Dagur - 26.10.1984, Blaðsíða 10

Dagur - 26.10.1984, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 26. október 1984 Til sölu! Fallegt gólfteppi 17 fm, World Carpet með lausu filti. Verðtilboð. Hókus pókus stóll kr. 800. Opin barnakerra með innkaupagrind kr. 1.500. Uppl. í síma 24411. Höfum til sölu í Gröf Önguls- staðahreppi gulrófur á 10 kr. pr. kíló. Færum fólki á Akureyri og nágrenni rófurnar heim því að kostnaðarlausu. Hringið og pantið í síma 24938. Trilla til sölu. 3ja tonna trilla til sölu. Einnig svefnsófi á sama stað. Uppl. í slma 23539 eftir kl. 19. Orion videótæki til sölu. Á sama stað til leigu tvö einstaklingsher- bergi með aðgangi að baði. Uppl. I síma 22970 á vinnustað og 23983 eftir kl. 16.00. Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn, dökkbrúnn á lit. Uppl. í síma 22406 fyrir hádegi og eftir kl. 17.00. Sílsar til sölu á Ford Cortinu árg. 74. Uppl. í slma 26681. Jeppaeigendur. Til sölu eru tvö átta strigalaga lítið slitin, negld snjódekk. Stærð 700x15“, annað á felgu. Uppl. I síma 96-62176. Tvíburakerra og stálhuðað barn- arúm til sölu, hjól fylgja. Selst ódýrt. Einnig 5 gíra Raleigh hjól. Uppl. I síma 23370. Trésmíðavél óskast til kaups. Uppl. I síma 26776 eða 23862 á kvöldin. Rjúpnaveiðimenn. Að gefnu ti- lefni er öll rjúpnaveiði stranglega bönnuð án leyfis í landi Grýtu- bakka I og II. Landeigendur. Öllum óviðkomandi bönnuð rjúpnaveiði í landi Litlu-Tjarna Ljósavatnshreppi. Landeigandi. íbúð óskast. Góð fjögurra herbergja íbúð ósk- ast sem fyrst. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 21779. Ungt par með tvö börn óskar eftir 3~4ra herb. íbúð á leigu sem fyrst. Uppl. í síma 21094 eftir kl. 19. 3-4ra herb. íbúð óskast til leigu í 5-6 mánuði. Helst á Eyrinni, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 61683. Erum tvær menntaskólastúlkur sem bráðvantar 2ja herb. íbúð, helst á Brekkunni. Getum borgað fyrirfram ef um semst, annars ör- uggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 21955 milli kl. 18.00 og 20.00. íbúð til leigu. Til leigu er 4ra herb. íbúð á 2. hæð í suðurenda i fjöl- býlishúsi. (búðin er i Lundunum. Laus 1. nóvember. Nánari uppl. ( síma 25014. Land-Rover diesel árg. 75 til sölu. Upptekin vól og kassi. Góður bíll. Uppl. á Bílasölunni Stórholti eða í síma 26678 á kvöldin. Vantar þig bíl? Þá hef ég hann, Lada Safir ’81 ekinn 49 þús km. Góð kjör. Uþþl. í síma 25603. Tilboð óskast í Cortinu árg. 70 í gangfæru ástandi. Uppl. í síma 24033. Til sölu Volvo 244 Grand Lux árg. 79, sjálfskiptur með vökva- stýri. Mjög góður bíll, sami eigandi frá upphafi þangað til í haust. Snjódekk á felgum geta fylgt. Uþþl. í sfma 61322 milli kl. 19 og 20. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. (Er í Ásabyggð.) Uppl. í síma 24789 eftir hádegi. Skagfirðingar og velunnarar. Skagfirðingafélagið heldur spila- kvöld föstudaginn 2. nóv. kl. 20.30 í Húsi aldraðra, kaffi og ekki minna fjör en síðast. Nefndin. Seiko stálúr með svartri skífu (Duo Display) tapaðist sunnudag- inn 21. okt. sennilega i Draupnis- götu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 23806. Fundarlaun. Tapast hefur köttur (högni) ekki fullvaxinn. Hann er grábröndóttur með hvítt trýni og hvíta fætur. Hann var með svarta hálsól. Vin- samlegast látið vita í síma 23968. Fundist hefur köttur (högni) hvít- ur og gulbröndóttur að lit, meiddur á hægri framfæti. Uppl. í síma 26648 eftir kl. 18.00. Kotárgerði 10. Ullarkanínur (angora) til sölu. Uppl. í sima 61512. Nokkrar kýr til söiu. Uppl. í síma 26118. Þú sem fannst brúna seðlaveskið minn sem tapaðist þann 22. okt. með öllum mínum skilríkjum, vin- samlega hringdu í síma 24653 strax. Fundarlaun. Handverksmaður - Verktaki. Get útvegað múrara strax. Sími 23186. Teppahreinsun - Teppahreins- un. Hreinsið teppin sjálf. Leigjum út nýjar hreinsivélar til hreinsunar á teppum, stigagöngum, bíla- áklæðum og húsgögnum. Teppa- land Tryggvabraut 22, simi 25055. Hreingerningar-Teppahreinsun Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnurr tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í síma 21719. Glerárprestakall: Barnasamkoma í Glerárskóla sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Glerárskóla sunnudag kl. 14. Óskað er eftir þátttöku ferming- arbarna og foreldra þeirra. Pálmi Matthíasson. Grenivíkurkirkja: Guðsþjónusta á sunnudag kl. 14.00. Safnaðarfundur að henni lokinni í skólahúsinu. Safnaðarprestur. Svalbarðskirkja: Kirkjuskóli barna hefst í Safnað- arheimilinu á laugardag kl. 14.00. Sóknarprestur. Messur í Laugalandsprestakalli: Kaupangur sunnudaginn 28. okt. kl. 10.30. Vetrarkoma. Hall- grímsminning. Munkaþverá sama dag kl. 13.30. Vetrarkoma. Hallgrímsminning og þakkargjörðadagur. Sóknarprestur. Möðruvallaklaustursprestakall: Barnasamkoma í Möðruvalla- kirkju sunnud. 28. okt. kl. 11 f.h. Sóknarprestur. Akureyrarprestakall: Messað verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar: 17-342-369-362-52. Æskulýðsfélag kirkjunnar verður með kökubasar í kapellunni eftir messu. Aðalsafnaðarfundur í kirkjunni eftir messu. B.S. Messað verður á F.S.A. kl. 5 e.h. Þ.H. RUN 598410315“ - 2 ATKV. Konur og styrktarfélagar í Kven- félaginu Baldursbrá. Fundur í Glerárskóla sunnudaginn 28. okt. kl. 20.30. Stjórnin. Kristniboðshúsið Zion. Sunnudaginn' 28. okt. sunnu- dagaskóli kl. 11. Öll börn velk- omin. Samkoma kl. 20.30. Vitn- isburðir. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10 > Sunnud. 28. okt. kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 20.00 almenn samkoma. Heimilasambandssysturnar taka þátt. Allir hjartanlega velkomn- ir. Sími 25566 Eyrarlandsvegur: Einbýlishús, tvær hæðir og kjall- ari, á einum fegursta stað bæjar- ins. Bilskur. Til greina kemur að taka minni eign i skiptum. Eyjafjöröur: Gróðrarstöð ásamt 3 íbuðarhús- um og verðmætum hitaveiturétt- indum. ............. 1 .......... Viö miðbæinn: Videoleiga ásamt húsnæði. Fyrirtækiö er i fuilum rekstri. - Greniveilir: 4ra herb. ibúð i 5 íbúða fjölbýlis- húsi ca. 94 fm. Ástand gott. > ...................... Strandgata: Kjöt- og fiskverslun ásamt til- heyrandi húsnæði, tækjum og áhöldum. ......... ........... * Ránargata: 4ra herb. efri hæð ca. 120 fm ásamt geymsluplássi i kjallara ca. 20 fm. Bílskúr. Til greina kemur að taka litla ibúð, 2ja-3ja herb. í skiptum. Furulundur: Raðhúsíbúð á tveimur hæðum ca. 120 fm. Endaibúð. Bjarmastígur: 3ja herb. ibúð ca. 80 fm. Skiptí á hæð með bilskúr eða bilskúrs- rétti eða einbýlishúsi koma tii greina. Brekkusíða: Fokhelt einbýlishús, hæð og ris, samtals ca. 148 fm. Bílskúr ca. 32 fm. Mikið áhvílandi. Skipti á raðhúsi eða hæð æskileg. Okkur vantar fleiri eignir á skrá. FASTEIGNA& (J SKIPASAUISSI NORÐURLANDS fi Amaro-húsinu II. hæð. Síminn er 25566. Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri: Pétur Jósefsson, er við á skrifstofunni alla virka daga kl. 16.30-18.30. Simi utan skrifstofutima 24485. <EÍnkcilíf eftir Noel Coward sýning föstudaginn 26. okt. kl. 20.30 sýning sunnudaginn 28. okt. kl. 20.30 Mi&asala er alla virka daga í Turn- inum við göngugötu frá kl. 14-18. Sími 25128. Á laugardögum ogsunnudögum ermiða- salan i leikhúsinu kl. 14-18. Sími24073. Þar að auki er miðasalan opin alla sýningardaga í leikhúsinu frá kl. 19 og fram að sýningu. Leikfélag Akureyrar. " Borgarbíó' Akureyri Föstud. kl. 9.00 THE STING II Síðasta sinn. Föstudag kl. 11.00 Laugardag kl. 9.00 Sunnudag. kl. 9.00 RAGING BULL Bönnuö innan 16 ára. Sunnud. kl. 3 Hjólabrettiö. Bingó - Bingó hjá Félagi aldra&ra sunnudaginn 28. okt. kl. 16. Mjög góðir vinningar. Allir velkomnir. Nefndin. Nýtt-Nýtt Kjúklingasnitsel í raspi. Kjúklingarúllettur með beikoni. Kjúklingarúllettur með sveskjum. Kjúklingarúllettur léttreyktar. Lítið inn. Kjörmarkaður KEA Hrísalundi

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.