Dagur - 07.09.1984, Blaðsíða 1

Dagur - 07.09.1984, Blaðsíða 1
67. árgangur Akureyri, föstudagur 7. september 1984 102. tölublað Kröflu- eldar Eldgosið í Gjástykki var stórkostlegt sjónarspil, fyrst eftir að það hófst. Yeðrið var eins og best verður á kosið, stjörnubjartur himinn og nánast logn. Reykbólstrarnir stigu hátt til lofts, Iogandi kvikan þeyttist upp úr sprungunni og þunnfljót- andi hraunið streymdi til allra átta með miklum hraða. Þetta var tignar sjón en jafnframt ógn- vekjandi, því enginn mannlegur máttur hefði getað stöðvað framrás hraunsins. Þessar myndir tók Hermann Sveinbjörnsson úr flugvél yfir eld- stöðvunum um klukkan tvö aðfaranótt miðviku- dagsins. Hraunkvikan myndaði margvíslegustu mynstur, eins og sést á efri myndinni, en á þeirrí neðrí sést hluti sprungunnar, u.þ.b. þriðjungur eða 2-3 km. Útbreiddasta landsmálablaðið 3 x í viku

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.