Dagur - 07.09.1984, Blaðsíða 2

Dagur - 07.09.1984, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - 7. septeraber 1984 V!S I T lEiGNAMIÐSTOÐIN: SKIPAGOTU 1 - SÍM! 24606 \ OPIÐ ALLAN DAGINN Athugið: Útborgun i flestum íbúðanna 60% elns og verlð hefur hjá okkur undanfarið ár. Keilusíða: 4ra herb. ibuð a 2. hæð i fjölbýlishusi. Utborgun 60%. Verð kr. 1.4 millj. Melasíða: 4ra herb. ibuð i fjölbýlishusi. Skipti á raðhusibuð æskileg. Seljahlíð: 4ra herb. raðhusibúö á einni hæð. Góð eign. Hafnarstræti: 4ra herb. ibuð a jarðhæð ca. 85 fm. Selst a góðum kjörum. Verð kr. 780 Bakkasíða: Fokhelt einbýlishús ca. 156 fm og 36 fm bilskúr og pláss í kjallara. Til af- hendingar strax. Kringlumýri: Góð 2ja herb. ibúð á n.h. i tvibýlishúsi ásamt bilskúr. Skipti á stærri eign æskileg. Norðurgata: 4ra til 5 herb. n.h. í tvibylishusi. Vel ut- litandi ibúð. Laus eftir samkomulagi. Verð kr. 1.750 - 1.800 þús. 60% út- borgun á 12 mánuðum. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbuð á 2. hæð í fjölbylishusi. Laus strax. Verð kr. 1.2 millj. 50% út- borgun á 12 mánuðum. Smárahlíð: 4ra herb. ibuð i fjölbylishusi, góð eign. Verð kr. 1.450 þus. 60% útborg- un. Lán til lengri tima geta fylgt. Reykjasíða: Fokhelt einbýlishús, ca., 142 fm. ásamt bílskúr. Full múrað að utan og hurðir komnar. Verð kr. 1.860 þus. (rúml. fokhelt). Húsnæðismálalán ca. 660 þús. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishus, hæð og ris, ca. 188 fm. ásamt 29 fm bílskúr. Verð kr. 1.850 þus. Husnæðismálalán ca. kr. 660.000 möguleiki að taka 3ja herb. ibuö upp i. Dalsgerði: 5 herb. raðhusibuð a tveim hæðum. skipti möguleg. Verð kr. 1.850 þus. 60% utboigun á 12 manuðum. Tjarnarlundur: 4ra herb. endaibuð í fjölbýlishusi ca. 107 fm. geymsla og þvottahus a hæð- inni. Verð kr. 1.4 millj. 60% ufborgun a 12 manuðum. Akurgerði: 6 herb. ibuð a tveim hæðum ca. 149 fm. Skipti a 3ja herb. ibuð i Viðilundi. Verð kr. 1.9 millj. 60% utborgun á 12 manuðum. Langholt: 5 herb. einbylishus a tveim hæðum, asamt bilskúr. Ymiss skipti möguleg eða bein sala. Verð kr. 2.3 millj. 60% utborgun a 12 manuðum. Skuldabref til lengri tima. Draupnisgata: 75 fm iðnaðarhusnæði á n.h. Laust fljotlega. Verð kr. 900 þus. Skarðshlíð: 3ja herb. ibuð a 3. hæö i fjölbýlishusi. Verð kr. 1.1 millj. 60% útborgun á 12 manuðum. Tjarnarlundur: 3ja herb. ibuð a 3. hæð i fjölbýlishusi, laus sfrax. Verð kr. 1.090 millj. Utborg- un 60% á 12 manuðum. Eftirstöðvar til lengri tima. Hafnarstræti: 3-4ra herb. ibuð i tvibylishusi (stein- hus). Laus strax. verð kr. 870 þús. 60% út á 12 mánuðum. Eftirstöðvar til lengri tima. Lerkilundur: Einbylishus ca. 147 fm asamt 30 fm bilskúr. Möguleiki aö taka 3ja herb. ibuð upp i. Akveðin sala. verð kr. 3.1 millj. 60% útborgun a 12 mánuðum. Tjarnarlundur: 3fa herb. ibuð á 2. hæð i fjölbylishusi' Verð kr. 1.2 millj. Útborgun 60% á 12 mánuðum. Góð kjör. Opið allan daginn.v Síminn er 24606.1 Sölustjóri: Björn Kristjánsson. Heimasími: 21776. Lögmaður: ^llafur Birgir Árnasön. A söluskrá- Garðyrkjustöð eða iðnaðar- aðstaða í nágrenni Akureyrar. Vatn til eigin ráðstöfunar 60 mínútul 90° heitt. Gæti hentað ýmsu öðru t.d. iðnaði sem þarfnast mikils hita. Tvö til þrjú íbúðarhús, gróðurhús og geymslur. Nánari uppl. á skrifstofunni. Kannið mögu- leikana. Atvinnutækifæri: Leiktækja- stofa á góðum stað ef viðunandi tilboð fæst. Tjarnarlundur: Tvær 2ja herb. einstaklingsíbúðir á 2. og 4. hæð. Tækifæri á góðum íbúð- um. Kringlumýri: 2ja herb. íbúð út úr einbýlishúsi 49 fm og 27 fm bilskúr. Mest allt sér m.a. lóð. Verð 880.000.-. Skipti á 3ja herb. möguleg. Mánahlíð: Einbýlishús lítið á 3. hæð ca. 95 fm nettó. Góð íbúð. verð 1.450.000. Skipti á 3-4ra herb. íbúð má vera eldra. Eiðsvallagata: 4ra herb. efri sér hæð í tvíbýlishúsi 118 fm. Mögu- leiki að taka 2-3ja herb. íbúð upp í. uppí. Norðurgata: 5 herb. neðri hæð 128 fm og geymslur í kjallara. Ágæt íbúð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð 95 fm nettó á 2. hæð í fimm íbúða húsi. Laus strax. Bakkahlíð: 5 herb. einbýlishús 147 fm og 32 fm bílskúr. Stapasíða: 5 herb. mjög vandað 140 fm einbýlishús og 40 fm bílskúr. Vinnustofa og lítil íbúð allt í sama húsinu. Uppl. á skrifstof- unni. Kaupandi að raðhúsíbúð eða hæð á Brekkunni. Vantar eignir á skrá. Vaxandi eftirspurn. ÁsmundurS. Jóhannsson lögfræöingur m Brckkugötu m Fasteignasa/a Brekkugötu 1, sími 21721. Sölum.: Ólafur Þ. Ármannsson við kl. 17-19 virka daga. heimasími 24207. Adukisteik og gulrótarkaka - Leitað í smiðju hjá Hrafnhildi Ólafsdóttur, matráðskonu Náttúrulækningafélagsins í Reykjavík Að þessu sinni leitar Matarkrókurinn fanga hjá Hrafnhildi Ólafsdóttur matráðs- konu hjá Matstofu N.L.F.I. En þar er sem kunnugt er boð- ið upp á ýmiss konar jurtafœði og holl- ustumat. Vonum við að með þessu snúi lesendur sér frá hamborgurum, frönskum og sósum og taki upp betri siði og matarvenjur. Við birtum hér uppskrift- ir af heilli máltíð, fyrst er steik þar sem uppistaðan er aduki- baunir, síðan er Ijúf- feng indversk karrý- Fasteignasalan Brekkugötu 4, Akureyri. Gengið inn að austan. Opið frá ki. 13-18. sími 21744 mmmý* x-xx-x-x-xx íííitxýSwxíil WSWxí? Seljahlíð: 3ja herb. raðhúsíbúð á einni hæö, ca. 72 fm. Hraungerði: Einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Hrísalundur: 3ja herb. íbúð á 2. hæð í skiptum fyrir raðhúsíbúð á einni hæð á Brekkunni. Einholt: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, ásamt bílskúr. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 74 fm, laus strax. Norðurgata: Parhús á einni hæð ca. 100 fm. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 60 fm. Tjarnarlundur: 3ja herb. íbúðir, önnur á jarðhæð, hin á 4. hæð. Kaupandi að raðhúsibúð í Glerárhverfi. Blönduós: Nýlegt einbýlishús á einni hæö, stærð um 280 fm. Fyrir liggur samþykki bygginganefndar um að breyta húsinu í 2 íbúðir. Bein sala eða skipti á minni eign. Tjarnarlundur: 4ra herb. íbúð, góð eign. Bein sala eða skipti á 2ja herb. íbúð. Hrísalundur: 2ja herb. íbúð ca. 55 fm. Mjög góð eign. Laus 1. okt. Lerkilundur: Einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Bein sala eða skipti á minni eign. Akurgerði: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, ca. 150 fm. Ástand gott. Smárahlíð: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Vanabyggð: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum, auk kjallara, ca. 146 fm. Munkaþverárstræti: Hús á tveimur hæðum, auk ] kjallara. I húsinu eru nú tvær íbúðir. Oseyri: Iðnaðar- og verslunarhúsnæði á jarðhæð J ca. 150 fm. Lofthæð 3 m. : Kaupangur: Mjög gott skrifstofuhúsnæði ca. 1701 fm á 2. hæð til sölu. Selst sem ein heild eða í| smærri einingum. jAðalstræti: Byggingarlóð viö Aðalstræti. ! Strandagata: 2ja til 3ja herb. íbúð á efri hæð i tví-j | býli. Sölustjóri: Sævar Jónatansson. | Gunnar Sólnes hrl„ Jón Kr. Sólnes hrl., Árni Pálsson hdl súpa og að lokum er gulrótarkaka í eftir- rétt. Adukisteik m/lauk og sveskjum 500 gr adukibaunir 5 stórir laukar 200 gr soðnar kartöflur V/2 msk. Frugola, jurtakraftur 1 msk. jurtasalt 1 tsk. paprika 1 tsk. timian 4 msk. sojamjöl. Baunirnar soðnar í u.þ.b. 1 klst. Þá eru þær hakkaðar ásamt 2 laukum og kartöflunum. Hakkið síðan kryddað og mjölinu bætt út í. Ef deigið er of þykkt, má bæta örlítilli mjólk út í. Látið í smurt eldfast mót og bakað í 30 mín. Þá eru 3 laukar skornir niður, mjög smátt og ör- lítið steiktir í olíu og síðan smurt yfir adukisteikina og formið sett aftur inn í ofninn og bakað í 15 mín. í viðbót. Sveskjur eru soðn- ar og örlítið sykraðar og bornar heitar með. Gott er að hafa kart- öflur, hrásalat og hrísgrjón með. Indversk karrýsúpa 2 laukar 3 msk. olía V/2-2 tsk. karrý 8 msk. hrísgrjón 2 lítrar vatn salt, ef vill 1 msk. Frugola jurtakraftur 2 gulrœtur 3 epli 2 tómatar. Hrísgrjónin þvegin. Laukurinn skorinn í smátt. Hrísgrjón, laukur, olía og karrý sett í pott og látið sjóða í 5 mín. Þá er vatni og Frugola bætt út í og soðið í 25 mín. A meðan eru gulræturnar hreinsaðar og skornar niður, og einnig eplin. Gulræturnar settar út í, soðið í 5 mín. Þá er súpan smökkuð og bragðbætt með meira Frugola eða karrý, ef vill og e.t.v. vilja sumir salta hana ör- lítið. Síðast er smábrytjuðum eplum og tómatbátum bætt út í. Eftir það á hún ekki að sjóða. Ekki versnar súpan ef 1 dl af rjóma er bætt út í síðast. Þetta er mjög góð og næringarrík súpa og mjög gott að hafa nýbakaðar gra- hamsbollur eða sesamhringi með, þá er þetta orðin létt og góð máltíð. Gulrótarkaka 4 egg 3 dl púðursykur 2 tsk. rifinn sítrónubörkur 2'A dl olía eða smjör 4V2 dl hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. kanill 4V2 dl rifnar gulrætur V/2 dl hakkaðar hnetur. Eggin og sykurinn þeytt, olíunni eða bræddu smjöri síðan hellt út í, þá þurrefnin, gulræturnar og síðast hakkaðar hneturnar. Kak- an bökuð í aflöngu formi eða kringlóttu tertuformi. Sykurbráð á kökuna: 2 msk. smjör 3A dl hakkaðar hnetur 2 msk. mjólk Hitað saman og smurt yfir kök- una rétt áður en hún er tekin úr ofninum. „Ómögulegt ai segja til um hvai þetta boiar“ - Kröflueldar taka nýja stefnu „Þetta gos tók nýja stefnu um hádegi á miðvikudaginn þegar landris byrjaði á ný með miklum hraða jafnframt því sem gos hélt áfram. Þetta hefur ekki áður gerst í Kröflueldum og ómögu- legt að segja til um hvað þetta boðar,“ sagði Guðmundur Sig- valdason, jarðfræðingur, í sam- tali við Dag í morgun. í nótt varð vart við mikinn svartan mökk frá syðri gígnum á gosstöðvunum í Gjástykki. Ein- hvers konar „öskupuður“, að sögn Guðmundar, en ekki var fullkannað í morgun hvers eðlis þessi mökkur hefur verið. „Stað- an er mjög óljós, því þetta gos hefur þróast með nokkuð öðrum hætti en fyrri gos. Risið heldur áfram með miklum hraða og enga breytingu að sjá þar á. Jafn- framt lifir enn í gosstöðvunum, þó þar hafi róast mikið. Þetta eru hlutir sem við höfum ekki séð áður og getum því ekki túlkað á grundvelli neinna kenninga. Við verðum því bara að bíða og sjá hvað setur,“ sagði Guðmundur Sigvaldason. - GS.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.