Dagur - 03.09.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 03.09.1984, Blaðsíða 5
3. september 1984 - DAGUR - 5 Simca árg. 78 (sendill) tilsölu. Verð kr. 60.000. Greiðist á mánaðarvíxlum. Upplýsingar í síma 24222. Dagur Strandgötu 31, Akureyri. Leitarstöð Krabbameinsfélags Akureyrar Tekið er á móti pöntunum í síma 21592 á miðvikudögum frá kl. 17-18. Þau krefjast réttra viðbragða ökumanna. Þeir sem að jafnaði aka á vegum með bundnu slitlagi þurfa tíma til þess að venjast malarvegum og eiga því að aka á hæfilegum hraða. Skilin þar sem malarvegur tekur við af bundnu slitlagi hafa reynst mörgum hættuleg. Kaupfélag Eyfirðinga Innlánsdeild Innlán Almennar sparisjóðsbækur Sparireikningar: með 3ja mánaða uppsögn með 12 mánaða uppsögn Spariskírteini: til 6 mánaða: Verðtryggðir reikningar: með 3ja mánaða bindingu með 6 mánaða bindingu Nafnvextir 17% 21% 24% 23% 4% 6,5% • Arsávöxtun 17% 22,10% 25,44% 24,32% 4% + verðb. 6,5% + verðb. Viðskiptareikningar Inneignavextir Skuldavextir Kaupfélag Eyfirðinga (Frá 1. september) Nafnvextir 19% 26% Arsávöxtun 19% 27,69% AKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR! ... af góífleppa- ¦#$£ lýmingarsölunni <$? 15-50% afsláttur á fyrsta flokks gólfteppum, smáteppum, bútum, mottum og renningum Notið einstakt tækifæri til teppakaupa TEPPfíLfíND Tryggvabraut 22, Akureyri, sími 96-25055 Skólavörur Reikningsbækur * Stílabækur * Glósubækur Rissblöð * Teikniblokkir * Bókaplast Pennar í úrvali og fyllingar Blýantar margar geróir Stmkleður * Blýantsyddarar * Reglustikur íúrvali Pennaveski * Skólatöskur * Möppur allar gerðir Stafróf * Plastumslög * Gatapokar * Vaxlitir Tússlitir * Skólalím * Föndurskæri Hú erum við á 1. hæð SiMI (96) 21400 Firmakeppni í knattspyrnu Knattspyrnuráð Akureyrar auglýsir eftir þátttöku í firmakeppni utanhúss 1984. Þátttökurétt hafa öll fyrirtæki/starfshópar á Akureyri og í nágrenni. Heimilt er fyrir tvo aðila að sameinast um lið í keppnina, ef þeir vegna fámennis hafa ekki í lið. Með þátttökutilkynningum skal fylgja nafnalisti yfir þá leik- menn er þátt taka og er óheimilt að breyta þeim lista eftir að keppnin er hafin. Þátttökurétt hafa þeir starfsmenn sem eru á launaskrá 1. september nk. og skólafólk er starfað hefur hjá fyrirtækinu í tvo mánuði sl. sumar, þó svo aðeins að það hafi ekki hafið störf annars staðar. Hverju liði er heimilt að nota leikmenn úr 1. og 2. deild, þó ekki fleiri en tvo í leik. Með þátttökutilkynningum skal fylgja staðfesting yfirmanns á því að þátttakendur upp- fylli ofangreind skilyrði til þátttöku. Frestur til að skila inn þátttökutilkynningum, ásamt þátt- tökugjaldi kl. 3.500 er til 8. september. Skal því skilað til Davíðs Jóhannssonar N.T. umboðinu, Sunnuhlíð. eða Sveins Bjömssonar, Plastiðjunni Bjargi. Ofangreindir veita allar nánari upplýsingar um keppn- ina. K.R.A. Framsóknarmenn Akureyri Framsóknarfélag Akureyrar Bæjarmálafundur verður haldinn í Strandgötu 31 mánudaginn 3. september kl. 20.30. Fulltrúar í nefndum eru sérstaklega hvattir til að mæta. FRAMSOKNARFELAG AKUREYRAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.