Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 9

Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 9
5. september 1984 - DAGUR - 9 „Það var lærdóms- ríkt að sjá þetta“ „Eg er mjög ánægður með ferðina og það var iærdómsríkt að sjá þetta og kynnast hvernig staðið er að málum þarna úti,“ sagði Jón Kristjánsson hand- knattleiksmaður úr KA er við ræddum við hann. Jón kom um helgina heim frá Essen í Þýskalandi, en þar hefur hann dvalið undanfarnar vikur ásamt Loga Einarssyni. Þeir Jón og Logi bjuggu hjá Alfreð Gíslasyni í Essen á meðan þeir dvöldu úti, og ferðin var aðallega farin í þeim tilgangi að strákarnir fengju að kynnast því sem þar er að gerast í handbolt- anum, hvernig æft er o.s.frv. „Við vorum með aðalliðinu á þremur æfingum, og auk þess vorum við á séræfingum með Alfreð,“ sagði Jón er við ræddum við hann. „Við sáum einnig leiki hjá Essenliðinu, það voru nokkr- ir æfingaleikir á dagskrá og það þýddi að nokkuð var dregið úr æfingum á þeim tíma.“ - Var eitthvað sem kom þér sérstaklega á óvart hjá liðinu? „Það er þá aðallega það hversu líkamlega sterkir leikmenn liðs- ins eru, allir samanreknir og stæltir. í sókninni spila þeir mikið upp á að gefa inn í teiginn á hornamennina sem taka boltann í loftinu, og þá eru þeir með mik- ið af klippingum fyrir utan.“ - Er Alfreð afgerandi maður í liðinu? „Annar hornamannanna sem er landsliðsmaður er mjög sterkur og að mínu mati besti sóknar- maður liðsins. Hann er hins veg- ar ekki sterkur varnarmaður þannig að þegar á heildina er litið tel ég að Alfreð sé besti maður liðsins, sterkur í vörn og sókn. Þá er markmaðurinn einnig mjög góður.“ - Jón sagði að þeir hefðu séð Essen leika nokkra leiki gegn lið- um úr neðri deildunum. Alfreð hefði átt nokkuð misjafna leiki en skorað þetta 3-6 mörk í leik, en Essen vann alla leikina með um 10 marka mun. „Þetta var góð ferð og ég held að við Logi höfum haft mjög gott af því að fara þarna út og kynnast því sem þar er að gerast,“ sagði Jón og bætti við að nú myndi hann hella sér í æfingar með KA af krafti. Sundmeistaramót Norðurlands: Bræðurnir fóru 17 sinnum á verðlaunapall Bima Björnsdóttir vann besta afrekið í meyjaflokki og setti Akureyrarmet. Sundmeistaramót Norðurlands 1984 var haldið á Sauðárkróki um helgina og tóku 7 félög þátt í mótinu að þessu sinni, en aldrei áður hafa þátt- tökufélög verið svo mörg. Keppend- ur frá UMSE kepptu í fyrsta sinn á mótinu og HSÞ keppendur komu aftur til leiks eftir nokkuð langa fjarveru frá mótinu og er það ósk- andi að enn fleiri félög bætist í hópinn. Heimamenn mættu til leiks með ungt lið, en fyrir nýliðunum fór Ingi- björg Guðjónsdóttir, sem um árabil hefur verið fremst í flokki sund- kvenna hér á Norðurlandi. Lið Sauðkrækinga kom nokkuð á óvart og hafnaði það í 2. sæti í stiga- keppninni milli félaga og er vonandi að María Sævarsdóttir, þjálfari þeirra Sauðkrækinga nái að halda saman þessum góða kjarna og efla hann til stærri átaka í sundíþrótt- inni. Úrslit í stigakeppni félaga voru annars þessi: Norðurlandsmeistarar 1984 Sund- félagið Óðinn Akureyri 232,5 stig, 2. Sunddeild U.M.S.S. 152,0 stig, 3. Sunddeild K.S. Siglufirði 131,0 stig, 4. Ungmennasamband V.-Hún. 82,5 stig, 5. Ungm.s. Eyjafjarðar 31 stig, 6. Héraðssamband S.-Þing. 24 stig, 7. Ungm.s. A.-Hún. 18 stig. A mótinu var keppt um sérstök afreksverðlaun sveina og meyja. Þorvaldur Hermannsson Ung- mennasamb. V.-Hún. vann besta afrek í sveinaflokki er hann synti 50 m. bringusund á 42,0 sek. í meyjaflokki vann besta afrekið Birna Björnsdóttir frá Óðni Akur- eyri í 50 m skriðsundi og synti á 35,2 sek sem er nýtt Akureyrar- met. Er þetta mjög góður árangur hjá Birnu ef haft er í huga að ekki er liðið ár frá því að hún hóf æfingar og getum við Akureyringar vonast til Æfingar „Við erum að byrja æfingar af krafti fyrir 13 ára og eldri og sú fyrsta verður í kvöld - mið- vikudagskvöld - kl. 17.30 og við leggjum upp frá Sundlaug Akureyrar.“ Það er Karl Frímannsson skíðaþjálfari sem þetta segir, en að fá mikið af hennt að heyra á komandi árum. Þeir bræður Ingimar, Ármann og Svavar Guðmundssynir skiptust á við að sigra í öllum greinum í karla- flokki og sigraði Svavar Þór í öllum greinum í drengjaflokki auk þess sem þeir syntu t' sigursveit Óðins í 4x100 m skriðsundi karla ásamt Geir Baldurssyni. Samtals fóru þeir bræður 17 sinnum á verðlaunapall- inn um síðustu helgi. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 200 m fjórsund karla: Ingímar Guðmundsson Ó 2.40.3 Ármann H. Guðmundsson Ó 2.47.4 Geir Baldursson Ó 2.49.5 100 m flugsund kvcnna: Ingibjörg Ó. Guðjónsdóttir UMSS 1,20.4 Guðrún Ý. Tómasdóttir Ó 1.33.1 Ragna Hjartardóttir UMSS 1.41.6 50 m baksund drengja: Svavar Þ. Guðmundsson Ó 35.3 Ak.met dr. Magnús Arnarson Ó 41.2 Sveinn Sigtryggsson Ó 43.8 50 m flugsund telpna: Ásdts Sigurðardóttir KS 40.8 Ingibjörg Óskarsdóttir UMSS 42.9 Berglind Bjömsdóttir USAH 43.6 50 m baksund sveina: Porvaldur Hermannsson USVH 38.3 Kristján Sturlaugsson KS 40.0 Gunnar Ellertsson Ó 44.3 50 m flugsund meyja: Anna Maria Björnsdóttir KS 41.1 Ása Fríða Kjartansdóttir KS 41.3 Guðrún Hauksdóttir KS 43.1 100 m bringusund karla: Ingimar Guðmundsson Ó 1.18.5 Ólafur Árnason UMSE 1.20.4 Ármann H. Guðmundsson Ó 1.24.4 100 m skriðsund kvenna: Ingibjörg Ó. Guðjónsdóttir UMSS 1.08.1 Guðrún Ý. Tómasdóttir Ó 1.15.6 Svanfríður Jóhannsdóttir KS 1.15.7 100 m hringusund drcngja: Svavar P. Guðmundsson Ó 1.26.1 Jón K. Sigurðsson KS 1.29.2 Ari R. Sigurðsson HSÞ 1.33.4 hjá SRA hann verður í vetur einn af þjálf- urum Skíðaráðs Akureyrar. Karl sagði okkur að fram yfir áramót yrðu þrekæfingar í fyrirrúmi, en strax og gæfi til að fara á skíði upp úr áramótunum yrði skund- að til fjalla. 50 m skríðsund meyja: Birna Björnsdóttir Ó 35.2 Guðrún Hauksdúttir KS Ak.met. 35.8 Anna María Björnsdóttir KS 36.3 100 m baksund karia: Svavar Þór Guðmundsson Ó 1.16.7 Ingimar Guðmundsson Ó 1.17.8 Ármann Guðmundsson Ó 1.20.5 100 m skriðsund telpna: Hrafnhildur Brynjólfsdóttir USVH 1.17.9 Puriður Þorsteinsdóttir UMSS 1.18.4 Ingibjörg Óskarsdóttir UMSS 1.18.7 50 m bringusund sveina: Þorvaldur Hermannsson USVH 42.0 Otto K. Tuliníus Ó 45.7 Gunnar Ellertsson Ó 46.7 4x100 m skriðsund kvenna: Sveit UMSS A 5.29.4 Sveit UMSS B 6.00.6 4x100 m skriðsund drengja: A-sveit Óðins 2.15.8 Sveit USVH 2.24.0 Sveit KS 2.30.2 4x50 m bríngusund meyja: A-sveit KS 3.07.0 B-sveit KS 3.21.5 Sveit USVH 3.22.7 200 m fjórsund kvenna: Ingibjörg Ó. Guðjónsdóttir UMSS 2.47.7 Svanfríður Jóhannsdóttir KS 3.09.3 Ragna Hjartardóttir UMSS 3.10. 100 m flugsund karia: Ingimar Guðmundsson Ó 1.12.1 Ármann Guðmundsson Ó 1.19.4 Guðmundur Jensson UMSS 1.21.9 50 m baksund telpna: Berglind Biörnsdóttir USAH 42.3 Ingibjörg Óskarsdóttir UMSS 43.9 Halla Þorvaldsdóttir USVH 43.9 50 m flugsund drengja: Svavar Þ. Guðmundsson Ó 34.6 Gunnar Ellertsson Ó 39.5 Magnús Amarson Ó 40.1 50 m baksund meyja: Hrafnhildur Jónsdóttir UMSS 43.4 Pórhalla Gunnarsdóttir HSP 44.3 Bryndís Eva Birgisdóttir UMSS 44.5 50 m flugsund sveina: Þorvaldur Hermannsson USVH 39.2 Gunnar Ellertsson Ó 39.3 Kristján Sturlaugsson KS 100 m brineusund kvenna: Ingibjörg 0 Guöjónsdóttir UMSS 39.3 1.24.0 Hildur Runólfsdóttir HSÞ 1.37.1 Guðrún Ý. Tómasdóttir Ó 1.40.6 100 m skriðsund karia: Ármann H. Guðmundsson Ó 1.01.5 Geir Baldursson Ó 1.01.9 Ólafur Árnason UMSE 1.03.5 100 m bringusund telpna: Halla Þorvaldsdóttir USVH 1.33.6 Puríður Þorsteinsdóttir UMSS 1.34.8 Ásdís Sigurðardóttir KS 1.36.0 50 m skriðsund: Þorvaldur Hermannsson USVH 33.2 Kristján Sturlaugsson KS 33.2 Otto K. Tuliníus Ó 34.6 100 m baksund kvenna: Ingibjörg Ó. Guðjónsdóttir UMSS 1.20.5 Ragna Hjartardóttir UMSS 1.33.5 Svanfríður Jóhannsdóttir KS 1.35.0 100 m skriðsund drengja: Svavar Þ. Guðmundsson Ó 1.06.8 Magnús Arnarson Ó 1.15.4 Otto K. Tuliníus Ó 1.16.8 50 m bringusund meyja: Birna Björnsdóttir Ó 45.7 Guðrún Hauksdóttir KS 46.0 Ása Fríða Kjartansdóttir KS 46.0 4x100 m skriðsund karia: A-sveit Óðins 4.19.1 Sveit UMSE 4.37.8 Sveit UMSS 4.49.3 4x50 m skriðsund tclpnu: Sveit UMSS 2.25.6 A-sveit KS 2.26.0 Sveit USVH 2.28.2 4x50 m bringusund sveina: Sveit USVH 3.12.5 Sveit KS 3.17.5 B-sveit Óðins 3.51.1 1—X—2 „Stundum viðþols- laus“ „Oflioöslfg hrilning mm á þeim Keegiin <i}> Tochuck a síiiuin tiniii er þeir leku li ju l.iverpool varú til þess uA eg lok iistfóstri viö felag- iö, og siöan hef eg iiniiuö þessu fráhæra liöi,“ sagrti Gunnar Ní- elsson baövöröur í Íþróttuhöll- inni, en Gunnar hefur þann heift- ur aft vera fvrsti kpániaður okkar á keppnistimahilinu. Þaft hefur ekkert liirift leynt aft liann er >fir sig tirilínn af I.iserpool oi> fair fvlgjasl meft liftinu af meiri áhuga og iiinlifiiii. ...la, þetta >ur tlella fyrst en licfur siftan furift smáversnandi,“ sagfti Giiniiar. „F.g er i aftdá- cndaliihhi l.iverpoul a íslandi. hef félagsskírfeiiii nr. 4 i þessum felagsskap sem er viðurkenndur í uftiilstöftvuniiiii á Anlield Koad. Ilelstu forkólfar þessa klóhhs ern staðseltir hér á Akur- eyri og er Óskar Örn Guftmunds- son forsprakkinn." - Nii hefur þnft hey rst aft þu sért oftlega i heinu siniasamhandi vift Anfield Road þegar I.iver- pool er aft spila þar? „Það keinur fyrir aft ég slæ a þráftinn þegar Liverpool er aft spila til aft fá Iregnir. maftiir er stundum alveg viftþolslaus." - Hvernig líst þer svo a keppnistimabilift framundan? „Nokkuft vel þakka þér fyrir. Vift ernm ekki vanir aft hy rja >el og höfum ekki gert þaft núna, en það verfta 2-3 titlar í hnsi eins og venjtilega þegar upp verftur staft- ift í vor.“ Og þá lítuin vjft á spá Gunnurs. Arsenal - Liverpool 2 Everton - Coventry 1 Leieester - Ipsoich X Luton - Southampton I Man.Utd. - Newcustle I Norwith - Stoke I OPR-Nott. Forest 2 Sheffg Wed. - lottenham X Sunderland - WBA I W.Hum - Watford I Cardiff - Brighton 2 Charlisle - Man. City I Aðdáendur óskast Fnn vantar okkur saniliund vift áhangendur tvcggja félaga sem leika í 1. deildinni ensku, oj> von- andi gefa þeir sig frum áftur en langt tim liftur. Við iiuglýsum hcr meft eftir áhungendum Norwieh og Sund- erlund. Ff þeir finnasl a svxftinu eru þeir beftnir um aft sufna kjarki og hafa sambund við iþrottusiftu l)ags, siminn cr

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.