Dagur - 07.09.1984, Blaðsíða 6

Dagur - 07.09.1984, Blaðsíða 6
6 - DAGUR - 7. september 1984 7. september. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dögum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Á döfinni. 20.45 Grinmyndasafnið. 21.00 Handan mánans. Bresk heimildamynd gerð í tilefni af þvi að 15 ár eru liðin síðan menn stigu fæti á tungUð. Þessi merki áfangi er rifjaður upp en síðan er fjaUað um þróun geimvis- inda og framtíð þeirra næsta áratuginn. 22.10 Eina von hvítu mann- anna. (The Great White Hope). Bandarisk bíómynd frá 1970. Leikstjóri: Martin Ritt. Aðalhlutverk: James Earl Jones, Jane Alexander og Lou Gilbert. Myndin er byggð á sögu Jacks Johnsons sem fyrstur blökkumanna varð heims- meistari í hnefaleikum í þungavigt árið 1908. 23.50 Fréttir í dagskrárlok. 8. september. 16.30 íþróttir. 18.30 Þytur í laufi. 4. Ævintýri á ánni. 18.50 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Heima er best. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokk- ur í sex þáttum. 21.00 Fjársjóður hertogans. Endursýning (Passport to Pimlicio). Bresk bíómynd frá 1949. s/h. Leikstjóri: Henry CorneUus. Aðalhlutverk: Stanley HoUo- way, Margaret Rutherford, Hermione Baddeley og Paul Dupuis. íbúar PimUcohverfis í Lund- únum ákveða að stofna sjálf- stætt riki eftir að þar finnst fjársjóður frá tímum Búrg- úndarhertoga. 22.20 Móðir, kona .. læknir. (Docteur Francoise Gail- land). Frönsk bíómynd frá 1976. Leikstjóri: Jean -Louis BertuceUi. AðaUilutverk: Annie Girar- dot, Francoise Prerier, Jean- Pierre Cassel, Isabel Hupp- ert og Josephine Chaplin. Francoise GaiUand er yfir- læknir og prófessor við sjúkrahús í París. Hún er gift háttsettum embættismanni og eiga þeu tvö efnUeg böm. Þetta Utur vel út á yfirborð- inu en ekki er aUt sem sýnist. 00.00 Dagskrárlok. 9. septemher 18.00 Sunnudagshugvekja. 18.10 Geimhetjan. 11. þáttur. 18.30 Mika. 19.00 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.50 Gisella í Harlem. Stuttur fréttaþáttur um ný- stárlega uppsetningu á þekktu baUettverki. 21.05 Forboðin stílabók. 3. þáttur. 22.10 Tónleikar í Bústaða- kirkju - síðari hluti. Pétur Jónasson og Hafliði M. HaUgrímsson leika á gitar og seUó á Listahátíð 1984. 23.10 Dagskrárlok. 10. september. 19.35 Tommi og Jenni. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Ferðin. Sænsk sjónvarpsmynd. Á stríðsárunum flýr Karen frá Finnlandi og fær hæU í Svíþjóð. Myndin lýsir síðan viðleitni Karenar tU að ná fótfestu í nýju umhverfi þar sem ýmsir Uta á hana sem aðskotadýr. 22.35 íþróttir. 23.05 Fréttir i dagskrárlok. 11. september. 19.35 Bogi og Logi. Lokaþáttur. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Saga Afríku. 21.40 Njósnarinn Reilly. 22.30 Landbúnaður í brenni- depli. Umræðuþáttur í beinni út- sendingu. 23.20 Fréttir í dagskrárlok. Þriðjudagur 12. september. 19.35 Söguhornið. Drangey. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Að baki ógninni. HeimUdamynd um hug- myndir alþýðu manna í Sov- étríkjunum um Bandaríkin og öfugt. 21.35 Ævintýrið mikla. 22.35 Úr safni sjónvarpsins. Meðferð og geymsla græn- metis. 23.00 Fréttir í dagskrárlok. Njósnarinn Reilly 2. þáttur verður á dagskrá á miðvikud. kl. 21.40 og heitir sá þáttur Heimsálfa beisluð. FOSTUDAGUR 7. september. LAUGARDAGUR 8. september. 17.10 Siðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir - Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- lngar. 19.50 Við stokkinn. Stjómandi: Sólveig Pálsdótt- ir. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. VUhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.10 Hljómskálamúsík. 21.35 Framhaldsleikrit: „Gil- bertsmálið" eftir Frances Durbridge. Endurtekinn VIII. og síðasti þáttur: „Hinn seki“. 22.15 Veðurfregnir • Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (15). 23.00 Traðir. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. 7.00 Veðurfregnir • Fréttir • Bæn • Tónleikar - Þulur vel- ur og kynnir ■ 7.25 Leikfimi • Tónleikar. 8.00 Fréttir • Dagskrá • 8.15 Veðurfregnir • Morgunorð. 8.30 Forustugr. dagbl. • Tón- leikar. 9.00 Fréttir • Tilkynningar • Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Súrt og sætt ■ Sumar- þáttur fyrir unglinga. Stjómendur: Sigrún HaU- dórsdóttir og Erna Arnar- dóttir. 12.00 Dagskrá • Tónleikar ■ Tilkynningar. 12.20 Fréttir 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur. 14.00 Á ferð og flugi • Þáttur um málefni liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðs- dóttur og Sigurðar Kr. Sig- urðssonar. 15.10 Listapopp. - Gunnar Salvarsson. 16.00 Fréttir • Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit: Draumaströndin" eftir Andrés Indriðason. I. þáttur: „Maður er og verð- ur íslendingur. “. 17.10 Frá Mozart-hátiðinni i Frankfurt í júní sl. 18.00 Miðaftann í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 18.15 Tónleikar • Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir • Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 „Vertu maður til að standa við þína skoðun" Guðrún Guðlaugsdóttir ræð- ir við Baldvin Sigurðsson. 20.00 Manstu, veistu, gettu. Hitt og þetta fyrir stelpur og stráka. Stjómendur: Guðrún Jóns- dóttir og Málfríður Þórarins- dóttir. 20.40 „Mangi gamli í skúrn- um,“ smásaga eftir Hildi Gústafsdóttur. Helga Ágústsdóttir les. 21.15 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfons- son. 21.45 Einvaldur í einn dag. Samtalsþáttur í umsjá Ás- laugar Ragnars. 22.15 Veðurfregnir ■ Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sina (16). 23.00 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir ■ Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá Rás 2 til kl. 03.00. SUNNUDAGUR 9. september. 8.00 Morgunandakt. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir • Forustu- gr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir • 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónsson- ar. 11.00 Messa i Goðdalakirkju. Prestur: Séra Ólafur Þ. Hall- grímsson. Organleikari: Heiðmar Jónsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá ■ Tónleikar. 12.20 Fréttir ■ 12.45 Veður- fregnir • Tilkynningar • Tónleikar. 13.30 Á sunnudegi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Sonur sólar. Ævar R. Kvaran tók saman þáttinn og segir frá egypska konunginum Amenhóteb fjórða sem uppi var fyrir 3300 árum og afrek- um hans. Lesari ásamt um- sjónarmanni: Rúrik Haralds- Böðvarsonar. 15.15 Lifseig lög. 16.00 Fréttir ■ Dagskrá • 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Augusto Sandino - byltingarmaður frá Nica- ragua. Einar Ólafsson flytur erindi. 17.10 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. Fílharmoníusveitin í Vínar- borg leikur. 18.00 Það var og ... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar ■ Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir ■ Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir • Tilkynn- ingar. 19.35 Eftir fréttir • þáttur um fjölmiðlun, tækni og vinnu- brögð. Umsjón: Helgi Pétursson. 19.50 „Blað úr vetrarskógi" Gunnar Stefánsson les úr síðustu ljóðum Guðmundar Böðvarsonar. 20.00 Þá var ég ungur. Umsjón: Andrés Sigurvins- son. 21.00 Merkar hljóðritanir. 21.40 Reykjavík bernsku minnar - 15. þáttur. Umsjón: Guðjón Friðriksson. (Þátturinn endurtekinn í fyrramáli kl. 11.30). 22.15 Veðurfregnir • Fréttir • Dagskrá morgundagsins ■ Orð kvöldsins. 22.35 „Að leiðarlokum" eftir Agöthu Christie. Magnús Rafnsson les þýð- ingu sína (17). 23.00 Djasssaga. Fram eftir öldinni. - Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir ■ Dagskrárlok. Stöðvum ófognuðinn Þegar langir skuggar haustsins teygja anga sína inn í hvern krók og kima koma börnin heim úr sveitinni og setjast á skólabekkinn. Stórir flokkar barna fara um götur og torg og hafa hátt. í sjálfu sér er alls ekkert við það að athuga. Þó er einn sá hlutur sem fylgir haustinu sem mér og fleirum þykir ansi hreint hvimleiður. Er þar átt við hinar alræmdu túttubyssur er jafnan fara á kreik um þetta leyti árs. Þetta hefur gengið svona ár eftir ár og ævinlega er það brýnt fyrir foreldrum að aðgæta hvort börn þeirra hafi þessi skað- ræðistæki undir höndum. En það er alltaf sama sagan, kannski þetta sé náttúrulög- mál. Á hverju hausti taka strákar „sem eflaust eru góðir inni við beinið, en hafa lent í vafasömum félagsskap" sig til og útbúa túttubyssur sem þeir síðan brúka til að skjóta lúsa- berjum á saklausa meðbræður sína. Oft með hörmulegum afleiðingum. Hvað er til ráða? Það er ljóst að foreldrar vita í mörg- um tilvikum alls ekkert hvað börn þeirra aðhafast þegar þau eru úti við. Sumir spyrja í mesta lagi: „Jæja, Nonni minn átt þú nokkuð túttubyssu," og Nonni er ósköp saklaus, auð- vitað á hann ekki túttubyssu, en það eru nokkrir strákar í götunni sem eru að leika sér með svoleiðis. Algjörir hálfvit- ar. En hvernig er með skólann? Ég veit svo sem ósköp vel að Ragnhildur veitir ekki auka- fjárveitingu til að hægt verði að „kenna túttubyssufræði" en hinum vinstri sinnuðu kenn- urum sem alls staðar eru vað- andi í skólakerfinu ætti ekki að verða skotaskuld úr því að læða smá áróðri að börnunum um skaðsemi títt nefndra byssa. Þjóðfélagið hefur tek- ið stökkbreytingum á skömmum tíma og gagnsleysi barna, einkum á höfuðborgar- svæðinu eykst. Það eru því gerðar æ meiri kröfur til þjóð- félagsins að taka þátt í uppeldi barna og skólaskyldan lengist sífellt. Yfirlýst markmið okkar ágæta íslenska grunnskóla er að ala börnin upp „til að taka virkan þátt í lýðræðisþjóðfé- lagi sem er í stöðugri jiróun." Og það er nú ósköp göfugt og gott hlutverk. Því beini ég þeim eindregnu tilmælum til kennara sem taka hlutverk sitt alvarlega að stela einum stærð- fræðitíma eða svo og ræða „túttubyssumálin" í heim- spekilegri ró. Einn er sá hlutur athygl- isverður í túttubyssuumfjöllun og hann er sá að það eru ein- göngu strákar sem stunda þessa Ijótu iðju. Hver hefur séð stúlknaflokka læðast á milli trjánna og sæta lagi að dúndra lúsaberi í læri blá- ókunnugs manns? Stúlkur hafa ekki gaman af stríðs- leikjum og sýnir það andlega yfirburði þeirra ljóslega. Er það kannski skólinn sem ekki býr drengi á sama hátt og stúlkur undir það að taka þátt í hinu fræga lýðræðisþjóðfé- lagi f stöðugri þróun. Strákar mega vaða uppi með læti og djöfulgang, því það er jú eðli þeirra. Þeir eru að búa sig undir framtíðina þar sem markmiðið er að koma sér áfram, vera harður og töff og skaffa vel. Kannski túttubyss- an og þau völd sem hún veitir sé fyrsta staðfesting drengsins á sjálfum sér og því að hann sé maður með mönnum og láti sér þar af leiðandi ekki allt fyr- ir brjósti brenna. „Sá er harður, hann á eftir að komast áfram þessi." f lokin, bara smá tillaga frá mér. Hvernig væri að róa að því árum öllum, að enginn sæ- ist túttubyssan næsta haust? Stöðvum ófögnuðinn!!! Margrét Þóra Þórsdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.