Dagur - 29.10.1984, Blaðsíða 3

Dagur - 29.10.1984, Blaðsíða 3
29. október 1984 - DAGUR - 3 Unnið við framlciðslu á Bjargi. í baksýn eru fulltrúar Plastiðjunnar Bjargs og frá ítalska fyrirtækinu Ticino. SIEMENS heimilistæki stór og smá. Heimsþekkt gæðavara. Komið og gerið kjarakaup í nýju versluninni Raf í Kaupangi. NYLAGNIR VIOGERDIR VERSLUN Kaupangi v/Mýrarveg. Sími 26400. Verslið hjá fagmanni. segir fulltrúi ítalska fyrirtækisins Plastiðjan Bjarg á Akureyri er nú að hefja samsetningu á ör- yggistenglum fyrir ítalska fyrir- tækið B. Ticino, en undanfarin 15 ár hefur Bjarg haft samstarf við þetta ítalska fyrirtæki og m.a. unnið við samsetningu á rafmagnsklóm fyrir það. Blaðamönnum var kynnt þetta samstarf á fundi í síðustu viku, og voru þar staddir auk fulltrúa Bjargs umboðsmaður Ticino á íslandi Stefnir Helgason og full- trúi ítalska fyrirtækisins George Mangieri. A fundinum kom fram að sam- setningarvinna sú sem nú er að hefjast hefur í för með sér veru- lega aukna vinnu hjá Bjargi eða sem svarar 5-6 ársstörfum og undirstrikar það mikilvægi þessa samstarfs. Sem fyrr sagði hefur Bjarg átt samvinnu við ítalska fyrirtækið um árabil, og um það samstarf sagði Mangieri fulltrúi Ticino: „Sú vinna sem starfsfólk Bjargs hefur skilað við samsetningu á framleiðsluvörum okkar hefur til þessa verið fullkomin og í sama gæðaflokki og sú vinna sem unn- in er í verksmiðjum okkar. Við höfum kannað framleiðsluna á 3 mánaða fresti og aldrei þurft að gera neinar athugasemdir við hana." Þess má geta að á næsta ári er gert ráð fyrir um 20 ársstörfum hjá Plastiðjunni Bjargi og mun láta nærri að um 50% starfsem- innar byggi á samstarfinu við hið ítalska fyrirtæki. Framkvæmdir við Hlíð ganga mjög vel. Samstarf Plastiðjunnar Bjargs og Ticino: „100% vinna frá starfsfólki Bjargs“ Dvalarheimilið Hlíð: Framkvæmdir ganga vel „Það er ákaflega erfitt að spá í það hvenær þetta verður til- búið, fer eftir því fjármagni Samtök um jafnrétti milli landshluta efna nú á næstunni til kynningar- og umræðu- funda í Norðurlandskjördæmi eystra. Samtökin voru stofnuð í vor og að sögn Bjarna Guð- leifssonar sem á sæti í stjórn samtakanna er ætlunin með þessum fundarhöldum ekki síst að kynna fólki aöalbaráttumál samtakanna. „Á stefnuskrá okkar er m.a. að berjast á móti hinni miklu mið- stýringu sem viðgengst í þjóðfé- laginu og spyrna á móti hinum mikla fólksfiótta til höfuðborgar- svæðisins," sagði Bjarni í samtali við Dag. „Við höfum ákveðnar sem í þetta fæst, en við gerum okkur vonir um að hægt verði að taka þennan hluta sem nú hugmyndir um endurskoðun og breytingar á stjórnarskránni, m.a. að fjármagn og frumkvæði verði meira heima í héraði en nú er en safnist ekki allt saman á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og fleira er ætlun okkar að kynna á fundunum." Fyrsti fundurinn verður á Ólafsfirði á miðvikudagskvöld, á fimmtudag verður fundur á Dalvík, á föstudag á Breiðumýri í Reykjadal, á laugardag verður fundað á Þórshöfn og Raufar- höfn, á Kópaskeri og Húsavík á sunnudag og á þriðjudag í næstu viku verður fundur á Akureyri. gk- er verið að byggja upp árið 1986. Við vonumst til að geta klárað allt undir málningu og innréttingar á næsta ári, en það er ennþá mikið ógert. Það á eftir að byggja borðstofu og gang á milli nýju og gömlu hús- anna,“ sagði Jón Kristinsson, forstöðumaður dvalarheimil- anna um framkvæmdir við ný- byggingar sem nú eru að rísa við Dvalarheimilið Hlíð. I þessu nýja húsi verða ein- göngu íbúðir auk þjónusturýmis á neðri hæðinni. Má þar nefna heilsurækt, fönduraðstöðu, sam- komusal og skrifstofurými. Öll byggingin var boðin út í vor, nema sundlaug sem hugsað er að komi þarna, en þegar til kom var ekki unnt að ráðast í allan áfang- ann. Því er nú verið að byggja hluta hans en fyrirhugað að fram- kvæmdir við restina hefjist í rað- húsum, sent verða seld, en rekin í nánum tengslum við heimilið. Það er verktakafyrirtækið Aðal- geir og Viðar sem annast bygg- ingaframkvæmdir og hafa þær gengið vel, það sem af er. - HS Fundað um jafnrétti milli landshluta AKUREYRARBÆR Tilkynning frá Hitaveitu Akureyrar Hitaveita Akureyrar vill benda notendum sínum á aö eindagi reikninga fyrir septembermánuð var 15. október sl. Lokanir vegna ógreiddra reikninga meö eindaga 15. október eða eldri munu hefjast aö liönum 5 dögum frá dags. tilkynningar þessarar. Gjaldtaka vegna lokunar nemur sem svarar afl- gjaldi fyrir einn mínútulítra á mánuöi, eöa í dag kr. 1.180,- Akureyri, 29. október 1984. Félag málmiðnaðarmanna Akureyri Fundarboð Félag málmiðnaðarmanna Akureyri heldur félagsfund þriðjudaginn 30. þ.m. kl. 20.30 að Hótel KEA. Fundarefni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kosning fulltrúa á 35. þing ASÍ. 3. Kjarasamningarnir. 4. önnur mál. Stjórnin. GEYSIR Bílaleiga Car rental Höfum opnað útibú á Siglufirði að Fossvegi 17, sími 71763. Á Akureyri í Skipagötu 13. Símar 96-24535 og 96-24838. Á kvöldin 96-23092 og 96-24656. Góðir bílar ★ Aukin þjónusta

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.