Dagur - 24.10.1984, Blaðsíða 11

Dagur - 24.10.1984, Blaðsíða 11
24. október 1984 - DAGUR - 11 Bautamóti B.A. lokið Stefán og Pétur sigruðu í gærkvöldi lauk svokölluðu Bautamóti í bridge, sem var tvímenningskeppni spiluð í þremur 16 para riðlum sem er mjóg góð þátttaka, alls fjögur spilakvöld. Allan tíman var keppni jöfn og tvísýn og það var ekki fyrren í síðustu umferð sem þeir Stefán og Pétur tryggðu sér sigurinn, komu úr fjórða sæti upp í það fyrsta. í öðru og þriðja sæti voru spilarar frá Dalvík. Röðefstuparavarþessi: stig 1. Stefán fögnarss. -PéturGuðjónss. 969 2. Jóhannes Jónss. - Eiríkur Helgason 3. Ásgeir Stefánsson - Jón Jónsson 4. Hilmar Jakobss. - Úlfar Kristinss. 5. Ármann Helgas. -JóhannHelgas. 6. Grettir Frímannss. -ÓlafurÁgústss. 918 7. Stefán Gunnlaugss. - Arnar Daníelss. 914 8. Þormóður Einarss. - Kristinn Kristinss. ,896 9. Páll Pálsson Frímann Frímannss. 894 10. Pétur Antonss. Ragnar Steinbergss. 870 11-12. Stefán Vilhjálmsson - Guðm. V. Gunnlaugsson 860 11-12. Haraldur Oddsson - Ásgrímur Gunnarsson 860 Alls spiluðu 45 pör, en meðal- árangur er 840 stig. Þegar úrslit voru kunn afhenti Stefán Gunnlaugsson einn af eigendum Bautans, vegleg verð- laun. Stór og fallegur bikar með nöfnum sigurvegaranna mun standa á Bautanum, en sigur- vegararnir Pétur og Stefán, fengu bikara til eignar og spilar- ar í öðru og þriðja sæti fengu verðlaunapeninga. B.A. þakkar þeim Bautamönnum velvild og veittan stuðning til margra ára. Næsta keppni félagsins er sveitakeppni, Akureyrarmót, og hefst n.k. þriðjudagskvöld 30. október. Þátttöku þarf að til- kynna í síðasta lagi á sunnu- dagskvöid fyrir kl. 20. SEMI Gagnkvæm tillitssemi allra vegfarenda, akandi, hjólandi, ríð- andi og gangandi, er veiga- mikið atriði í vel heppnaðri ferð. Bróðir okkar VÍGLUNDUR GUÐMUNDSSON, Skarðshlíð 14f, er látinn. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 27. okt. kl. 13.30. Systkinln. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar og afa, SVERRIS MAGNÚSSONAR, blikksmiðs, Norðurgötu 51, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Guðbjörg Ingimundardóttir, Hreinn Sverrisson, Elísabet Gunnarsdóttir, Halldóra Sverrisdóttir, bamabörn, barnabarnabarn og aðrir vandamenn. Snjodekk sóluð og ný. Mikið úrval. Weed í úrvali. Véladeild KEA Óseyri 2 Símar 22997 & 21400 Smáauglýsingaþjónusta Dags Það skal tekið fram vegna hinna fjölmörgu sem notfæra sér smáauglýsingar Dags að ef endurtaka á auglýsinguna strax í næsta blaði eða næstu viku bætast aðeins 40 kr. við verð fyr- ir eina birtingu. Verð smáauglýs- ingar er nú 220 kr., miðað við staðgreiðslu eða ef greiðslan er send í pósti, en 280 kr. ef ekki er staðgreitt. Ef þessi nýja þjón- usta er notuð þá kostar auglýs- ingin nú 260 kr. birt tvisvar. Tilboð þetta miðast eingöngu við staðgreiðslu. Vorum að taka upp köflótt, einlit og rósótt ullarefni. Verð frá kr. 235 pr. m. Ullarefni í kjóla, buxur, jakkaföt, slár og kápur. Prjónuð efni í peysur. Indverskt gardínuefni, rúmteppi, sængurverasett, púðar, dúkar, serviettur og diskamottur. Hagstætt verð. Keramik kökuformar í mörgum gerðum. Teflon húðaðir kökuformar í svörtu og rauðu. ^kO^ Pottar og pönnur .*;irtl0& i;ft. íhvítuogranðu. XJ&Z&^ á&sr votU Skemman SKIPAGATA 14 B - SÍMI 96-23504 PÓSTHÓLF 84 - 602 AKUREYRI Kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra verður haldið á Hótel Húsavík dagana 26. og 27. okt. nk. Þingið hefst kl. 20 á föstudagskvöld. Skrifstofa K.F.N.E. í Strandgötu 31, Akureyri er opin dag- lega frá kl. 17-19, og þar eru veittar allar nánari upplýsingar. Síminn er 21180 og heimasími starfsmanns er 22479 á kvöldin. Stjórn K.F.N.E. A söluskrá: Lerkilundur: Einbýlishús með bílskúr. Keilusíða: 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Ránargata: 3ja herb. risíbúð. Eyrarlandsvegur: Efri hæð í tvíbýli. Langahlíð: Einbýlishús á tveimur hæðum, með bílskúr. Skipti. Kaupvangsstræti: 110 fm iðnaðarhúsnæði. Laust strax. Góð lán fylgja. Hafnarstræti: 80 fm iðnaðarhúsnæði. Hentugt fyrir bíla- viðgerðir. Hrísalundur: 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Flatasíða: Einbýlishús í byggingu ekki fokhelt. Skarðshlíð: 3ja herb. íbúð á 3. hæð. Laus strax. Lækjargata: 2ja herb. ódýr íbúð á 1. hæð. Kjalarsíða: 2ja herb. íbúð í svalablokk. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúðir. Eiðsvallagata: 3ja herb. risíbúð. Hafnarstræti: 3ja herb. íbúð, neðri hæð. Keilusíða: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Sólvellir: 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Tungusíða: 5 herb. einbýlishús með bílskúr. Akurgerði: Fokheld 5 herb. raðhúsíbúð með bílskúr. Stórhoit: 3ja herb. íbúð í eldra húsi. Smárahlíð: 2ja herb. íbúðir á 1. og 2. hæð. Mýrarvegur: 5 herb. einbýlishús. Lítið einbýlishús á Flateyri: í skiptum fyrir íbúð á Ak- ureyri. Símsvari tekur við skilaboðum allan sólarhringinn. Fasteignasalan hf opið frá Gránufélagsgötu 4, :. "' - efri hæö, sími 21878 Kl. 5—7 e.n. Hreinn Pálsson, lögfræöingur Guðmundur Jóhannsson, viðskiptaf ræðingur Hermann R. Jónsson, sölumaður

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.