Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 05.09.1984, Blaðsíða 11
Peningum stoliö í Lands- bankanum Það óskemmtilega atvik henti blaðburðardreng hér í bæ að peningum sem hann hafði rukkað inn var stolið frá honum. Strákurinn sem um ræðir fór í aðalútibú Landsbankans um kl. 2 sl. föstudag til að leggja inn laun- in sín. Honum varð á í ógáti að skilja kvittanahefti, sem í voru tæpar fjögur þúsund krónur, eftir á borði í innri sal bankans. Þegar strákurinn áttaði sig augnabliki síðar á að hann hefði skilið heftið eftir var það horfið. í gær fannst svo heftið í Skátagili, en pening- arnir voru horfnir. Þeim tilmæl- um er beint til þeirra sem e.t.v. sáu einhvern grípa heftið af borð- inu í Landsbankanum að láta rannsóknarlögregluna vita. BORNIIM Börnin eiga auðvitaö aö vera í belt- um eða barnabílstólum í aftursæt- inu og barnaöryggislæsingar á huröum. ^|u^pEROAR Bifreiðastjórar: Hafið bilbænina í bílnum og orð hennar hugföst, þegar þið a Drottmn Guö, veit mér vernd þína, og lát mig minnast ábyrgðar rninnar er ég ek þessari bifreið. I Jesú nafni. Amen. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Orði dagsins Útsala Á útsölunni hjá okkur kosta pilsin nú 600 kr. og kjólarnir allt frá 500 kr. Einnig ýmiss annar fatnaður á stórlaekkuðu verði. Já, þetta er stórútsala sem þú mátt ekki missa af. Hvers vegna ekki að gera reyfarakaup fyrir veturinn hjá okkur Opið á laugardögum kl. 10-12. Sunnuhlíð sérverslun ® wou meó kvenfatnaó Legsteinar granít — marmari Opið alla daga, einnig kvöld (^0/Laníi ó.f. Unnarbraut 19, Seltjarnarnesi, og helgar. símar 620809 og 72818. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, REBEKKA KRISTJÁNSDÓTTIR, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 2. september. Útförin fer fram frá Seyðisfjarðarkirkju laugardaginn 8. sept. kl. 14.00. María Sveinlaugsdóttir, Vernharður Sveinsson. Björn Sveinlaugsson, Þórunn Magnúsdóttir og fjölskylda. Guðný Björnsdóttir og fjölskylda. Vörukynning ~ Kvnnum Morgungull Fimmtudag frá kl. 4-8 e.h. Föstudag frá kl. 4-7 e.h. Laugardag frá kl. 9-12 f.h. Morgungull er gulls ígildi Kynningaverð Kjörmarkaðsverð 5. september 1984 - DAGUR - Á söluskrá: 11 Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Ásabyggð: Einbýlishús úr timbri á steyptum kjallara. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Ásabyggð: Einbýlishús úr timbri á steyptum kjallara. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús með bílskúr. Melasíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Lækjargata: 2ja herb. ódýr íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í svalarblokk. Melasíða: 2ja herb. íbúð á 1. hæð. Laus strax. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu. Smárahlíð: 2ja herb. lítil íbúð á 1. hæð. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir á 3. og 4. hæð. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð, neðri hæð. Byggðavegur: 3ja herb. neðri hæð. Afh. 15. október. Melasíða: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Strandgata: 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð á 4. hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Fróðasund: 4ra herb. efri hæð í tvíbýli. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórholt: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Þverholt: 4ra herb. eldra einbýlishús. Mýrarvegur: 5 herb. einbýlishús. Simsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, efri hæð, sími 21878 kl. 5-7 e.h. Hreinn Pálsson, lögfræðingur Guömundur Jóhannsson, viðskiptafræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaöur Kennarar Tvo kennara vantar að Grunnskóla Hríseyjar. Umsóknarfrestur er til 11. sept. Uppl. hjá skólastjóra í símum 61763 og 61765. Skólanefnd. Við Grunnskólann okkar vantar nú þegar til starfa skólastjóra og kennara í skólanum eru 15 börn, 6-12 ára í tveimur deildum. Nýleg raðhúsíbúð til boða. Nánari upplýsingar veita oddvíti Þorlákur Sigurðs- son Garði sími 96-73113, form. skólanefndar Halldór Jóhannsson sími 96-73122 og Fræðslu- skrifstofa sími 96-24655. Oddviti. Ólafsfirðingar Viljum ráða nokkra trésmiði og verkamenn í verkefni á Ólafsfirði. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum eða í síma 21777 á Akureyri. Norðurverk hf.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.