Dagur - 24.10.1984, Page 10

Dagur - 24.10.1984, Page 10
10 - DAGUR - 24. október 1984 Bíla- og húsmunamiðlunin aug- lýsir: Verslunin er flutt yfir götuna í Lundargötu 1a. Til sölu: Kæliskápar margar stæröir og gerðir, ennfremur frystikistur, hansahillur, uppi- stöður, skrifborð og skápar, barnakojur, fataskápar, skatthol, eldhúsborð og stólar, borðstofu- borð, skrifborð og skrifborðsstólar, símastólar, svefnsófar eins og tveggja manna, sófasett, hjóna- rúm og margt fleira. Bíla- og húsmunamiðlunin, Lundargötu 1a - sími 23912. íbúð óskast. Góð fjögurra herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 21779. Herbergi til leigu á Ytri-Brekk- unni. Uppl. í síma 24058. Til leigu 3ja herb. íbúð. Umsókn- um skal skilað til Félagsmálastofn- unar Akureyrar Strandgötu 19b á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Félagsmálastofnun Akureyr- ar. 5 herb. íbúð óskast til leigu. Til greina koma leiguskipti á 3ja herb. raðhúsíbúð. Uppl. í síma 23005 eftir kl. 19.00. Ungt par með tvö börn óskar eftir 3—4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 21094 eftir kl. 19. Land-Rover diesel árg. 75 til sölu. Upptekin vél og kassi. Góður bíll. Uppl. á Bílasölunni Stórholti eða í síma 26678 á kvöldin. VHS videótæki til sölu. Uppl. í síma 24034. Ljóst furusófasett 3-1-1 til sölu á kr. 15 þúsund. Uppl. í síma 24493. Höfum til sölu í Gröf Önguls- staðahreppi gulrófur á 10 kr. pr. kíló. Færum fólki á Akureyri og nágrenni rófurnar heim því að kostnaðarlausu. Hringið og pantið í síma 24938. Til sölu! Fallegt gólfteppi 17 fm, World Carpet með lausu filti. Verðtilboð. Hókus pókus stóll kr. 800. Opin barnakerra með innkaupagrind kr. 1.500. Uppl. í síma 24411. Seiko stálúr með svartri skífu (Duo Display) tapaðist sunnudag- inn 21. okt. sennilega í Draupnis- götu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 23806. Fundarlaun. Þú sem fannst brúna seðlaveskið mitt sem tapaðist þann 22.10. með öllum mínum skil- ríkjum, vinsamlega hringdu í síma 24653 strax. Fundarlaun. Styrktarfélag vangefinna á Norðurlandi eystra. Fundur að Hrísalundi 1b fimmtudaginn 25. okt. kl. 20.30. Mætið vel á fyrsta fund vetrarins. Ath. breyttan fund- ardag. Stjórnin. Yfirlýsing. Vegna þeirrar auglýsingar er birst hefur í haust í Degi um að bókin sé dauð, vil ég taka skýrt fram að Bókval átti þar engan hlut að máli. Þórhallur Þórhallsson. Takið eftir. Límum hemlaborða og rennum skálar. Eigum varahluti í VW. Fiat o.fl. bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Bilaverkstæði Þorsteins Jónssonar, Frostagötu 1, Akureyri sími 26055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Auglýsingar Afgreiðsla wmm, 96-24222 Óska eftir að kaupa Philco þvott- avél 952. Má vera ógangfær. Uppl. í sima 24673 eftir kl. 19.00. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, sími 25055. Snyrtistofan Eva aug- lýsir: Þar sem sími snyrti- stofunnar er bilaður og ekki fæst úr því bætt á meðan verkfall BSRB stendur er við- skiptavinum vinsamlega bent á að panta í síma 24988 eftir kl. 18.00. Snyrtistofan Eva, aFrá Sjálfsbjörg félagi fatlaðra Akureyri og nágrenni. Haldinn verður fundur um tryggingamál og önnur mál- efni fatlaðra og öryrkja að Bjargi sunnudaginn 28. október ki. 14.00. Á fundinn mæta stjórn- armeðlimir framkvæmdastjórnar Sjálfsbjargar, Iandssambands fatlaðra. Mætum vel. Kaffiveit- ingar. Athugið að fundurinn er öllum opinn. Stjómin. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Glerárskóla sunnudag kl. 14. Óskað er eftir þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 17-342-369-362-52. Æskulýðsfélag kirkjunnar verður með kökubasar í kapellunni eftir messu. Aðalsafnaðarfundur í kirkjunni eftir messu. B.S. Messað verður á F.S.A. kl. 5 e.h. Þ.H. Væntanleg fermingarbörn í Ak- ureyrarprestakalli vorið 1985 eru beðin að koma til viðtals í kap- ellu Akureyrarkirkju nk. föstu- dag 26. okt. sem hér segir: Þau sem fædd eru í mánuðunum janúar-júní kl. 4, hin sem fædd eru í júlí-desember kl. 5. Sóknarprestur. Huld 598410247-VI-2 I.O.O.F. Rb. 2=134102481/2= Ástjarnarkvöld. Sýnum gamlar og nýjar myndir frá starfinu við Ástjörn nk. laug- ardagskvöld kl. 8 á Sjónarhæð. Allir Ástyrningar ásamt for- eldrum velkomnir. Notið tæki- færið og kynnist starfinu í máli og myndum. Neyðarsími kvennaathvarfsins er 26910, og mun fyrst um sinn verða opinn frá kl. 14-16 og 20- 22 alla daga, en á öðrum tímum geta konur snúið sér til lögregl- unnar á Akureyri og fengið upp- lýsingar. Glerárprestakall: Fermingar vorið 1985. Fermingarbörn í Glerárpresta- kalli, þ.e. norðan Glerár, eru beðnir að mæta í Glerárskóla í stofu 16 föstudaginn 26. okt. sem hér segir: Nemendur í 7. bekk M og G í Glerárskóla mæti kl. 13, nemendur í 7 bekk K Glerár- skóla og nemendur í Oddeyrar- skóla og Gagnfræðaskóla kl. 14. Pálmi Matthíasson. Fíladelfía Lundargötu 12. Fimmtudagur 25. okt. kl. 20.30: Biblíulestur, bænasamkoma. Sunnudagur 28. okt. kl. 11.00: Sunnudagaskóli, öll börn vel- komin. Sama dag kl. 14.00: Fjöl- skyldusamkoma. Ath. breyttan samkomutíma. Allir eru hjartan- lega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Minningarkort minningarsjóðs Jóns Júl. Þorsteinssonar kennara frá Ólafsfirði síðast starfandi við Barnaskóla Akureyrar og í Barnaskóla Ólafsfjarðar. Til- gangur sjóðsins er útgáfa á kennslugögnum fyrir hljóðlestr- ar-, tal- og söngkennslu. Minningarspjöld minningasjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bóka- búð Jónasar og í Bókvali. “ Borgarbíó Akureyri Miðvikudag og fimmtudag kl. 9.00 THE STING II gamanmynd Fimmtudag kl. 11 RAGING BULL eftir sögu Jake La Motla Aðalhlutverk: Robert de Niro. Bönnuð innan 16 ára. <Einkcilíf eftir Noél Coward 5. sýning föstudaginn 26. okt. kl. 20.30. 6. sýning sunnudaginn 28. okt. kl. 20.30. Miðasala er alla virka daga í Tum- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum er miðasalan í Inikhúsinu kl. 14-18. Sími 24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. Á söluskrá: Eyjafjörður: Gróðrarstöð ásamt 3 ibúðarhús- um og verðmætum hitaveiturétt- indum. Eyrarlandsvegur: Elnbýlishús, tvær hæðir og kjall- ari, á einum tegursta stað bæjar- ins. Bilskur. Til greina kemurað taka minni eign í skiptum. Við miðbæinn: Videoleiga ásamt húsnæði. Fyrirtækið er i tullum rekstri. Grundargerði: 5 herb. raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 120 fm. Ástand gott. Skarðshlið: 3ja herb. íbúð i Ijölbýlishúsi ca. 90 fm. Laus strax. Grenivellir: 4ra herb. ibúð i 5 ibúða fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. Ráðhústorg: Skrifstofuhúsnæði á 3. hæð ca. 117 fm. Laust fljótlega. Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ásamt til- heyrandi húsnæöi, tækjum og áhöldum. Barmastígur: 3ja herb. ibúð ca. 80 fm. Skipti á hæð með bilskúr eða bílskúrs- rétti eða einbýlishúsi koma til greina. Oddeyri: Mikið endurnýjuð 5-6 herb., 140 fm efri sérhæð, fæst í skipt- um fyrir 3ja-4ra herb. íbúð neðar- lega á Brekkunni eða á Oddeyri. Laxagata: Suðurendi i parhúsi, ca. 130 fm á tveimur hæðum. Allt sér. Skipti á 3ja herb. ibúð koma til greina. Hafnarstræti: 4ra herb. ibúö á jarðhæð ca. 85 fm. Þarfnast viðgerðar. Lítil út- borgun. Furulundur: 3ja herb. endaíbúð á neðri hæð ca. 80 fm. Sérinngangur. Ránargata: 4ra herb. efri hæð ca. 120 fm ásamt geymsluplássi i kjallara ca. 20 fm. Bilskúr. Til greina kemur að taka litla ibúð, 2ja-3ja herb. i skiptum. Þórunnarstræti: 5 herb. ca 130 fm efri hæð i tvibýlishúsi. Mikið endurnýjuð. Skipti á eign á Reykjavikur- svæöinu koma til greina. Furulundur: Raðhúsibúö á tveimur hæðum ca. 120 fm. Endaibúð. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. IAS1ÐGNA& (J skipasalaSsI NORÐURLANDS fl Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Sfmi utan skrifstofutíma 24485.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.