Dagur - 24.10.1984, Blaðsíða 5

Dagur - 24.10.1984, Blaðsíða 5
24. október 1984 - DAGUR - 5 Karlakór Akureyrar auglýsir eftir söngmönnum í allar raddir. Hafið samband við Freystein í síma 21552 eftir kl. 19, eða ein- faldlega mætið í Hljómborg Óseyri 6 á mánudags- eða fimmtudagskvöldum kl. 20.30. Umf. Skriðuhrepps Haustfundur Umf. Skr. verður haldinn að Melum 25. okt. og hefst kl. 20.30. _,.. . Stjórnin. Bridgefélag Akureyrar Bridge - Bridge Sveitakeppni, Akureyrarmót Bridgefélags Akureyrar hefst þriðjudaginn 30. október kl. 19.30 í Félagsborg. Spilaðir verða tveir 16 spila léikir hvert spilakvöld. Þátttaka tilkynnist stjórn félagsins fyrir kl. 20 nk. sunnudagskvöld í sfðasta lagi. Stjórn Bridgefélags Akureyrar. Gömlu dansarnir Þar sem haustið er nú komið byrjum við gömlu dansana á ný í Dynheimum sunnudaginn 28. okt. kl. 20.00. Allir sem áhuga hafa eru velkomnir, jafnt hjón sem einstaklingar. Því ekki að vera með? Gömludansaklúbburinn Sporið. ÐYNHEIMAR: Starfið er að byrja á ný. Sjáið götuauglýsingar. Fóðurgeymar (síió) úr trefjaplasti Stærðir 3, 7,15,19 m3. • Geymarnir standa á fótum úr 5 cm rörum. • Trefjaplast fúnar ekki, ryðgar ekki né tærist bara endist og endist. • Trefjaplast er einangrandi svo geymarnir sagga síður en geymar úr málmi. Hafið samband við Trefjaplast hf sími 95-4254, Blönduósi Sjómannafélag Eyjafjarðar heldur félagsfund mánudaginn 29. október kl. 20.00 á skrifstofu félagsins Brekkugötu 4. Fundarefni: Kjósa skal 3 aðalfulltrúa og 3 til vara á 14. þing Sjómannasambands (slands, 3 aðal- fulltrúa og 3 til vara á 35. þing Alþýðusambands íslands. Önnur mál. Stjórnin. FA- RÚM FRA INGVARI OG O I < O n c 00 Sandra rH —- Rebekka Orubæher ibæ c- ¦n beyki / hvitt — o o o s beyki /hvitt Vörukynningar! 20% afsláttur nk. föstudag kl. 16-19. Brauðgerð Kr. Jónssonar: Tertubitar • Pízzabotnar Sanitas: Maltöl Opid laugardaga ki 9-12 HAGKAUP Akueyri J

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.