Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 5. september 1984 Stálgrind til sölu. Stærð 9,50x23 m. Hentugt fyrir refahús. Uppl. i síma 95-5111 Sauðárkróki. 285 lítra Ignis frystikista og lítill kæliskápur til sölu. Uppl. í síma 61502. Notuð negld snjódekk til sölu. Slöngur fylgja. Stærð 560x13. Seljast ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma 96-21962 eftir kl. 19.00. Til sölu Indesit þvottavél og ný- legt þriggja gíra Peugeot kven- reiðhjól. Uppl. í síma 24816 eftir kl. 18.00. Tii sölu Honda XL 350, mótor keyrður um 1.000 frá upptekt. Uppl. í síma 31216. Til sölu Iftið notaður Sekura snjóblásari vinnslubreidd 2,18. Uppl. ( síma 31216. Dagmamma óskast til að gæta 1 árs gamals barns 4 daga í -viku (mánudag - fimmtudag). Uppl. í sima 23083 eftir kl. 18.00. Teppahreinsun Teppahreinsun Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bílaáklæð- um og húsgögnum. Teppaland Tryggvabraut 22, sími 25055. Skotveiðimenn athugið. Tökum að okkur að hlaða skot í eftirfarandi riffilstærðir: Cal 22 Hornet 20 skot í pk. . kr. 300 Cal 222 Hornet ........... kr. 340 Cal 22-250 ............... kr. 380 Cal 243 .................. kr. 420 Fáum einnig hleðsluefni fyrir haglaskot í þessum mánuði. Fljót og góð þjónusta. Opið dag- lega frá kl. 17.00-20.00. Hlað s.f. Stórhól 71, Húsavík sími 41009. Umboðsmaður á Ak- ureyri sími 26984. Til sölu angórakaninur. Uppl. [ síma 26232 og 25445 á kvöldin. Til sölu 3 kvígur, burðartími um áramot og síðar. Uppl. i síma 31216. Til sölu túnþökur. Gott verð séu þær teknar fljótt. Uppl. í hádeginu. í síma 24771. Bókin er dauð. Andaðist siðla árs 1983. Syrgjendum er bent á arf- taka bókarinnar; sögusnælduna, t.d. „Söguna af vaskafatinu og fleiri sögur fyrir börn“, eftir Þórhall Þórhallsson. Fæst í Bókval. Óskum eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Góð umgengni. Uppl. í síma 21059. Til leigu 2ja herb. íbúð í Borgar- hlíð, frá og með 1. okt. Uppl. í síma 24133 eftir kl. 19. 4ra herb. íbúð í Hafnarstræti til sölu. Mjög lítil útborgun og af- gangur á góðum kjörum. Einnig er til sölu hvít eldhúsinnrétting, hillu- samstæða, hjónarúm og Silver Cross barnavagn. Uppl. í síma 26788 eftir kl. 5 e.h. Viljum taka á leigu 3ja - 4ra herb. íbúð. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 22369 eftir kl. 18.00. 2ja - 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Algjör reglusemi. Uppl. í síma 22582. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herb. íbúð eða herbergi með eldunaraðstöðu. Uppl. í síma 61569. Óska að taka á leigu 2ja herb. ibúð á Brekkunni frá 1. okt. Uppl. í síma 21955. Menntaskólinn á Akureyri aug- lýsir eftir herbergjum fyrir nemend- ur skólans. Frekari upplýsingar gefnar á skrifstofu kl. 8-12 og 13- 15, sími 22422. Ritari. Óska eftir að kaupa barnavöggu og leikgrind. Uppl. í sima 25113. Vil kaupa notaðan ísskáp, helst með frystihólfi. Uppl. í síma 33111. Steypuhrærivél óskast. Vil kaupa litla, lítið notaða steypu- hrærivél. Uppl. í síma 24942. Vil kaupa eldavél í góðu ástandi. Uppl. í síma 23525. Óska eftir að kaupa notaða saumavél í góðu lagi. Uppl. í síma 21851. Verð á Akureyri við píanó- stillingar 7.-12. sept. Uppl. í sima 96-25785. ísólfur Pálmars- son. Takið eftir. Seljum gamlar bækur, pappírs- vörur t.d. laus blöð A4 stærð, próf- arkapappír og Ijósritunarpappir. Höfum einnig til sölu Stafaöskjurtil notkunar við lestrakennslu. Enn- fremur allmikið úrval af bókbands- efni og bókbandsáhöldum. Glugghúsið, Þingvallastræti 10, Akureyri. Opið mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 16-18. Njáll B. Bjarnason. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Takið eftir. Límum hemlaborða og rennum skálar. Eigum varahluti í VW. Fiat o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Bílaverkstæði Þorsteins Jónssonar, Frostagötu 1, Akureyri sími 26055. Dodge Aspen st. til sölu. Lítið keyrður. Sæmilegt útlit. Árg. 1976. Uppl. í síma 21510 eftir kl. 18. Á sama stað óskast notuð eldavél 50 cm. breið. Til sölu. Citroen GSA Pallas árg. ’82. Uppl. eftir kl. 17 í síma 21580 eða 22553. Mazda 818 station árg. ’73 til sölu. Uppl. í sfma 23538 eftir kl. 19.00. Til sölu Lada Lux árg. 1984. Til sölu er bifreiðin Þ-887 sem er Lada Lux árg. ’84 ekin 12 þús. km. Verð kr. 200 þúsund. Ath. skipti á dýrari japönskum. Uppl. á Bílasöl- unni Stórholt, Akureyri eða síma 96-25016 eftir kl. 20.00. Trabant ’81 í góðu ástandi til sölu. Ekinn 18 þús. km. Uppl. í síma 22375 eftir kl. 17.00. Tveir góðir til sölu. Mazda 929 árg. ’81 sjálfskipt og vökvastýri, ekinn aðeins 20 þús. •km. Ford Cortina Ghia sjálfskipt árg. 78 ekin aðeins 26 þús. km. Báðir sem nýir og til sýnis á staðnum. Opið frá kl. 10-19 virka daga og 10-16 laugardaga. Glæsilegur sýningarsalur. Góð útiaðstaða. Bílasalan hf. Skála v/Kaldbaksgötu sími 26301. áður Mazdaumboðið. Suðurbrekka: 5-6 herb. einbýlishús í mjög góðu ástandi. Rúmgóður bílskur. Til greína kemur að taka minni éign i skiptum. Bújörð: Ein besta sauðfjárjörð i eyjarsýslu. Tll grelna k N.-Þing- emur og taka eign upp 1 kaupverð. Bústofn og vélar geta fylgt. Vantar: Góða 4-5 herb. raðhusibúð á Brekk- unni. Til greina kemur að skipta á 3- 4ra herb. ibúð i Víðilundi. Iðnaðarhúsnæði: Rúmi. 200 fm iðnaðarhúsnæði á Eyr- ínni. Gæti losnað flótlega. Til greina kemur að selja i hlutum. Smárahlíð: 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi ca. 95 fm. Ástand mjög gott. Furulundur: 3ja herb. endaíbúð á neðri hæð I tveggja hæða fjöibýlishúsi ca. 80 fm. Ástand gott. Hafnarstræti: 4ra herb. íbúð i eldra húsnæöi ca. 85 fm. Laus fljótlega. Kjalarsíða: 3ja herb. Ibúð i fjölbýlishúsi ca. 80 fm. Ekki alveg fullgerð. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlls- húsi ca. 85 fm. Laus fljótlega. Melasíða: 2ja herb. (búð á 1. hæð i fjölbýlis- húsi ca. 63 fm. Laus strax. (búðin er ekki atveg fullgerð. Falleg eign. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. KASTOGNA& (J skipasaiaZSKZ NORÐURLANDS O Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutíma 24485. Lionsklúbburínn Huginn. Fundur í Sjall- anum fimmtudaginn 6. sept.Jd. 12.05. Hjálpræðisherínn. Árlegir merkjasöludagar verða 5. 6. og 7. sept. nk. Ágóðinn rennur til trúboðsstarfs Hjálpræðishersins. Styrkið gott málefni. Borgarbíó Akureyri Miðvikudag Fimmtudag kl. 9.00 Drekahöfðinginn Bönnuð innan 16 ára. ___________________ Orgeltónleikar. Hinn væntanlegi orgelleikari Akureyrarkirkju, Björn Steinar Sólbergsson, held- ur orgeltónleika í kirkjunni næst- komandi fimmtudagskvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Sóknarprcstarnir. Akureyríngar - Eyfírðingar. Biblíusýning verður í Amtsbóka- safninu til 12. þ.m. Þar er gefinn kostur á að sjá fágætar bækur og þær biblíur sem nú eru fáanlegar. Sleppið ekki þessu sérstaka tæki- færi. Hérðasfundur Eyjafjarðarpró- fastdæmis. Frá Sálarrannsóknarfélagi Akur- eyrar. Hinn kunni enski miðill Eileen Roberts heldur skyggni- lýsingafund að Hótel Varðborg, bíósal, laugardaginn 8. sept. kl. 16.00. Öllum heimill aðgangur. Stjórnin. Grenivíkurkirkja. Kvöldmcssa nk. sunnudag kl. 8.30 e.h. Sóknarprestur. Akureyringar. Guðsþjónusta verður í Minja- safnskirkjunni sunnudaginn 9. sept. kl. 14.00. Allir velkomnir. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall. Guðsþjónusta verður í Akureyr- arkirkju nk sunnudag kl. 11 f.h. Sálmar: 6, 252, 190, 43. 523. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Hjúkrun- arheimilinu Seli I kl. 2 e.h. Guðsþjónusta verður á Dvalar- heimilinu Hlíð kl. 4 e.h. Þ.H. Laugalandsprestakall. Messa verður á Grund sunnu- daginn 9. sept. kl. 13.30 að Munkaþverá sunnudaginn 16. sept. kl. 13.30. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprcstakall. Glæsibæjarkirkja. Guðþjónusta nk. sunnudag 9. sept. kl. 14.00. Skjaldarvík. Guðþjónusta nk. sunnudag 9. sept. kl. 16.00. Bægisárkirkja. Kvöldguðþjónusta sunnudags- kvöldið 9. sept. kl. 21.00. Sóknarprestur. Sjónarhæð: Fimmtud. 6. sept. biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Sunnud. 9. sept. almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Brúðhjón. Hinn 1. sept. voru gefin saman í hjónaband í Minjasafnskirkjunni Halla Björgvinsdóttir verkakona og Sigurður Gunnar Sigurðsson bifvélavirkjanemi. Heimili þeirra verður að Höfðabrekku 21. Húsavík. Brúðhjón. Laugardaginn 1. sept. sl. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin Svan- hildur Sigtryggsdóttir og Frosti Meldal. Heimili þeirra er að Hafnarstræti 18b Akureyri. Frá Ferðafélagi Akureyrar. 8. september: Flatey á Skjálfanda (sennilega farið frá Litla Árskógi og fyrir Gjögra). 8. september: Létt gönguferð inn í Lamba á Glerárdal. 21.-23. september: Haustferð í Herðubreiðarlindar. Allar upplýsingar gefnar á skrif- stofu félagsins að Skipagötu 12. Sírni: 22720.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.