Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 14

Dagur - 31.08.1984, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - 31. ágúst 1984 Bókin er dauð. Andaðist síðla árs 1983. Syrgjendum er bent á arf- taka bókarinnar; sögusnælduna, t.d. „Söguna af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir börn", eftir Þórhall Þórhallsson. Fæst í Bókval. Saumavél - Saumavél. Óska eftir að kaupa saumavél til heimilisnota. Uppl. í síma 21576. Lítill ísskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 31133. Barnavagn óskast. Vil kaupa barnavagn. Uppl. í síma 25910. Við bjóðum ódýra gistingu í ró- legu umhverfi ( eins og tveggja manna herbergjum. Við erum ekki í miðbænum. Gistiheimilið Tunga. Tungusíðu 21, Akureyri símar 22942 og 24842 sjá Akureyrarkort. Ellilífeyrisþegar - Öryrkjar. Veitum 25% afslátt á hreingern- ingum og teppahreinsunum í september. Pantið tímanlega. Uppl. í síma 21719 frá kl. 19-20. Kvennaframboðið. Félagsfundur laugardag 1. sept. kl. 9.00 f.h. Húsnæðismál o.fl. Stjórnin. Skákmenn Akureyri og Eyja- firði. 15 mínútna mót. verður í Árskógi föstudaglnn 31. ágúst kl. 20.30. Hafið með ykkur töfl. Stjórnin. Óska eftir stelpu til að passa börn á milli kl. 5 og 7 á kvöldin. Uppl. í síma 25192 eftir kl. 20.00 Er ekki einhver stúlka 12-14 ára sem getur passað 6 ára dreng og 16 mánaða telpu frá kl. 13-17 fyrstu vikuna í september? Við- komandi gæti einnig passað af og til á kvöldin í vetur. Erum í Kringlumýri. Uppl. í síma 26973. Hvolpar gefins! Nú er ég aftur búin að eignast 6 yndislega hvolpa. Allir vildu eignast þá sem fæddust í jan. sl. Sjálf er ég af- bragðsgóð í göngum, kannski verða „börnin" það líka. Síminn er 21269. Snotra. Kýr til sölu. Til sölu átta góðar mjólkurkýr, einnig 600 lítra mjólk- urtankur og mjaltavél með tveimur fötum. Uppl. í síma 96-43509. Kýr til sölu. Uppl. í síma 21689. Feðgin vantar 2-3ja herb. íbúð til leigu frá 1. okt. Reglusemi heit- ið. Uppl. í síma 22943 eftir kl. 18.00. Nokkur herbergi til leigu í vetur með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 23657. Glæsileg 3-4ra herb. íbúð á 2. hæð í tveggja hæða húsi á Dalvík til sölu. Gott geymslupláss í kjall- ara. íbúðin er í mjög góðu standi og tilboð óskast í eignina fyrir 5. sept. Sími 61384. Óska eftir 2ja herb. íbúð á leigu eða herbergi með aðgangi að eld- húsi sem fyrst. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 24626 og í Auð- brekku sími 23100. Unglingspilt vantar herbergi á Akureyri frá 1. sept. til áramóta. Uppl. í síma 61314 á kvöldin. Óska eftir að taka á leigu rað- húsíbúð eða góða íbúð. Uppl. í síma 21195. íbúð til sölu 75 fm ibúð við Garð- arsbraut 15 Húsavík er til sölu. Góð greiðslukjör. y4 út og af- gangur til 2-3ja ára. Getur verið laus strax. Uppl. í si'ma 41473. Takið eftir. Leitið ekki langt yfir skammt. För- um hvert sem er. Kynnið ykkur verð. Ódýr og góð þjónusta. Vegg- sögun, gólfsögun, kjarnaborun fyr- ir öllum lögnum. Múrbrot og frá- gangsvinna. Einnig stíflulosun. Leysum hvers manns vanda. Ger- um föst verðtilboð. Verkval Akureyri Hafnarstræti 9 Kristinn Einarsson sími 96- 25548. Akureyringar Norðlendingar Kaldsólum hjólbarða fyrir vörubíla og jeppa. Norðlensk gæðí á gobu verði Reynið vidskiptin. Gúmmívinnslan hf. Rangárvöllum, Akureyri. sími (96) 26776. Óska eftir að kaupa Benz 200, 220 eða 230 árg. 70-'74 með bil- uðu eða ónýtu krami. Uppl. gefur Gísli í síma 96:43616. Volkswagen „bjalla" árg. '72 til sölu. Bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 26684. MMC Pajero Super Wagon árg. '84 til sölu. Ekinn 13 þús. km. Uppl. í síma 61664. Willys árg. '47 til sölu með ný- upptekinni 6 cyl. Taunusvél og nýuppteknu rafkerfi og bremsum. Þarfnast sprautunar og fleiri lag- færinga. Uppl. í síma 96-62206. Mazda eða Volvo. Óska að kaupa Mözdu eða Volvo ekki eldri en '72 árg. Má þarfnast viðgerðar. Verður að vera á góðu verði mið- að við ástand. Góð útborgun. Uppl. í síma 23088 milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Bifreiðin A-8783 sem er Lada 1500 árg. '77 er til sölu. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 24088 milli kl. 8 og 17. V.W. rúgbrauð árg. '71 til sölu. Sæmilegt ástand. Góð vél. Verð ca. 35-45 þús. Skipti koma til greina. Á sama stað óskast hagla- byssatil kaups nr. 12. Uppl. í síma 26719 eftirkl. 19.00. Skoda 120 LS árg. '77 er til sölu. Góður bíll. Sumar- og vetrardekk á felgum. Uppl. í síma 22067 eftir kl. 18 og um helgar. Fíat 132 2000 automatic árg. '78 til sölu. Útborgun kr. 40.000. Af- gangur á 9 mán. Bílinn verður á Bílasölunni Ós 3. sept. '84. Einnig er til sölu Singul Sæband talstöð 40 rása og poodle hvolpur eins árs. Uppl. í sima 22415. Lada 1200 árg. '74 til sölu. Verð kr. 20.000 við staðgreiðslu. Gang- verkið er ágætt, vélin úr 76 módel- inu en girkassinn úr 78 módelinu. Bfllinn er ryðlaus en dældaður á hægri hlið. Annað ástand sæmi- legt. Skoðaður '84. Uppl. I síma 26226 í hádeginu. Húseigendur, húsbyggjendur og fyrirtæki. Get bætt við mig verkefnum í vetur. Uppl. í síma 22314. Ásgeir Hallgrímsson, pípulagningameistari. Suzuki TS til sölu. Þarfnast við- gerðar. Mikið af varahlutum fylgir ef óskað er. Uppl. í síma 96- 62156 í matartímum. Fjögur ónotuð 15 tommu gróf- munstruð jeppadekk til sölu, einnig fjögur 14 tommu notuð negld snjódekk. Hagstætt verð. Uppl. í síma 24091. Til sölu hillusamstæða, sófasett, hjónarúm, notuð eldhúsinnrétting, ísskápur og Volvo 144 árg. '67 skoðaður '84. Uppl. í síma 26788 milli kl. 5-7. Flugvél til sölu. 1/6 hluti flugvél- arinnar TF-BIO er til sölu. Gott verð er samið er strax. Ath! Nýr rnótor. Uppl. í síma 26125 eftir kl. 20.00. Yamaha XI 250 árg. '83 til sölu. Uppl. í síma 31223. Lítið notaður æfingabogi með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. gefur Guðmundur í síma 96- 22627 milli kl. 19og20. Fjórhjóladrifinn Zetor árg. '80 til sölu. Uppl. í síma 24918 á kvöldin. Til sölu Bedford vörubifreið árg. '64. Góð dekk og stór fjárpallur getur fylgt. Yamaha snjósleði árg. 74. Massey Ferguson 35 árg. '60. Chas heyhleðsluvagn. Tvær múgavélar, sláttuþyrla, heyblás- ari, súgþurrkunarblásari með 3ja fasa rafmótor, varahlutir í Land- rover, Skoda 110 LS árg.. 74. Uppl. í síma 43621. Vel með farið sófasett 3,2,1 með plus áklæði til sölu. Einnig sófa- borð, hægindastóll, skatthol og plötuspilari með hátölurum. Uppl. í síma 24375. Sími 25566 Smárahhð: 4ra herb. ibuð í fjölbylishusi ca. 95 fm. Ástand mjag gott. . Kjalarsíða: 3ja herb. ibuð i Ijolbylishusi ca. 80 fm. Ekki alveg fullgerð. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð í eldra húsnæöi ca. 85 fm. Laus fljótlega. Furulundur: 3ja herb. endaibuð á neðri hæð í tveggja hæða f jölbylishusi ca. 80 fm. Astand gott. Skarðshlíð: 3|a herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlis- húsi ca. 85 fm. Laus fljótlega. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 1. hæð í fjölbýlis- húsi ca. 90 fm. Mikið geymslupláss með sér inngangi í kjallara. Birkilundur: 5-6 herb. einbýlishús i mjög góðu ástandi ca. 150 fm. Rúmgóður bíl- skúr með kjallara. Til greina kemur að taka minni eign t skiptum. Melasíöa: 2ja herb. ibúð á 1. hæð í fjölbylis- húsi ca. 63 fm. Laus strax. ibúöin er ekki alveg fullgerð. Falleg eign. Vantar: 2ja herb. t'búð i góðu astandi á Brekkunni. Til greina kemur að greiöa allt andvirðið strax. Vantar: Góða 4-5 herb. raðhúsíbúð á Brekk- unni. Tíl groina kemur að skipta á 3— 4ra herb. ibúð i Víðilundi. iðnaðarhúsnæði: Rúml, 200 fm iðnaöarhusnæði á Eyr- inni. Gæti losnaö fIjótlega. Okkur vantar fieirí eignir á skrá. MSIÐGNA&fl SKIPASAlAlgfc NORMJRLANDS O Amaro-húsinu II. haeð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjori: Pótui Jóscfsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sími utan skrifstofutima 24485. Frá Ferðafélagi Akureyrar: Dagsferð laugardaginn 1. sept- ember frá Akureyri um Bárðar- dal að Aldeyjarfossi og í Kíðagil. Síðan í Laugafell og komið niður í Eyjafjörð. St. Georgsgildið. Fundur mánudag 3. september kl. 8.30 e.h. Fyrir nýja félaga er bæði hjarta- og húsrými. Stjórnin. Ffladelfía Lundargötu 12. Sunnudagur 2. sept. kl. 16.00: Safnaðarsamkoma, sama dag kl. 20.30: Almenn samkoma, frjálsir vitnisburðir. Fórn tekin fyrir kirkjubygginguna. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurínn. Hjálpræðisherínn Hvannavöllum 10. Sunnudag 2. sept. kl. 20.00 bæn kl. 20.30 almenn samkoma. Foringjar og hermenn tala og stjórna. Allir hjartanlega velkomnir. Þjónið Jehóva af glöðu hjarta. Opinber biblíufyrirlestur sunnu- daginn 2. sept. kl. 14.00. í Ríkissal votta Jehóva, Gránufé- lagsgötu 48, Akureyri. Ræðu- maður. Árni Steinsson. Vottar Jehóva. Sjónarhæð. Sunnudag 2. sept.: Almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Möðruvallaklaustursprestakall: Guðsþjónusta í Möðruvalla- kirkju nk. sunnudagskvöld kl. 21. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk. sunnudag 2. sept. kl. 2 e.h. Athugið messutímann. Séra Pétur Þórarinsson predikar. Við lok guðsþjónustunnar mun séra Stefán V. Snævarr prófastur setja héraðsfund Eyjafjarðar- prófastsdæmis. Sálmar nr: 2, 224,189,42,527,56. Þ.H. Biblíusýning verður opnuð í Amtsbókasafninu nk. sunnudag kl. 16.30. Allir velkomnir. Nefndin. Svalbarðskirkja. Guðsþjónusta nk. sunnudag kl. 1 e.h. (ath. breyttan tíma). Séra Ingólfur Guðmundsson prédikar. Héraðsfundur Þingeyjarprófast- dæmis verður haldinn á staðnum í framhaldi af guðsþjónustunni. f sambandi við hann verður sýn- ing í safnaðarheimilinu á ís- lenskum útgáfum Biblíunnar. Sóknarprestur. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Brúðhjón. Hinn 18. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Grundarkirkju, Vilborg Kristinsdóttir frá Hala- koti í Flóa og Ingólfur Þórsson frá Kristnesi. Heimili þeirra er í Halakoti í Flóa, Hraungerðis- hreppi. f Borgarbíó-) Akureyri Föstudag, laugardag kl. 9 Porkys II Föstudag kl. 11 Ofsóknaræði Bönnuð innan 16 ára. Sunnudag kl. 3, 5 og 9 Nýtt líf Endursýning

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.