Luxor o.fl. Hljómflutningstæki, Sharp, Sansui, Sony II, Dual, Onkyo, Yamaha, Pioneer, M-22, Toshiba o.fl. ísskápur „Phitco", þvottavélar „AEG og Candy“, hornsófi, sófasett, trésmíðavél „Simca“, borðsög „Elu“, trésmíðavél „Stromba", borvél „Einhalt", rennibekkur „Tos Trecin", pizzaofn „Garland", hrærivél „Kenwood chef“, kúluritvél „IBM“, offsetprentvél „CARD (46x64)“, tölvuorgel „Coscoe'1, jarðtætari „Mali- ette“, hryssa 5 vetra, gifsmynd (fæðing sálar), Gaz rússajeppi, ýmis ótollafgreiddur varningur, videó- tæki „Orion“, beygivél „Edwards“ árgerð 1982. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu uppboðs- haldara Hafnarstræti 107, Akureyri. Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn Akureyri, 30. ágúst 1984. Sigurður Eiríksson, aðalfulltrúi. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 3. september kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.