Dagur


Dagur - 31.08.1984, Qupperneq 12

Dagur - 31.08.1984, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 31. ágúst 1984 31. ágúst 19.35 Umhverfis jörðina á áttatiu dögum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á döfinni. 20.45 Skonrokk. 21.15 Milton Friedman. Milton Friedman, nóbels- verðlaunahafi í hagfræði og boðberi frjálshyggju, situr fyrir svörum um kenningar sínar á sviði hagfræði og stjórnmála. 22.10 Pósturinn hringir alltaf tvisvar s/h. (The Postman Always Rings Twice). Bandarísk bíómynd frá 1946, gerð eftir samnefndir saka- málasögu eftir James M. Cain. Leikstjóri: Tay Garnett. Aðalhlutverk: Lana Turner, John Garfield og Cecil Kella- way. Dáfögur kona og elskhugi hennar koma sér saman um að losa sig við eiginmann hennar og hagnast á því um leið. 00.00 Fréttir í dagskrárlok. 1. september. 16.30 íþróttir. 18.30 Þytur í laufi. 3. Reimleikar. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Heima er best. (No Place Like Home) Nýr flokkur. Breskur gamanmyndaflokk- ur í sex þáttum. Aðalhlutverk: William Gaunt og Patricia Carwood. Eftir 24 ár sjá Crabtreehjón- in loks fram á náðuga daga. Börnin fjögur eru komin á legg og hverfa úr föðurhús- um hvert af öðru. En hjónin komast brátt að raun um það að foreldrahlutverkinu verður seint eða aldrei lokið. 21.00 Petula Clark. Síðari hluti. Frá tónleikum sem haldnir voru í tilefni af 40 ára söng- afmæli bresku dægurlaga- söngkopnunnar. Petula Clark syngur með Fílharm- oníusveitinni í Lundúnum. 21.55 Við skulum elskast. (Let's Make Love). Bandarísk bíómynd frá 1960. Leikstjóri: George Cukor. Aðalhlutverk: Yves Montland, Marlyn Monroe, , Tony Randall og Wilfrid Hyde White. Auðkýfingur af frönskum ættum fregnar að hann verði hafður að skotspæni í nýrri revíu á Broadway. Svo fer að hann tekur að sér að leika sjálfan sig í revíunni til að njóta návistar aðalstjörn- unnar sem heldur að hann sé fætækur leikari. 00.00 Dagskrárlok. 2. september 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Geimhetjan. 10. þáttur. 18.350Mika. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Forboðin stílabók. 2. þáttur. ítalskur framhaldsmynda- flokkur í fjórum þáttum. Rúmlega fertug kona heldur um skeið dagbók sem hún trúir fyrir fjölskyldu- áhyggjum sínum og tilfinn- ingum. 21.55 Músíkhátið i Montreux Endursýning. Nokkrar kunnustu dægur- lagahljómsveitir og söngvar- ar veraldar skemmta á rokk- hátíð í Sviss. Áður sýnt í sjónvarpinu á annan í hvíta- sunnu. 23.40 Dagskráriok. 3. september. 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Leynivopn. Náttúrulifsmynd frá breska sjónvarpinu úr undraheimi skordýranna. 21.25 Ég Leonardo. Bresk sjónvarpsmynd um ítalska snillinginn Leonardo Da Vinci. 22.20 íþróttir. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. 4. september. 19.35 Bogi og Logi. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Afríka. Nýr flokkur - 21.35 Njósnameistarinn. Nýr flokkur - Breskur fram- haldsmyndaflokkur í 12 þáttum um ævi njósnarans og kvennagullsins Sidney Reillys. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. 5. september. 19.35 Söguhornið. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Nýjasta tækni og vís- indi. 21.00 Ævintýrið mikla. 2. þáttur. Barist til þrautar. 22.00 Úr safni sjónvarpsins. Tímamót á Grænlandi. Þátt- ur sem sjónvarpsmenn gerðu í Nuuk höfuðstað Grænlands sumarið 1982. 22.55 Fréttir í dagskrárlok. 31. ágúst 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Síðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Gunnvör Braga. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Tónlist eftir Igor Strav- insky. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn VII. þáttur: „Bréfið". 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (12). 23.00 Söngleikir í Lundúnum. 5. þáttur: „Guys and Dolls" eftir Frank Loesser. Umsjón: Árni Blandon. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarpi frá Rás 2 til kl. 03.00. 1. september. 7.00 Veðurfregnir ■ Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir • 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir ■ Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir ■ Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar ■ Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir ■ 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt • Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjórnendur: Sigrún Hall- dórsdóttir og Ema Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá ■ Tónleikar • Tilkynningar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Á ferð og flugi • Þáttur um málefni liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðs- dóttur og Sigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá ■ 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. VIII. og síðasti þáttur: „Hiim seki“. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Siðdegistónleikar. 18.00 Miðaftann i garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Ævintýrið um hanann. Edda Bjarnadóttir les úr Kantaraborgarsögum eftir Geoffrey Chaucer. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjórnendur: Guðrún Jóns- dóttir og Málfríður Þórarins- dóttir. 20.40 „Laugardagskvöld á Gili." Stefán Jökulsson tekur sam- an dagskrá frá Vestfjörðum. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttúr í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (13). 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 2. september. 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Pál.s Jónsson- ar. 11.00 Messa í Víðimýrar- kirkju. Prestur: Séra Gísli Gunnars- son. Organleikari: Anna Jóns- dóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir • 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.05 Lífseig lög. Umsjón: Ásgeir Sigurgests- son, Hallgrímur Magnússon og Trausti Jónsson. 14.50 íslandsmótið í knatt- spyrnu, 1. deild: Valur - Breiðablik. Ragnar Örn Pétursson lýsir síðari hálfleik frá Valsvelli. 15.45 Tónleikar. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Höfundar Njálu. Hermann Pálsson prófessor flytur erindi. 17.00 Fréttir á ensku. 17.10 Frá Mozart-hátíðinni í Frankfurt í júní sl. Evrópska kammersveitin leikur. Stjórnandi: Sir Georg Solti. Einleikari: Anne-Sophie Mutter. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir. Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 „Bara strákur úr firðin- um“. Anton Helgi Jónsson les eig- in ljóð. 20.00 Þá var ég ungur. Umsjón: Andrés Sigurvins- son. 21.00 íslensk tónlist. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 14. þáttur. Guðjón Friðriksson ræðir við Oddgeir Hjartarson. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (14). 23.00 Djasssaga. Hátiðahöld II. - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir • Dagskrárlok. Enn skal auka misréttið Enn ska! auka misréttið og nú á að byrja á því í tíma þannig að börn læri eins fljótt og verða má að þau sem búa úti á landsbyggðinni séor ekki eins góð og þau sem búa í Reykjavík. Þetta kemur greinilega fram í þeim aðferð- um sem notaðar eru til að framkvæma þá fyrirskipun jm niðurskurð í menntakerfinu sem út var gefin í vor. Hér á Akureyri er t.d. talað um að hætta að kenna 11 og 12 ára börnum dönsku og ensku, í litlum sveitaskólum á að.fækka skóladögum hjá yngri börnun- um og láta þau í staðinn vera í skólanum í 7-8 tíma þá daga sem þau fá að vera þar. Með þeim tíma sem aksturinn í skólann tekur verður skóla- dagur barnanna orðinn ansi langur og hætt er við að sumt af námsefninu fari fyrir ofan garð og neðan hjá þeim. Hvað er það þá sem hefur unnist með þessu? Hreint ekki neitt. Á sama tíma og niður- skurður er fyrirskipaður úti á landi á að stórauka kennslu 6 ára barna í Reykjavík og einn- ig á að taka upp þá nýbreytni að kenna 5 ára börnum við 3 grunnskóla borgarinnar. Hvar eru nú hugmyndirnar um sparnað? Flestum hefði þótt eðlilegra að fresta fyrirhugaðri kennslu 5 ára barna í Reykja- vík og lengingu skóladagsins hjá 6 ára börnum og skera minna niður kennslu barna úti á landi. Fleira á að gera til að spara, það á að draga úr kostnaði við gæslu á heimavistum dreif- býlisskóla og það á að draga úr kostnaði við akstur á skóla- bömum í sveitum. Allir Norð- lendingar sem eitthvað fylgd- ust með síðastliðinn vetur vita hvernig gekk að innheimta þann kostnað sem fylgdi akstri skólabarna og ráðuneytið átti að greiða. Einnig var skólum lokað vegna þess að laun ann- arra en kennara voru ekki greidd og ekki var greitt fyrir ljós og hita á tilskyldum tíma. Að mínu mati er ekki hægt að túlka svona aðgerðir nema á einn veg, skólanám er ein- göngu fyrir þá sem eru svo „lánsamir" annað hvort að fæðast í Reykjavík eða eiga það gáfaða foreldra að þeir flytji með börnin sín til Reykjavíkur áður en þau komast á skólaskyldualdur. Nei og aftur nei svona yfirgang á fólk á landsbyggðinni ekki að líða. Samkvæmt grunn- skólalögunum eiga allir að njóta sömu kennslu og brot á þeim lögum er jafnmikið lög- brot og ef um önnur lög væri að ræða. Áslaug Magnúsdóttir

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.