Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 5
5. september 1984 - DAGUR - 5 Leikfimiæfingar fyrir aldraða Leikfimin byrjar 17. sept. nk. og verður sem fyrr í Laxagötu 5. Upplýsingar og pantanir í síma 25880. Félagsmálastofnun Akureyrar. Bændur athugið Eigum til afgreiðslu strax 60 tommu jarðtætara Véladeild KEA Óseyri 2 • Símar 22997 og 21400. Gagnfræðaskóli Akureyrar verður settur í Akureyrarkirkju mánudaginn 17. sept. kl. 2 síðdegis. Kennarafundur verður haldinn fimmutdaginn 13. sept. kl. 3 síð- degis. Skólastjóri. Orgelskóli Ragnars Jónssonar Innritun er hafin Sími 26699 Kynningarfundur verður í sal skolans fimmtudaginn 6. sept. kl. 20.30 að Ráðhústorgi 3. MYNDLISTASKOLINN Á AKUREYRI Simca árg. 78 (sendill) tilsölu. Verð kr. 60.000. Greiðist á mánaðarvíxlum. Upplýsingar í síma 24222. Dagur Strandgötu 31, Akureyri. LETTIH h Léttisfélagar Næsta laugardag 8. september verða hagar Léttis á Kaupangsbakka smalaðir og er aðstoð við smölun og rekstur vel þegin. Hrossin verða komin í réttina ofan golfvallarins kl. 2 e.h. Þeir sem ætla að notfæra sér vetrarbeit eru beðnir að koma með hross sín til réttar, merkja þau og greiða 350 kr. fyrir hvert hross. Með ómerict hross og þau sem ekki er gerð grein fyrir, verður farið með sem óskilafé. Haganefnd Léttis. Kardemommubærinn eftir Thorbjörn Egner 28. sýning laugardag 8. sept. kl. 17.00. 29. sýning sunnudag 9. sept. kl. 17.00. Miðasala opin alla daga frá kl. 15-19. símí 24073 Leikfélag Akureyrar. á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum ★ ★ Heilir og hálfir dilkaskrokkar 1. og 2. verðflokkur, skipt að ósk kaupanda INNTÖKUPRÓF Inntökupróf í Myndlistaskólann á Akureyri fyrir skólaárið 1984-85 verða dagana 17. september til 20. september. Umsóknarfrestur er til 12. september. Nánari upplýsingar veittar í skrifstofu skólans Glerárgötu 34, sími 24958 Skólastjóri. Opið til kl. 19 á föstudag og frá kl. 9-12 á laugardögum Kjörbúð KEA Sunnuhlíð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.